Tveir stangaðir í fyrsta nautahlaupi San Fermín hátíðarinnar Andri Eysteinsson skrifar 7. júlí 2019 10:00 Adrenalínfíklar flykkjast til Pamplóna til þess að reyna að forðast að vera reknir í gegn. AP/Alvaro Barrientos Fimm slösuðust í fyrsta nautahlaupi San Fermín hátíðarinnar í Pamplóna á Spáni sem hófst í gær. Tveir hinna slösuðu voru stungnir af óðum nautum. AP greinir frá. Hlaupnir eru 850 metrar að nautaatshring borgarinnar þar sem nautunum er slátrað um kvöldið. Sex naut og nokkrir uxar voru send af stað og hlupu ofurhugar undan þeim í nærri þrjár mínútur. Eitt nautanna hrasaði þegar skammt var til endamarksins og olli mikilli skelfingu þegar það hélt rakleitt í átt að hlaupurum í stað þess að halda áfram eftir brautinni.San Fermín hátíðin stendur yfir í níu daga, á hverjum morgni er nautin látin hlaupa eftir strætum borgarinnar, en þeim eru svo slátrað í nautaati seinna um kvöldið. Talið er að um milljón gestir sæki hátíðina í ár Spánn Tengdar fréttir Nautahlaupshátíðin hefst í Pamplóna Hin árlega nautahlaupahátíð, San Fermín, í Pamplona hófst í gær með hinni árlegu flugeldum sem marka upphaf níu daga veislu sem nær hámarki með nautahlaupinu sjálfu. 6. júlí 2019 13:20 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Fimm slösuðust í fyrsta nautahlaupi San Fermín hátíðarinnar í Pamplóna á Spáni sem hófst í gær. Tveir hinna slösuðu voru stungnir af óðum nautum. AP greinir frá. Hlaupnir eru 850 metrar að nautaatshring borgarinnar þar sem nautunum er slátrað um kvöldið. Sex naut og nokkrir uxar voru send af stað og hlupu ofurhugar undan þeim í nærri þrjár mínútur. Eitt nautanna hrasaði þegar skammt var til endamarksins og olli mikilli skelfingu þegar það hélt rakleitt í átt að hlaupurum í stað þess að halda áfram eftir brautinni.San Fermín hátíðin stendur yfir í níu daga, á hverjum morgni er nautin látin hlaupa eftir strætum borgarinnar, en þeim eru svo slátrað í nautaati seinna um kvöldið. Talið er að um milljón gestir sæki hátíðina í ár
Spánn Tengdar fréttir Nautahlaupshátíðin hefst í Pamplóna Hin árlega nautahlaupahátíð, San Fermín, í Pamplona hófst í gær með hinni árlegu flugeldum sem marka upphaf níu daga veislu sem nær hámarki með nautahlaupinu sjálfu. 6. júlí 2019 13:20 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Nautahlaupshátíðin hefst í Pamplóna Hin árlega nautahlaupahátíð, San Fermín, í Pamplona hófst í gær með hinni árlegu flugeldum sem marka upphaf níu daga veislu sem nær hámarki með nautahlaupinu sjálfu. 6. júlí 2019 13:20