Telja lík vera laumufarþega sem féll úr flugvél yfir London Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. júlí 2019 22:02 Vélin flaug undir merkjum Kenya Airways. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Nurphote/Getty Lögreglan í London, höfuðborg Bretlands, segist telja að lík sem fannst í almenningsgarði í suðurhluta borgarinnar hafa verið laumufarþega um borð í vél á leið til lendingar á Heathrow-flugvelli. Hinn grunaði laumufarþegi er talinn hafa laumast óséður inn í flugvél félagsins Kenya Airways. Talið er að hann hafi hrapað úr vélinni þegar dekk vélarinnar voru sett út til lendingar. Independent greinir frá. Bakpoki, vatn og matur fundust þá í rými lendingarbúnaðarins þegar til Heathrow var komið. Garðurinn þar sem lík mannsins fannst er í um 20 kílómetra fjarlægð frá flugvellinum sjálfum og því er áætlað að vélin hafi verið í um þrjú þúsund feta hæð þegar maðurinn hrapaði. Það eru rúmlega níu hundruð metrar. Í tilkynningu frá lögreglunni í London segir að unnið sé að því að bera kennsl á lík mannsins. „Lögregla var kölluð til klukkan 15:39 á sunnudaginn 30. júní í íbúðahverfi við Offerton-veg í Clapham, eftir að lík fannst í almenningsgarði. Lögreglumenn héldu á vettvang ásamt sjúkraflutningamönnum. Lík, sem talið er vera af karlmanni (aldur óþekktur), fannst í garðinum.“ Í tilkynningunni kemur einnig fram að krufning muni fara fram á manninum. „Ekki er talið að andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. Rannsókn er þegar hafin á nákvæmum tildrögum dauða mannsins.“ Þetta er ekki fyrsta tilfellið þar sem lík einhvers sem talinn er hafa hrapað úr flugvél finnst í London á síðustu árum. Þau lík sem hafa fundist hafa þó verið talsvert nær flugvellinum heldur en í þessu tilfelli. Bretland England Fréttir af flugi Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Lögreglan í London, höfuðborg Bretlands, segist telja að lík sem fannst í almenningsgarði í suðurhluta borgarinnar hafa verið laumufarþega um borð í vél á leið til lendingar á Heathrow-flugvelli. Hinn grunaði laumufarþegi er talinn hafa laumast óséður inn í flugvél félagsins Kenya Airways. Talið er að hann hafi hrapað úr vélinni þegar dekk vélarinnar voru sett út til lendingar. Independent greinir frá. Bakpoki, vatn og matur fundust þá í rými lendingarbúnaðarins þegar til Heathrow var komið. Garðurinn þar sem lík mannsins fannst er í um 20 kílómetra fjarlægð frá flugvellinum sjálfum og því er áætlað að vélin hafi verið í um þrjú þúsund feta hæð þegar maðurinn hrapaði. Það eru rúmlega níu hundruð metrar. Í tilkynningu frá lögreglunni í London segir að unnið sé að því að bera kennsl á lík mannsins. „Lögregla var kölluð til klukkan 15:39 á sunnudaginn 30. júní í íbúðahverfi við Offerton-veg í Clapham, eftir að lík fannst í almenningsgarði. Lögreglumenn héldu á vettvang ásamt sjúkraflutningamönnum. Lík, sem talið er vera af karlmanni (aldur óþekktur), fannst í garðinum.“ Í tilkynningunni kemur einnig fram að krufning muni fara fram á manninum. „Ekki er talið að andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. Rannsókn er þegar hafin á nákvæmum tildrögum dauða mannsins.“ Þetta er ekki fyrsta tilfellið þar sem lík einhvers sem talinn er hafa hrapað úr flugvél finnst í London á síðustu árum. Þau lík sem hafa fundist hafa þó verið talsvert nær flugvellinum heldur en í þessu tilfelli.
Bretland England Fréttir af flugi Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira