Phil Mickelson búinn að létta sig um sex kíló á einni viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 16:00 Phil Mickelson lítur mun betur út. Hér er hann að undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið. Getty/Stuart Franklin Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður meðal keppanda á 148. Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn. Það hefur ekki gengið vel hjá Mickelson að undanförnu og hann fór í róttækar aðgerðir fyrir síðasta risamót ársins. Phil Mickelson hefur verið lítið áberandi á samfélagmiðlum að undanförnu en sagði frá sérstökum undirbúningi sínum fyrir Opna breska meistaramótið. Phil Mickelson hefur ekki náð að enda meðal tíu efstu á golfmóti síðan hann vann AT&T Pro-Am mótið í febrúar. Hann hefur ekki náð niðurskurðinum í sex af síðustu tíu mótum þar á meðal á þremur af síðustu fjórum mótum sínum. „Ég hef ekki sett neitt inn á samfélagsmiðlana mína af því ég hef ekki verið ánægður með sjálfan mig eða hvernig ég hef verið að spila. Ég hef ekki gert neitt sem á skilið að koma fyrir augu almennings,“ sagði Phil Mickelson en Telegraph segir frá.“I have lost 15lbs. I’ve done a six-day fast with water and a special coffee blend for wellness." Phil Mickelson has taken radical action in an effort to regain form before #TheOpen https://t.co/xfmLt4CKKX — Telegraph Sport (@TelegraphSport) July 16, 2019„Undanfarna tíu daga hef ég endurræst mig til að breyta þróuninni og reyna að koma mér aftur í gang,“ sagði Mickelson í myndbandi á Twitter-síðu sinni. „Ég er búinn að missa 6,8 kíló. Ég fór í sex daga föstu þar sem ég drakk bara vatn og sérstaka kaffiblöndu. Ég veit ekki hvort þetta mun hjálpa mér að spila betur en ég er tilbúinn að gera hvað sem er til að komast aftur í mitt besta form,“ sagði Phil Mickelson en það má sjá kveðju hans hér fyrir neðan.Let’s get real for a minute. I haven’t been my best and I’m doing all I can to get it right. I’ll have more Phireside chats soon as well as a fun new series too. Until then, HIT ’s pic.twitter.com/QrqUpThEeV — Phil Mickelson (@PhilMickelson) July 14, 2019Phil Mickelson er 49 ára gamall og hefur unnið fimm risamót á ferlinum eða öll mót nema Opna bandaríska meistaramótið. Hann vann Opna breska mótið í fyrsta og eina skiptið árið 2013. Aðeins átta kylfingar hafa unnið fleiri PGA-mót á ferlinum en Phil Mickelson en sigurinn á AT&T Pro-Am mótinu í febrúar var hans 44. á ferlinum. Opna breska meistaramótið hefst á fimmtudaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Sjónvarpsútsendingin á fimmtudaginn hefst eldsnemma eða klukkan 5.30 á fimmtudagsmorguninn. Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður meðal keppanda á 148. Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn. Það hefur ekki gengið vel hjá Mickelson að undanförnu og hann fór í róttækar aðgerðir fyrir síðasta risamót ársins. Phil Mickelson hefur verið lítið áberandi á samfélagmiðlum að undanförnu en sagði frá sérstökum undirbúningi sínum fyrir Opna breska meistaramótið. Phil Mickelson hefur ekki náð að enda meðal tíu efstu á golfmóti síðan hann vann AT&T Pro-Am mótið í febrúar. Hann hefur ekki náð niðurskurðinum í sex af síðustu tíu mótum þar á meðal á þremur af síðustu fjórum mótum sínum. „Ég hef ekki sett neitt inn á samfélagsmiðlana mína af því ég hef ekki verið ánægður með sjálfan mig eða hvernig ég hef verið að spila. Ég hef ekki gert neitt sem á skilið að koma fyrir augu almennings,“ sagði Phil Mickelson en Telegraph segir frá.“I have lost 15lbs. I’ve done a six-day fast with water and a special coffee blend for wellness." Phil Mickelson has taken radical action in an effort to regain form before #TheOpen https://t.co/xfmLt4CKKX — Telegraph Sport (@TelegraphSport) July 16, 2019„Undanfarna tíu daga hef ég endurræst mig til að breyta þróuninni og reyna að koma mér aftur í gang,“ sagði Mickelson í myndbandi á Twitter-síðu sinni. „Ég er búinn að missa 6,8 kíló. Ég fór í sex daga föstu þar sem ég drakk bara vatn og sérstaka kaffiblöndu. Ég veit ekki hvort þetta mun hjálpa mér að spila betur en ég er tilbúinn að gera hvað sem er til að komast aftur í mitt besta form,“ sagði Phil Mickelson en það má sjá kveðju hans hér fyrir neðan.Let’s get real for a minute. I haven’t been my best and I’m doing all I can to get it right. I’ll have more Phireside chats soon as well as a fun new series too. Until then, HIT ’s pic.twitter.com/QrqUpThEeV — Phil Mickelson (@PhilMickelson) July 14, 2019Phil Mickelson er 49 ára gamall og hefur unnið fimm risamót á ferlinum eða öll mót nema Opna bandaríska meistaramótið. Hann vann Opna breska mótið í fyrsta og eina skiptið árið 2013. Aðeins átta kylfingar hafa unnið fleiri PGA-mót á ferlinum en Phil Mickelson en sigurinn á AT&T Pro-Am mótinu í febrúar var hans 44. á ferlinum. Opna breska meistaramótið hefst á fimmtudaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Sjónvarpsútsendingin á fimmtudaginn hefst eldsnemma eða klukkan 5.30 á fimmtudagsmorguninn.
Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira