38 milljónir króna í boði fyrir þau sem vinna heimsleikana í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 13:30 Þrjár helstu CrossFit konur landsins, Sara, Katrín Tanja og Anníe Mist. Fréttablaðið/Eyþór Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í Madison í Wisconsin-fylki um næstu mánaðamót og við Íslendingar eigum að venju marga flottar CrossFit-stjörnur á leikunum. Ísland hefur fjórum sinnum eignast hraustustu konu heims og bæði Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru með í ár. Þar er líka Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem hefur átt frábært ár til þess að hefur sett stefnuna á að verða þriðja íslenska konan til að vinna heimsleikana í CrossFit. CrossFit stjörnurnar eru ekki aðeins að berjast um heiðurinn á leikunum því verðlaunaféð er líka til fyrirmyndar eins og lesa má hér. CrossFit samtökin hafa gefið út hvaða sigurvegararnir fá í verðlaun, bæði fyrir að enda í ákveðnum sætum inn á topp tuttugu en einnig hvað hvað fólk fær fyrir að enda í þremur efstu sætunum í hverri og einni grein. Þau sem tryggja sér titilinn þau hraustustu í heimi í karla- og kvennaflokki fá 300 þúsund dollara í verðlaunafé eða tæpar 38 milljónir króna. Annað sætið skilar 115 þúsund dollurum eða 14,5 milljónum. Þarna munar rúmum 23 milljónum króna. Þriðja sætið skilar síðan 75 þúsund dollurum eða tæpum 9,5 milljónum íslenskra króna. Verðlaunaféð lækkar síðan með hverju sæti en sá sem endar í tuttugasta sæti fær 8 þúsund dollara eða rétt rúma milljón í íslenskum krónum. Keppendurnir geta líka unnið sér inn mun meiri pening því það er einnig verðlaunafé fyrir þrjú efstu sætin í hverri grein. Fyrsta sætið í hverri grein gefur þrjú þúsund dollara eða 380 þúsund krónur. Annað sætið gefur tvö þúsund dollara, 252 þúsund krónur, og þriðja sætið færir viðkomandi þúsund dollara eða 126 þúsund krónur. CrossFit Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í Madison í Wisconsin-fylki um næstu mánaðamót og við Íslendingar eigum að venju marga flottar CrossFit-stjörnur á leikunum. Ísland hefur fjórum sinnum eignast hraustustu konu heims og bæði Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru með í ár. Þar er líka Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem hefur átt frábært ár til þess að hefur sett stefnuna á að verða þriðja íslenska konan til að vinna heimsleikana í CrossFit. CrossFit stjörnurnar eru ekki aðeins að berjast um heiðurinn á leikunum því verðlaunaféð er líka til fyrirmyndar eins og lesa má hér. CrossFit samtökin hafa gefið út hvaða sigurvegararnir fá í verðlaun, bæði fyrir að enda í ákveðnum sætum inn á topp tuttugu en einnig hvað hvað fólk fær fyrir að enda í þremur efstu sætunum í hverri og einni grein. Þau sem tryggja sér titilinn þau hraustustu í heimi í karla- og kvennaflokki fá 300 þúsund dollara í verðlaunafé eða tæpar 38 milljónir króna. Annað sætið skilar 115 þúsund dollurum eða 14,5 milljónum. Þarna munar rúmum 23 milljónum króna. Þriðja sætið skilar síðan 75 þúsund dollurum eða tæpum 9,5 milljónum íslenskra króna. Verðlaunaféð lækkar síðan með hverju sæti en sá sem endar í tuttugasta sæti fær 8 þúsund dollara eða rétt rúma milljón í íslenskum krónum. Keppendurnir geta líka unnið sér inn mun meiri pening því það er einnig verðlaunafé fyrir þrjú efstu sætin í hverri grein. Fyrsta sætið í hverri grein gefur þrjú þúsund dollara eða 380 þúsund krónur. Annað sætið gefur tvö þúsund dollara, 252 þúsund krónur, og þriðja sætið færir viðkomandi þúsund dollara eða 126 þúsund krónur.
CrossFit Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira