Viðtal við móður Alberts í heild sinni: „Þetta er bara ómannúðlegt“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. júlí 2019 16:10 Sigrún Ólöf, móðir Alberts heitins. Magnús Hlynur „Það er algjört skeytingarleysi í þessum málum. Ég get ekki skilið svona ómannúðleg viðbrögð hjá þjóðfélaginu. Ég bara sætti mig ekki við það lengur. Ég er líka að hugsa börnin og unga fólkið okkar sem er þarna úti og kemur til með að koma. Þetta er bara ómannúðlegt. Við hljótum að hafa einhvern rétt hérna, sem búum hér á þessu landi, höfum fæðst hér og alist hérna upp.“ Þetta segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir, móðir, sem jarðaði 27 ára son sinn í síðustu viku. Albert Ísleifsson, Selfyssingur, leitaði á geðdeild og bað um innlögn og aðstoð en var vísað frá með lyfseðil fyrir pillum. Stuttu síðar lést hann vegna ofneyslu fíkniefna. „Ég er búin að missa son minn sem ég var að endurheimta,“ segir Sigrún í einlægu viðtali. Albert hafði gengið í gegnum súrt og sætt um ævina. Hann byrjaði ungur að neyta fíkniefna en átti alltaf góð tímabil inn á milli. Hann var með athyglisbrest og ofvirkni. Sigrún ákvað að stíga fram í þeim tilgangi að hjálpa öðrum. Það væri anda sonar hennar sem hún segir hafa hjálpað vinum sínum. „Ég hef fengið mörg skilaboð inn á síðuna mína bara undanfarna daga um mörg tilfelli þar sem hann hefur verið að hjálpa vinum.“Viðtalið við Sigrúnu Ólöfu Sigurðardóttur má sjá í heild í spilaranum hér að neðan. Árborg Heilbrigðismál Tengdar fréttir 27 ára karlmaður fékk ekki innlögn á geðdeild og dó í kjölfarið "Ráðamenn eru gjörsamlega dofnir, tilfinningalega dofnir, þeim er nákvæmlega sama um almenning og sérstaklega um þá sem minna mega sín, ég get ekki séð annað. Þetta er bara virðingarleysi, þetta er bara ómannúðlegt, ég er marg búin að segja það“, segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir á Selfossi, sem missti 27 ára son sinn nýlega vegna fíkniefnaneyslu. Hann hafði beðið um innlögn á geðdeild en var synjað. 25. júlí 2019 20:00 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
„Það er algjört skeytingarleysi í þessum málum. Ég get ekki skilið svona ómannúðleg viðbrögð hjá þjóðfélaginu. Ég bara sætti mig ekki við það lengur. Ég er líka að hugsa börnin og unga fólkið okkar sem er þarna úti og kemur til með að koma. Þetta er bara ómannúðlegt. Við hljótum að hafa einhvern rétt hérna, sem búum hér á þessu landi, höfum fæðst hér og alist hérna upp.“ Þetta segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir, móðir, sem jarðaði 27 ára son sinn í síðustu viku. Albert Ísleifsson, Selfyssingur, leitaði á geðdeild og bað um innlögn og aðstoð en var vísað frá með lyfseðil fyrir pillum. Stuttu síðar lést hann vegna ofneyslu fíkniefna. „Ég er búin að missa son minn sem ég var að endurheimta,“ segir Sigrún í einlægu viðtali. Albert hafði gengið í gegnum súrt og sætt um ævina. Hann byrjaði ungur að neyta fíkniefna en átti alltaf góð tímabil inn á milli. Hann var með athyglisbrest og ofvirkni. Sigrún ákvað að stíga fram í þeim tilgangi að hjálpa öðrum. Það væri anda sonar hennar sem hún segir hafa hjálpað vinum sínum. „Ég hef fengið mörg skilaboð inn á síðuna mína bara undanfarna daga um mörg tilfelli þar sem hann hefur verið að hjálpa vinum.“Viðtalið við Sigrúnu Ólöfu Sigurðardóttur má sjá í heild í spilaranum hér að neðan.
Árborg Heilbrigðismál Tengdar fréttir 27 ára karlmaður fékk ekki innlögn á geðdeild og dó í kjölfarið "Ráðamenn eru gjörsamlega dofnir, tilfinningalega dofnir, þeim er nákvæmlega sama um almenning og sérstaklega um þá sem minna mega sín, ég get ekki séð annað. Þetta er bara virðingarleysi, þetta er bara ómannúðlegt, ég er marg búin að segja það“, segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir á Selfossi, sem missti 27 ára son sinn nýlega vegna fíkniefnaneyslu. Hann hafði beðið um innlögn á geðdeild en var synjað. 25. júlí 2019 20:00 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
27 ára karlmaður fékk ekki innlögn á geðdeild og dó í kjölfarið "Ráðamenn eru gjörsamlega dofnir, tilfinningalega dofnir, þeim er nákvæmlega sama um almenning og sérstaklega um þá sem minna mega sín, ég get ekki séð annað. Þetta er bara virðingarleysi, þetta er bara ómannúðlegt, ég er marg búin að segja það“, segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir á Selfossi, sem missti 27 ára son sinn nýlega vegna fíkniefnaneyslu. Hann hafði beðið um innlögn á geðdeild en var synjað. 25. júlí 2019 20:00