Rann 300 metra áður en hann nam staðar á syllu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. júlí 2019 11:24 Björgunarsveitir á Suðurlandi fengu útkall um klukkan sex í gær að maður væri í sjálfheldu á í Goðahrauni. Landsbjörg Björgunarsveitarmenn á Suðurlandi þurftu að notast við sérhæfðan björgunarbúnað til þess að ná til ferðamanns sem lent í sjálfheldu í Goðahrauni, rétt utan við gönguleiðina yfir Fimmvörðuháls í gær. Maðurinn hafði farið út fyrir merkta gönguleið. Björgunarsveitir á Suðurlandi fengu útkall um klukkan sex í gær að maður væri í sjálfheldu á í Goðahrauni. Í tilkynningu kom fram að maðurinn hefði verið að klifra þegar atvikið varð, en skrikaði fótur og rann niður á syllu. Samkvæmt upplýsingum var hann ekki með sjáanlega áverka en var þó kvalinn. Elva Björk Árnadóttir sem er svæðisstjóri björgunarsveita á Suðrulandi, segir aðstæður á vettvangi hafa verið erfiðar. „Þær voru frekar slæmar þar sem að það var þoka á svæðinu og maðurinn var í miklum halla,“ segir Elva.Björgunaraðgerðir tóku langan tíma og það var ekki fyrr en um klukkan hálf tólf í gærkvöldi sem björgunarsveitarmenn komust að honum. Þá var hann orðinn blautur, kaldur og hrakinn.LandsbjörgÞegar að var komið kom í ljós mjög erfiðlega yrði að komast til mannsins sem talið er að hafa runnið niður um þrjú hundruð metra og ekki hægt að segja til um hvernig hefði farið ef hann hefði ekki staðnæmst á syllunni. Björgunaraðgerðir tóku langan tíma og það var ekki fyrr en um klukkan hálf tólf í gærkvöldi sem björgunarsveitarmenn komust að honum. Þá var hann orðinn blautur, kaldur og hrakinn.Var hann eitthvað slasaður? „Já, hann var eitthvað lítið slasaður. Maðurinn var örmagna þarna niðri og það þurfti að tryggja línur og síga niður til hans. Björgunaraðgerðir gengu vel þetta tók allt saman bara töluverðan tíma. Það voru erfiðar aðstæður,“ svarar Elva. Félagi mannsins sem var með honum í för tilkynnti um slysið en þeir voru komnir út fyrir gönguleiðina yfir Fimmvörðurháls. „Hann er kominn þarna aðeins til hliðar. Hann var held ég bara í klifri.“ Um tuttugu björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum og segir Elva að ekki hafi komið til tals að fá þyrlu Landhelgisgæslunnar á vettvang vegna veðuraðstæða. Útkallið í gær er þriðja útkall björgunarsveita á Fimmvörðuháls á fimm dögum. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Björgunarsveitarmenn á Suðurlandi þurftu að notast við sérhæfðan björgunarbúnað til þess að ná til ferðamanns sem lent í sjálfheldu í Goðahrauni, rétt utan við gönguleiðina yfir Fimmvörðuháls í gær. Maðurinn hafði farið út fyrir merkta gönguleið. Björgunarsveitir á Suðurlandi fengu útkall um klukkan sex í gær að maður væri í sjálfheldu á í Goðahrauni. Í tilkynningu kom fram að maðurinn hefði verið að klifra þegar atvikið varð, en skrikaði fótur og rann niður á syllu. Samkvæmt upplýsingum var hann ekki með sjáanlega áverka en var þó kvalinn. Elva Björk Árnadóttir sem er svæðisstjóri björgunarsveita á Suðrulandi, segir aðstæður á vettvangi hafa verið erfiðar. „Þær voru frekar slæmar þar sem að það var þoka á svæðinu og maðurinn var í miklum halla,“ segir Elva.Björgunaraðgerðir tóku langan tíma og það var ekki fyrr en um klukkan hálf tólf í gærkvöldi sem björgunarsveitarmenn komust að honum. Þá var hann orðinn blautur, kaldur og hrakinn.LandsbjörgÞegar að var komið kom í ljós mjög erfiðlega yrði að komast til mannsins sem talið er að hafa runnið niður um þrjú hundruð metra og ekki hægt að segja til um hvernig hefði farið ef hann hefði ekki staðnæmst á syllunni. Björgunaraðgerðir tóku langan tíma og það var ekki fyrr en um klukkan hálf tólf í gærkvöldi sem björgunarsveitarmenn komust að honum. Þá var hann orðinn blautur, kaldur og hrakinn.Var hann eitthvað slasaður? „Já, hann var eitthvað lítið slasaður. Maðurinn var örmagna þarna niðri og það þurfti að tryggja línur og síga niður til hans. Björgunaraðgerðir gengu vel þetta tók allt saman bara töluverðan tíma. Það voru erfiðar aðstæður,“ svarar Elva. Félagi mannsins sem var með honum í för tilkynnti um slysið en þeir voru komnir út fyrir gönguleiðina yfir Fimmvörðurháls. „Hann er kominn þarna aðeins til hliðar. Hann var held ég bara í klifri.“ Um tuttugu björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum og segir Elva að ekki hafi komið til tals að fá þyrlu Landhelgisgæslunnar á vettvang vegna veðuraðstæða. Útkallið í gær er þriðja útkall björgunarsveita á Fimmvörðuháls á fimm dögum.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira