Eldur í timburhúsi á Ísafirði: „Ég var mest fegin að hundurinn í búrinu komst heill frá“ Eiður Þór Árnason skrifar 21. júlí 2019 22:41 Eldur kviknaði í timburhúsi á Ísafirði í kvöld en betur fór en á horfðist. Berglín Mist Kristinsdóttir, íbúi á Ísafirði, og eiginmaður hennar voru meðal þeirra fyrstu sem urðu vör við eldinn. Hún sagði þau hafa séð smá reyk um sexleytið í kvöld og töldu þau fyrst að um kamínu hafi væri að ræða. Berglín náði myndbandi af atvikinu og má sjá það hér að ofan.Skjáskot úr myndbandi BerglínarUm leið og þau áttuðu sig á aðstæðum hringdi hún í neyðarlínuna, og stökk eiginmaður hennar ásamt nokkrum öðrum í garðinn til þess að fjarlægja gaskúta og grill sem var á pallinum fyrir aftan húsið.Skjáskot úr myndbandi BerglínarSem betur fer var húsið mannlaust en Berglín segist hafa heyrt frá öðrum sjónarvotta að hundur hafi fundist í búri á pallinum og hann snögglega fjarlægður. Slökkvilið var mjög fljótt á staðinn og liðu aðeins um fimm mínútur frá símtali þeirra til neyðarlínunnar áður en slökkvistarf hófst að hennar sögn. Berglín segir að slökkvistarf hafi gengið fljótt fyrir sig og að búið hafi verið að ná niðurlögum eldsins um tuttugu mínútum síðar.Skjáskot úr myndbandi Berglínar„Þetta gekk mjög snögglega yfir. Ég var mest fegin að hundurinn í búrinu komst heill frá og að enginn lifandi var í húsinu.“ Ekki liggja enn fyrir upplýsingar um upptök eldsins. Ísafjarðarbær Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Eldur kviknaði í timburhúsi á Ísafirði í kvöld en betur fór en á horfðist. Berglín Mist Kristinsdóttir, íbúi á Ísafirði, og eiginmaður hennar voru meðal þeirra fyrstu sem urðu vör við eldinn. Hún sagði þau hafa séð smá reyk um sexleytið í kvöld og töldu þau fyrst að um kamínu hafi væri að ræða. Berglín náði myndbandi af atvikinu og má sjá það hér að ofan.Skjáskot úr myndbandi BerglínarUm leið og þau áttuðu sig á aðstæðum hringdi hún í neyðarlínuna, og stökk eiginmaður hennar ásamt nokkrum öðrum í garðinn til þess að fjarlægja gaskúta og grill sem var á pallinum fyrir aftan húsið.Skjáskot úr myndbandi BerglínarSem betur fer var húsið mannlaust en Berglín segist hafa heyrt frá öðrum sjónarvotta að hundur hafi fundist í búri á pallinum og hann snögglega fjarlægður. Slökkvilið var mjög fljótt á staðinn og liðu aðeins um fimm mínútur frá símtali þeirra til neyðarlínunnar áður en slökkvistarf hófst að hennar sögn. Berglín segir að slökkvistarf hafi gengið fljótt fyrir sig og að búið hafi verið að ná niðurlögum eldsins um tuttugu mínútum síðar.Skjáskot úr myndbandi Berglínar„Þetta gekk mjög snögglega yfir. Ég var mest fegin að hundurinn í búrinu komst heill frá og að enginn lifandi var í húsinu.“ Ekki liggja enn fyrir upplýsingar um upptök eldsins.
Ísafjarðarbær Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira