Shinzo Abe markar spor sín í söguna eftir annan kosningasigur Eiður Þór Árnason skrifar 21. júlí 2019 21:37 Abe var að vonum ánægður með úrslitin. Vísir/AP Stjórnarmeirihluti Shinzo Abe, sitjandi forsætisráðherra Japans hélt meirihluta sínum í nýafstöðnum kosningum þar í landi þegar kosið var um sæti í efri deild þingsins. Japanska ríkissjónvarpið greindi frá því rétt upp úr miðnætti að staðartíma að Frjálslyndi lýðræðisflokkur Abe og samstarfsflokkur hans Komeito hafi saman hlotið 69 sæti í efri deild japanska þingsins. Ef Abe fær einnig stuðning frá íhaldsþingmönnum og öðrum óháðum væri stjórnarmeirihluti hans samtals með 76 sæti í efri deildinni. Markmið flokksins var að ná samtals 85 sæta meirihluta í efri deildinni, þar sem slíkur meirihluti myndi gera Abe betur kleift að ná fram tillögum sínum um stjórnarskrárúrbætur. Allt bendir til þess að það markmið muni ekki nást. Abe fangaði þó niðurstöðunum. Stjórnarmeirihluti forsætisráðherrans hefur nú þegar tvo þriðju meirihluta í neðri deild þingsins. Með sigrinum stefnir Shinzo Abe í að verða sá forsætisráðherra Japans sem hefur setið lengst í sæti forsætisráðherra. Japan Tengdar fréttir Trump gaf risavaxinn verðlaunagrip fyrir sumo glímu Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú í fjögurra daga opinberri heimsókn í Japan þar sem hann og Shinzo Abe forsætisráðherra Japans reyna að komast að samkomulagi um viðskipti ríkjanna. 26. maí 2019 20:00 Brennuvargurinn taldi að myndasögu sinni hefði verið stolið Þrjátíu og þrír eru látnir og tíu liggja þungt haldnir á sjúkrahúsi eftir að maður kveikti í myndveri í í Kýótó í gærmorgun. 19. júlí 2019 09:19 Kastast í kekki á milli Japans og Suður-Kóreu Mikið ósætti er á milli Japans og Suður-Kóreu vegna úrskurðar um bætur fyrir nauðungarvinnu síðustu aldar. Utanríkisráðherra Japans skammaði suðurkóreska sendiherrann. Karlmaður stytti sér aldur í mótmælaskyni. 20. júlí 2019 07:30 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Stjórnarmeirihluti Shinzo Abe, sitjandi forsætisráðherra Japans hélt meirihluta sínum í nýafstöðnum kosningum þar í landi þegar kosið var um sæti í efri deild þingsins. Japanska ríkissjónvarpið greindi frá því rétt upp úr miðnætti að staðartíma að Frjálslyndi lýðræðisflokkur Abe og samstarfsflokkur hans Komeito hafi saman hlotið 69 sæti í efri deild japanska þingsins. Ef Abe fær einnig stuðning frá íhaldsþingmönnum og öðrum óháðum væri stjórnarmeirihluti hans samtals með 76 sæti í efri deildinni. Markmið flokksins var að ná samtals 85 sæta meirihluta í efri deildinni, þar sem slíkur meirihluti myndi gera Abe betur kleift að ná fram tillögum sínum um stjórnarskrárúrbætur. Allt bendir til þess að það markmið muni ekki nást. Abe fangaði þó niðurstöðunum. Stjórnarmeirihluti forsætisráðherrans hefur nú þegar tvo þriðju meirihluta í neðri deild þingsins. Með sigrinum stefnir Shinzo Abe í að verða sá forsætisráðherra Japans sem hefur setið lengst í sæti forsætisráðherra.
Japan Tengdar fréttir Trump gaf risavaxinn verðlaunagrip fyrir sumo glímu Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú í fjögurra daga opinberri heimsókn í Japan þar sem hann og Shinzo Abe forsætisráðherra Japans reyna að komast að samkomulagi um viðskipti ríkjanna. 26. maí 2019 20:00 Brennuvargurinn taldi að myndasögu sinni hefði verið stolið Þrjátíu og þrír eru látnir og tíu liggja þungt haldnir á sjúkrahúsi eftir að maður kveikti í myndveri í í Kýótó í gærmorgun. 19. júlí 2019 09:19 Kastast í kekki á milli Japans og Suður-Kóreu Mikið ósætti er á milli Japans og Suður-Kóreu vegna úrskurðar um bætur fyrir nauðungarvinnu síðustu aldar. Utanríkisráðherra Japans skammaði suðurkóreska sendiherrann. Karlmaður stytti sér aldur í mótmælaskyni. 20. júlí 2019 07:30 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Trump gaf risavaxinn verðlaunagrip fyrir sumo glímu Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú í fjögurra daga opinberri heimsókn í Japan þar sem hann og Shinzo Abe forsætisráðherra Japans reyna að komast að samkomulagi um viðskipti ríkjanna. 26. maí 2019 20:00
Brennuvargurinn taldi að myndasögu sinni hefði verið stolið Þrjátíu og þrír eru látnir og tíu liggja þungt haldnir á sjúkrahúsi eftir að maður kveikti í myndveri í í Kýótó í gærmorgun. 19. júlí 2019 09:19
Kastast í kekki á milli Japans og Suður-Kóreu Mikið ósætti er á milli Japans og Suður-Kóreu vegna úrskurðar um bætur fyrir nauðungarvinnu síðustu aldar. Utanríkisráðherra Japans skammaði suðurkóreska sendiherrann. Karlmaður stytti sér aldur í mótmælaskyni. 20. júlí 2019 07:30