Heimsfræg YouTube-stjarna lést í svifvængjaflugslysi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. júlí 2019 21:00 Thompson var 38 ára að aldri. Vísir/Getty YouTube-stjarnan Grant Thompson, sem var heilinn á bak við rásina King of Random (Konungur hins handahófskennda) er látinn. Hann lést í slysi við svifvængjaflug (e. paragliding) í Utah í Bandaríkjunum síðastliðinn mánudag. Hinn 38 ára gamli Thompson hélt úti YouTube-rás þar sem hann brallaði ýmislegt áhugavert og tók upp á ótrúlegustu hlutum. Voru þar vísindalegar tilraunir í fyrirrúmi. Meðal þess sem Thompson kannaði á ferli sínum var hvaða áhrif nitur í vökvaformi hefur á andlit manns, hvernig hægt væri að búa til Lego-nammi og hvað gerðist nú eiginlega ef maður syði sjóinn. Meira en 11 milljónir manna voru áskrifendur að YouTube-rás Thompson. Tilkynnt var um andlát Thompson á Instagram síðu hans, þar sem aðdáendur hans eru hvattir til þess að gera eitt handahófskennt góðverk til þess að heiðra minningu hans. „Arfleið Grants mun lifa áfram á rásinni og því hnattræna samfélagi sem hann skapaði,“ segir meðal annars í færslunni þar sem tilkynnt var um andlát hans. View this post on InstagramIt is with great sadness to inform everyone that Grant Thompson passed away last night. Grant had great love and appreciation for his fans. We invite you to share your thoughts for Grant and the channel in the comments. Please do a random act of love or kindness today in honor of The King of Random. Grant’s legacy will live on in the channel and the global community he created. A post shared by The King Of Random (@thekingofrandom) on Jul 30, 2019 at 2:04pm PDT Andlát Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
YouTube-stjarnan Grant Thompson, sem var heilinn á bak við rásina King of Random (Konungur hins handahófskennda) er látinn. Hann lést í slysi við svifvængjaflug (e. paragliding) í Utah í Bandaríkjunum síðastliðinn mánudag. Hinn 38 ára gamli Thompson hélt úti YouTube-rás þar sem hann brallaði ýmislegt áhugavert og tók upp á ótrúlegustu hlutum. Voru þar vísindalegar tilraunir í fyrirrúmi. Meðal þess sem Thompson kannaði á ferli sínum var hvaða áhrif nitur í vökvaformi hefur á andlit manns, hvernig hægt væri að búa til Lego-nammi og hvað gerðist nú eiginlega ef maður syði sjóinn. Meira en 11 milljónir manna voru áskrifendur að YouTube-rás Thompson. Tilkynnt var um andlát Thompson á Instagram síðu hans, þar sem aðdáendur hans eru hvattir til þess að gera eitt handahófskennt góðverk til þess að heiðra minningu hans. „Arfleið Grants mun lifa áfram á rásinni og því hnattræna samfélagi sem hann skapaði,“ segir meðal annars í færslunni þar sem tilkynnt var um andlát hans. View this post on InstagramIt is with great sadness to inform everyone that Grant Thompson passed away last night. Grant had great love and appreciation for his fans. We invite you to share your thoughts for Grant and the channel in the comments. Please do a random act of love or kindness today in honor of The King of Random. Grant’s legacy will live on in the channel and the global community he created. A post shared by The King Of Random (@thekingofrandom) on Jul 30, 2019 at 2:04pm PDT
Andlát Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira