Farbann yfir grunuðum Oxycontin-smyglara framlengt Birgir Olgeirsson skrifar 30. júlí 2019 15:50 Farbannið rennur út 26. ágúst næstkomandi. Vísir/Jóik Héraðsdómur Reykjaness hefur fallist á kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum um að framlengja farbann yfir konu sem var tekin með sjö þúsund Oxycontin-töflur við komuna til landsins í apríl síðastliðnum frá Spáni. Ólafur Helgi Kjartansson staðfestir þetta í samtali við Vísi en farbannið er framlengt um fjórar vikur, eða til 26. ágúst. Konan, sem búsett er utan landsteinanna en á lögheimili hér á landi, kom hingað til lands með flugi frá Alicante á Spáni þann 19. apríl. Talið er að lyfin hafi verið ætluð til sölu og dreifingar hér á landi. Götuvirði taflnanna er talið geta numið um 50 milljónum króna. Í úrskurði Landsréttar vegna málsins fyrr í mánuðinum, þar sem konan var úrskurðuð í farbann til 26. júlí, kom fram að rannsókn málsins væri nærri því lokið og málið yrði innan skamms sent til héraðssaksóknara. Ólafur Helgi segist búast við að lögreglunni takist að leysa úr þeim viðfangsefnum sem bíða vegna rannsóknar málsins fljótlega en hann segir mikið annríki hafa verið hjá embættinu undanfarið. Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur fallist á kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum um að framlengja farbann yfir konu sem var tekin með sjö þúsund Oxycontin-töflur við komuna til landsins í apríl síðastliðnum frá Spáni. Ólafur Helgi Kjartansson staðfestir þetta í samtali við Vísi en farbannið er framlengt um fjórar vikur, eða til 26. ágúst. Konan, sem búsett er utan landsteinanna en á lögheimili hér á landi, kom hingað til lands með flugi frá Alicante á Spáni þann 19. apríl. Talið er að lyfin hafi verið ætluð til sölu og dreifingar hér á landi. Götuvirði taflnanna er talið geta numið um 50 milljónum króna. Í úrskurði Landsréttar vegna málsins fyrr í mánuðinum, þar sem konan var úrskurðuð í farbann til 26. júlí, kom fram að rannsókn málsins væri nærri því lokið og málið yrði innan skamms sent til héraðssaksóknara. Ólafur Helgi segist búast við að lögreglunni takist að leysa úr þeim viðfangsefnum sem bíða vegna rannsóknar málsins fljótlega en hann segir mikið annríki hafa verið hjá embættinu undanfarið.
Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent