Vann heimsleikana í CrossFit og skellti sér síðan strax í fjallaferð til Perú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2019 23:00 Tia-Clair Toomey fagnar sigri og er svo kominn upp í fjöllinn í Perú með eiginmanni sínum og þjálfara. Shane Orr. Samsett mynd/Instagram síða Tiu-Clair Toomey Tia-Clair Toomey vann yfirburðarsigur í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit í ár og fagnaði þar sem sigri þriðja árið í röð. Toomey bætti þar með met Anníe Mist Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur sem voru fyrir þessa leik sigursælustu CrossFit-konur sögunnar ásamt Tiu-Clair Toomey. Nú á sú ástralska metið ein en Tia-Clair Toomey hefur endaði í fyrsta eða öðru sæti á fimm heimsleikum í röð. Tia-Clair Toomey endaði með 1071 stig í ár eða 195 stigum meira en sú sem var í öðru sæti. Toomey vann alls fimm greinar og endaði meðal þriggja efstu í þremur greinum til viðbótar. Tia-Clair Toomey endaði með 287 stigum meira en efsta íslenska konan sem var Katrín Tanja Davíðsdóttir í fjórða sætinu. Hvað gerir þú þegar þú verður fyrsta konan í sögu heimsleikanna til að vera hraustasta kona heims þrjú ár í röð? Tia-Clair Toomey fór ekki heim til Ástralíu, á flakk um Bandaríkin eða á sólarströnd til hvíla lúin bein. Nei, Tia-Clair Toomey lagði strax á stað í fjallaferð til Perú í Suður-Ameríku en Instagram-fylgjendur hennar hafa getað fylgst með ævintýrum hennar síðustu daga. Hún var síðast stödd í borginni Cusco í suður Perú en sú borg er í Andesfjöll og er í 3400 metra hæð yfir sjávarmáli. View this post on InstagramCelebrating @shaneorr01 30th in Peru. @prestonsmithphotography A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 8, 2019 at 5:42am PDT CrossFit Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Fleiri fréttir Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Sjá meira
Tia-Clair Toomey vann yfirburðarsigur í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit í ár og fagnaði þar sem sigri þriðja árið í röð. Toomey bætti þar með met Anníe Mist Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur sem voru fyrir þessa leik sigursælustu CrossFit-konur sögunnar ásamt Tiu-Clair Toomey. Nú á sú ástralska metið ein en Tia-Clair Toomey hefur endaði í fyrsta eða öðru sæti á fimm heimsleikum í röð. Tia-Clair Toomey endaði með 1071 stig í ár eða 195 stigum meira en sú sem var í öðru sæti. Toomey vann alls fimm greinar og endaði meðal þriggja efstu í þremur greinum til viðbótar. Tia-Clair Toomey endaði með 287 stigum meira en efsta íslenska konan sem var Katrín Tanja Davíðsdóttir í fjórða sætinu. Hvað gerir þú þegar þú verður fyrsta konan í sögu heimsleikanna til að vera hraustasta kona heims þrjú ár í röð? Tia-Clair Toomey fór ekki heim til Ástralíu, á flakk um Bandaríkin eða á sólarströnd til hvíla lúin bein. Nei, Tia-Clair Toomey lagði strax á stað í fjallaferð til Perú í Suður-Ameríku en Instagram-fylgjendur hennar hafa getað fylgst með ævintýrum hennar síðustu daga. Hún var síðast stödd í borginni Cusco í suður Perú en sú borg er í Andesfjöll og er í 3400 metra hæð yfir sjávarmáli. View this post on InstagramCelebrating @shaneorr01 30th in Peru. @prestonsmithphotography A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 8, 2019 at 5:42am PDT
CrossFit Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Fleiri fréttir Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Sjá meira