Sýn og Síminn semja um dreifingu á Síminn Sport Birgir Olgeirsson skrifar 1. ágúst 2019 14:03 Virgil van Dijk, Sadio Mane og Mohamed Salah, leikmenn Liverpool, sem verða væntanlega áberandi í vetur. Getty/Laurence Griffiths Sýn og Síminn hafa samið um dreifingu á Síminn Sport á kerfum Vodafone. Áskrifendur að Síminn Sport geta því bæði horft á Ensku úrvalsdeildina í gegnum allar dreifileiðir Vodafone Sjónvarps og með Stöð 2 appinu, sem virkar í snjalltækjum, tölvum og í Apple TV. „Þetta þýðir í raun að viðskiptavinir Vodafone þurfa ekki að vera með myndlykil frá Símanum eða app frá einhverjum öðrum til að horfa á Símann Sport,“ segir Bára Mjöll Þórðardóttir forstöðumaður markaðsmála Sýnar hf. sem á og rekur Vodafone. „Viðskiptavinir okkar geta gerst áskrifendur að Símanum Sport og horft á ensku úrvalsdeildina í gegnum okkar kerfi hvort sem er í gegnum myndlykilinn eða í gegnum appið. Þetta gildir fyrir allar okkar dreifileiðir, gagnvirka sjónvarpið (IPTV) og loftnetið (UHF),“ segir Bára jafnframt. Fjarskiptafyrirtækin Nova og Síminn hafa einnig gert samskonar samning um dreifingu á enska boltanum í gegnum NOVA TV appið á APPLE TV. Þá verður einnig hægt að horfa á útsendingarnar í snjallsímum, spjaldtölvum og á nova.is. Þá verður Nova TV appið aðgengilegt í Android TV á næstunni. Báðar íþróttastöðvar Símans verða aðgengilegar í Nova TV, en þriðju stöðinni verður bætt við þegar útsendingar verða frá leikjum í 4K-gæðum.Vísir er í eigu Sýnar hf. Fjölmiðlar Neytendur Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Sýn og Síminn hafa samið um dreifingu á Síminn Sport á kerfum Vodafone. Áskrifendur að Síminn Sport geta því bæði horft á Ensku úrvalsdeildina í gegnum allar dreifileiðir Vodafone Sjónvarps og með Stöð 2 appinu, sem virkar í snjalltækjum, tölvum og í Apple TV. „Þetta þýðir í raun að viðskiptavinir Vodafone þurfa ekki að vera með myndlykil frá Símanum eða app frá einhverjum öðrum til að horfa á Símann Sport,“ segir Bára Mjöll Þórðardóttir forstöðumaður markaðsmála Sýnar hf. sem á og rekur Vodafone. „Viðskiptavinir okkar geta gerst áskrifendur að Símanum Sport og horft á ensku úrvalsdeildina í gegnum okkar kerfi hvort sem er í gegnum myndlykilinn eða í gegnum appið. Þetta gildir fyrir allar okkar dreifileiðir, gagnvirka sjónvarpið (IPTV) og loftnetið (UHF),“ segir Bára jafnframt. Fjarskiptafyrirtækin Nova og Síminn hafa einnig gert samskonar samning um dreifingu á enska boltanum í gegnum NOVA TV appið á APPLE TV. Þá verður einnig hægt að horfa á útsendingarnar í snjallsímum, spjaldtölvum og á nova.is. Þá verður Nova TV appið aðgengilegt í Android TV á næstunni. Báðar íþróttastöðvar Símans verða aðgengilegar í Nova TV, en þriðju stöðinni verður bætt við þegar útsendingar verða frá leikjum í 4K-gæðum.Vísir er í eigu Sýnar hf.
Fjölmiðlar Neytendur Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira