Hinrik Ingi með yfirlýsingu: Ég hef aldrei notað ólögleg efni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2019 13:21 Hinrik Ingi Óskarsson. mynd/hinrik ingi Hinrik Ingi Óskarsson var búinn að vinna sér þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í dag. Hann missti hins vegar sætið sitt þegar hann féll á lyfjaprófi. Hinrik Ingi heldur fram sakleysi sínu í yfirlýsingu á Instagram síðu sinni í dag. Hinrik Ingi Óskarsson féll á lyfjaprófi sem hann fór í á Reykjavík Crossfit Championship mótinu í byrjun maí eða á sama móti og hann tryggði sér farseðil á heimsleikana. Hann missti ekki bara sætið á heimsleikunum heldur var hann einnig dæmdur í fjögurra ára bann. Hinrik Ingi vildi ekki tjá sig um málið þegar það kom upp en í dag skrifaði hann yfirlýsingu á Instagram um leið og hann óskaði öllum keppendum á heimsleikunum í ár góðs gengis. Hinrik Ingi skrifaði yfirlýsingu sína á ensku. „Ég hef aldrei notað ólögleg efni og þess vegna höfum ég og mitt teymi áfrýjað úrskurðinum og við höldum áfram að leita svara,“ skrifaði Hinrik Ingi. „Það er líka ósatt að ég hafi fallið áður á lyfjaprófi eða að ég hafi áður verið settur í bann hjá Crossfit International. Sannleikurinn er sá að vegna deilna milli mín og annara aðila, þá leyfðu eigendur í CrossFit heiminum á Íslandi mér ekki að æfa hjá sér. Allar yfirlýsingar um að ég hafi verið að falla á lyfjaprófi í annað sinn eru ósannar,“ skrifaði Hinrik Ingi. „Ég fagnaði því árið 2016 að vera á lista hjá CrossFit samtökunum sem gaf þeim leyfi að taka mig í lyfjapróf hvar og hvenær sem er. Ég gerði það af því að ég hafði ekkert að fela,“ skrifaði Hinrik. „Í maí 2019 fékk ég tækifæri til sýna mig og sanna upp á nýtt. Ég vissi vel að ég yrði tekinn í lyfjapróf í mótinu og ég myndi aldrei ógna framtíð minni sem íþróttamanni og um leið lífsviðurværi mínu, með því að taka ólögleg lyf. Styrkleiki minn eru áhugi, dugnaður og metnaður og því tók ég því fagnandi að vera tekinn í próf. Ég var undrandi yfir niðurstöðunni,“ skrifaði Hinrik meðal annars eins og sjá má hér fyrir neðan. Yfirlýsing hans er í tveimur hlutum og er þeir báðir hér fyrir neðan. View this post on InstagramPART 1 I would like to wish all the contestants at the Crossfit Games all the best but at the same time I would like to make the following statement: -1. I have never used illegal substances and that is why my team and I appealed the outcome of the drug test that was conducted and we continue to look for answers.2. It is untrue that I had ever failed a drug test before or that I was ever banned by Crossfit International. The truth is that because of personal conflict between me and some other people, owners of some of the Crossfit affiliates in Iceland would not allow me to train there. So all statements that I was failing a drug test for the second time are simply false.3. After I competed at the Crossfit championships in Iceland in 2016, I was registered on a list that allowed Crossfit to drug test me where and whenever they would so please. I welcomed that decision because I had and have nothing to hide.4. In May 2019 I got the opportunity to prove myself all over again. I knew for sure that I would be tested at the competition and I would never risk my athletic future and my livelihood, by using illegal substances. My strengths are my motivation, drive and ambitions and therefore I welcomed the opportunity to be tested, but was baffled by the outcome of the test. - PART 2 in next post A post shared by Hinrik Ingi Óskarsson (@hinrikingi) on Aug 1, 2019 at 5:33am PDT View this post on InstagramPART 2 — 5. I had to take the long road to be able to get back among the best. If I would have known the difficulties that followed the conflict I got involved with in 2016, I would of course have handled it differently. I simply underestimated the response and apologize for that. I woke up every morning with only one goal in mind and that was that I wanted to prove that I belonged up there with the best. I would never have taken any chances to jeopardize that. 6. It is important to remember that Crossfit International is a private organization with profit as the main goal. They can basically control how they want to play this game and who they would like to see at the Crossfit games. Serious questions can for example be raised about the process they have during their drug testing and the fact that they can select what they want to do with the outcome of the tests that they conduct. 7. And to the people that have implied that I have used illegal substances I just want to say that you are wrong. Very few, if any, have put as much work and dedication into their training as I have. I had the goal to earn a place at the Crossfit Games and I did that. My goal this year was to gain experience but then come back even stronger next year so I had a long-time plan. 8. Four years is a long time in the life of an athlete but this will not be the last time you see of Hinrik Ingi Óskarsson that is for sure. But again, I would like to wish all the Crossfit competitors all the best and I sincerely wish that they will enjoy their time at the Crossfit games. A post shared by Hinrik Ingi Óskarsson (@hinrikingi) on Aug 1, 2019 at 5:35am PDT CrossFit Tengdar fréttir Hinrik Ingi tryggði sér sæti á heimsleikunum Hinrik Ingi Óskarsson tryggði sig inn á heimsleikana í Crossfit með því að lenda í öðru sæti á Reykjavík Crossfit Championship. 5. maí 2019 15:45 Hinrik Ingi féll á lyfjaprófi og er kominn í fjögurra ára bann CrossFit-kappinn Hinrik Ingi Óskarsson mun ekki taka þátt á heimsleikunum í íþróttinni þar sem hann féll á lyfjaprófi á Reykjavík CrossFit Championship sem haldið var í Laugardalshöll í síðasta mánuði. 28. júní 2019 08:22 Hinrik var ekki sá eini sem féll á lyfjaprófi í Reykjavík Tveir keppendur féllu á lyfjaprófi á Reykjavík CrossFit Championship. Hinrik Ingi Óskarsson og bandaríska konan Elly Kabboord sem vill þó kenna smituðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi. 28. júní 2019 09:46 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Sjá meira
Hinrik Ingi Óskarsson var búinn að vinna sér þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í dag. Hann missti hins vegar sætið sitt þegar hann féll á lyfjaprófi. Hinrik Ingi heldur fram sakleysi sínu í yfirlýsingu á Instagram síðu sinni í dag. Hinrik Ingi Óskarsson féll á lyfjaprófi sem hann fór í á Reykjavík Crossfit Championship mótinu í byrjun maí eða á sama móti og hann tryggði sér farseðil á heimsleikana. Hann missti ekki bara sætið á heimsleikunum heldur var hann einnig dæmdur í fjögurra ára bann. Hinrik Ingi vildi ekki tjá sig um málið þegar það kom upp en í dag skrifaði hann yfirlýsingu á Instagram um leið og hann óskaði öllum keppendum á heimsleikunum í ár góðs gengis. Hinrik Ingi skrifaði yfirlýsingu sína á ensku. „Ég hef aldrei notað ólögleg efni og þess vegna höfum ég og mitt teymi áfrýjað úrskurðinum og við höldum áfram að leita svara,“ skrifaði Hinrik Ingi. „Það er líka ósatt að ég hafi fallið áður á lyfjaprófi eða að ég hafi áður verið settur í bann hjá Crossfit International. Sannleikurinn er sá að vegna deilna milli mín og annara aðila, þá leyfðu eigendur í CrossFit heiminum á Íslandi mér ekki að æfa hjá sér. Allar yfirlýsingar um að ég hafi verið að falla á lyfjaprófi í annað sinn eru ósannar,“ skrifaði Hinrik Ingi. „Ég fagnaði því árið 2016 að vera á lista hjá CrossFit samtökunum sem gaf þeim leyfi að taka mig í lyfjapróf hvar og hvenær sem er. Ég gerði það af því að ég hafði ekkert að fela,“ skrifaði Hinrik. „Í maí 2019 fékk ég tækifæri til sýna mig og sanna upp á nýtt. Ég vissi vel að ég yrði tekinn í lyfjapróf í mótinu og ég myndi aldrei ógna framtíð minni sem íþróttamanni og um leið lífsviðurværi mínu, með því að taka ólögleg lyf. Styrkleiki minn eru áhugi, dugnaður og metnaður og því tók ég því fagnandi að vera tekinn í próf. Ég var undrandi yfir niðurstöðunni,“ skrifaði Hinrik meðal annars eins og sjá má hér fyrir neðan. Yfirlýsing hans er í tveimur hlutum og er þeir báðir hér fyrir neðan. View this post on InstagramPART 1 I would like to wish all the contestants at the Crossfit Games all the best but at the same time I would like to make the following statement: -1. I have never used illegal substances and that is why my team and I appealed the outcome of the drug test that was conducted and we continue to look for answers.2. It is untrue that I had ever failed a drug test before or that I was ever banned by Crossfit International. The truth is that because of personal conflict between me and some other people, owners of some of the Crossfit affiliates in Iceland would not allow me to train there. So all statements that I was failing a drug test for the second time are simply false.3. After I competed at the Crossfit championships in Iceland in 2016, I was registered on a list that allowed Crossfit to drug test me where and whenever they would so please. I welcomed that decision because I had and have nothing to hide.4. In May 2019 I got the opportunity to prove myself all over again. I knew for sure that I would be tested at the competition and I would never risk my athletic future and my livelihood, by using illegal substances. My strengths are my motivation, drive and ambitions and therefore I welcomed the opportunity to be tested, but was baffled by the outcome of the test. - PART 2 in next post A post shared by Hinrik Ingi Óskarsson (@hinrikingi) on Aug 1, 2019 at 5:33am PDT View this post on InstagramPART 2 — 5. I had to take the long road to be able to get back among the best. If I would have known the difficulties that followed the conflict I got involved with in 2016, I would of course have handled it differently. I simply underestimated the response and apologize for that. I woke up every morning with only one goal in mind and that was that I wanted to prove that I belonged up there with the best. I would never have taken any chances to jeopardize that. 6. It is important to remember that Crossfit International is a private organization with profit as the main goal. They can basically control how they want to play this game and who they would like to see at the Crossfit games. Serious questions can for example be raised about the process they have during their drug testing and the fact that they can select what they want to do with the outcome of the tests that they conduct. 7. And to the people that have implied that I have used illegal substances I just want to say that you are wrong. Very few, if any, have put as much work and dedication into their training as I have. I had the goal to earn a place at the Crossfit Games and I did that. My goal this year was to gain experience but then come back even stronger next year so I had a long-time plan. 8. Four years is a long time in the life of an athlete but this will not be the last time you see of Hinrik Ingi Óskarsson that is for sure. But again, I would like to wish all the Crossfit competitors all the best and I sincerely wish that they will enjoy their time at the Crossfit games. A post shared by Hinrik Ingi Óskarsson (@hinrikingi) on Aug 1, 2019 at 5:35am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Hinrik Ingi tryggði sér sæti á heimsleikunum Hinrik Ingi Óskarsson tryggði sig inn á heimsleikana í Crossfit með því að lenda í öðru sæti á Reykjavík Crossfit Championship. 5. maí 2019 15:45 Hinrik Ingi féll á lyfjaprófi og er kominn í fjögurra ára bann CrossFit-kappinn Hinrik Ingi Óskarsson mun ekki taka þátt á heimsleikunum í íþróttinni þar sem hann féll á lyfjaprófi á Reykjavík CrossFit Championship sem haldið var í Laugardalshöll í síðasta mánuði. 28. júní 2019 08:22 Hinrik var ekki sá eini sem féll á lyfjaprófi í Reykjavík Tveir keppendur féllu á lyfjaprófi á Reykjavík CrossFit Championship. Hinrik Ingi Óskarsson og bandaríska konan Elly Kabboord sem vill þó kenna smituðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi. 28. júní 2019 09:46 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Sjá meira
Hinrik Ingi tryggði sér sæti á heimsleikunum Hinrik Ingi Óskarsson tryggði sig inn á heimsleikana í Crossfit með því að lenda í öðru sæti á Reykjavík Crossfit Championship. 5. maí 2019 15:45
Hinrik Ingi féll á lyfjaprófi og er kominn í fjögurra ára bann CrossFit-kappinn Hinrik Ingi Óskarsson mun ekki taka þátt á heimsleikunum í íþróttinni þar sem hann féll á lyfjaprófi á Reykjavík CrossFit Championship sem haldið var í Laugardalshöll í síðasta mánuði. 28. júní 2019 08:22
Hinrik var ekki sá eini sem féll á lyfjaprófi í Reykjavík Tveir keppendur féllu á lyfjaprófi á Reykjavík CrossFit Championship. Hinrik Ingi Óskarsson og bandaríska konan Elly Kabboord sem vill þó kenna smituðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi. 28. júní 2019 09:46