Dæmdar úr keppni fyrir að leiða hvora aðra í mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2019 11:00 Jessica Learmonth og Georgia Taylor-Brown fagna hér á verðlaunapalli sem þær fengu ekki að gera á þessu móti. Getty/George Wood/ Jessica Learmonth og Georgia Taylor-Brown komu fyrstar í mark í þríþrautarmóti í Tókýó í Japan en þær fengu þó ekki fyrstu verðlaun heldur voru þær báðar dæmdar úr keppni. Mótið var úrtökumót fyrir Ólympíuleikanna sem fara fram í Tókýó eftir ár. Í þríþraut er keppt í sundi, á hjóli og loks í hlaupi. Eftir allt þetta komu þær Jess Learmonth og Georgia Taylor-Brown á sama tíma í mark og ákváðu að leiðast yfir marklínuna.GB triathlon stars disqualified for crossing finishing line hand-in-handhttps://t.co/3gxsoCKnRe — Telegraph Sport (@TelegraphSport) August 15, 2019Það er stranglega bannað samkvæmt reglum Alþjóðlega þríþrautarsambandsins voru þær því báðar dæmdar úr leik. Jessica Learmonth er 31 árs gömul og varð Evrópumeistari í þríþraut árið 2017 auk þess að vinna silfur á Evrópumótinu í fyrra. Georgia Taylor-Brown er 25 ára og hefur unnið til verðlaun á heims- og Evrópumeistaramótum unglinga. Þær koma báðar frá Bretlandi. Flora Duffy frá Bermúda græddi mikið á þessu því hún hoppaði úr þriðja sæti upp í það fyrsta. Alice Betto frá Ítalíu (silfur) og Vicky Holland (brons) komust síðan báðar inn á verðlaunapall eftir að þær Jessica og Georgia voru dæmdar úr leik. Efstu konurnar í hlaupinu gátu tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Tókýó og þær Jess Learmonth og Georgia Taylor-Brown voru því ekki að keppa á einhverju ómerkilegu eða þýðingarlausu móti. Alice Betto og hin bandaríska Summer Rappaport, sem varð fimmta, tryggði sér báðar farseðilinn til Tókýó með þessum árangri. Bretland Japan Þríþraut Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira
Jessica Learmonth og Georgia Taylor-Brown komu fyrstar í mark í þríþrautarmóti í Tókýó í Japan en þær fengu þó ekki fyrstu verðlaun heldur voru þær báðar dæmdar úr keppni. Mótið var úrtökumót fyrir Ólympíuleikanna sem fara fram í Tókýó eftir ár. Í þríþraut er keppt í sundi, á hjóli og loks í hlaupi. Eftir allt þetta komu þær Jess Learmonth og Georgia Taylor-Brown á sama tíma í mark og ákváðu að leiðast yfir marklínuna.GB triathlon stars disqualified for crossing finishing line hand-in-handhttps://t.co/3gxsoCKnRe — Telegraph Sport (@TelegraphSport) August 15, 2019Það er stranglega bannað samkvæmt reglum Alþjóðlega þríþrautarsambandsins voru þær því báðar dæmdar úr leik. Jessica Learmonth er 31 árs gömul og varð Evrópumeistari í þríþraut árið 2017 auk þess að vinna silfur á Evrópumótinu í fyrra. Georgia Taylor-Brown er 25 ára og hefur unnið til verðlaun á heims- og Evrópumeistaramótum unglinga. Þær koma báðar frá Bretlandi. Flora Duffy frá Bermúda græddi mikið á þessu því hún hoppaði úr þriðja sæti upp í það fyrsta. Alice Betto frá Ítalíu (silfur) og Vicky Holland (brons) komust síðan báðar inn á verðlaunapall eftir að þær Jessica og Georgia voru dæmdar úr leik. Efstu konurnar í hlaupinu gátu tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Tókýó og þær Jess Learmonth og Georgia Taylor-Brown voru því ekki að keppa á einhverju ómerkilegu eða þýðingarlausu móti. Alice Betto og hin bandaríska Summer Rappaport, sem varð fimmta, tryggði sér báðar farseðilinn til Tókýó með þessum árangri.
Bretland Japan Þríþraut Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira