Ein manneskja skotin í árás í norskri mosku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. ágúst 2019 15:27 Lögregla var mætt á svæðið og búin að handtaka hinn grunaða. skjáskot Ein manneskja var skotin eftir að ungur, hvítur maður réðst inn í al-Noor moskuna í bænum Akershus, rétt fyrir utan Ósló. Frá þessu er greint á fréttastofu TV2.Lögreglan skrifar í tilkynningu á Twitter að grunaður hafi verið handtekinn.#Bærum. Ringeriksveien. al-Noor Islamic senter. Det har vært en skyteepisode inne i moskeen. En person er skutt. Ukjent skadeomfang på denne. En gjerningsperson er pågrepet. Politiet jobber på stedet. — OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) August 10, 2019 „Einn félaga okkar var skotinn af hvítum manni í einkennisbúningi,“ sagði Irfan Mushtaq, umsjónarmaður moskunnar í samtali við fréttastofu Budstikka.„Hvítur, norskur maður kom með haglabyssu og [annars konar] byssur inn í moskuna og braut glerveggi. Hann byrjaði svo að skjóta í kring um sig,“ sagði fréttamaður TV2 á staðnum.Oppdatering: Politiet har kontroll på gjerningsmannen på stedet. Ingen ting tyder på at det har vært flere involvert. En person som var på stedet er lettere skadet. Uvisst hvordan skaden har oppstått. Politiet jobber på stedet. — OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) August 10, 2019 Grunaði er talinn hafa verið klæddur skotheldu vesti og var hann yfirbugaður af þremur meðlimum moskunnar.Politiet har ingen informasjon om hvem gjerningsmannen er. Han er beskrevet som en ung mann, hvit i huden. — OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) August 10, 2019 Ekki er talið að fleiri aðilar séu tengdir málinu en einn einstaklingur slasaðist, þó ekki alvarlega.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 16:26. Noregur Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Ein manneskja var skotin eftir að ungur, hvítur maður réðst inn í al-Noor moskuna í bænum Akershus, rétt fyrir utan Ósló. Frá þessu er greint á fréttastofu TV2.Lögreglan skrifar í tilkynningu á Twitter að grunaður hafi verið handtekinn.#Bærum. Ringeriksveien. al-Noor Islamic senter. Det har vært en skyteepisode inne i moskeen. En person er skutt. Ukjent skadeomfang på denne. En gjerningsperson er pågrepet. Politiet jobber på stedet. — OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) August 10, 2019 „Einn félaga okkar var skotinn af hvítum manni í einkennisbúningi,“ sagði Irfan Mushtaq, umsjónarmaður moskunnar í samtali við fréttastofu Budstikka.„Hvítur, norskur maður kom með haglabyssu og [annars konar] byssur inn í moskuna og braut glerveggi. Hann byrjaði svo að skjóta í kring um sig,“ sagði fréttamaður TV2 á staðnum.Oppdatering: Politiet har kontroll på gjerningsmannen på stedet. Ingen ting tyder på at det har vært flere involvert. En person som var på stedet er lettere skadet. Uvisst hvordan skaden har oppstått. Politiet jobber på stedet. — OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) August 10, 2019 Grunaði er talinn hafa verið klæddur skotheldu vesti og var hann yfirbugaður af þremur meðlimum moskunnar.Politiet har ingen informasjon om hvem gjerningsmannen er. Han er beskrevet som en ung mann, hvit i huden. — OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) August 10, 2019 Ekki er talið að fleiri aðilar séu tengdir málinu en einn einstaklingur slasaðist, þó ekki alvarlega.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 16:26.
Noregur Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira