Sjáðu einhenta CrossFit-stjörnu lyfta ótrúlegri þyngd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2019 23:15 Victor Assaf Skjámynd/Twitter Victor Assaf var á fullu í CrossFit íþróttinni þegar hann lenti í hryllilegu mótorhjólaslysi fyrir sjö árum síðan. Líkami hans varð aldrei samur á eftir en Victor var ekki tilbúinn að hætta að æfa CrossFit. Victor Assaf var á leiðinni heim eftir Strongman keppni þar sem hann komst á verðlaunapall. Hann var á mótorhjóli en missti stjórn á því á brú. Victor lenti á ljósastaur og slasaðist svo illa að hann skemmdi þrjá hryggjarliði og féll í dásvefn. Victor lifði af tíu klukkutíma aðgerð en myndi bera afleiðingar slysins alls tíð því hann gat ekki lengur hreyft hægri hendina sína. Læknirinn hans sagði honum að gleyma því að æfa CrossFit því nú væri sá tími lífs hans liðinn. Victor Assaf gafst hins vegar ekki upp og var staðráðinn að snúa aftur í CrossFit sem og hann hefur gert. Þetta myndband hér fyrir neðan sýnir líka mann staðráðinn í að láta ekki hryllilegt slys og mikið mótlæti stoppa sig. Victor lyftir þarna ótrúlegri þyngd með því að nota aðeins aðra höndina. Það er ekki hægt annað en að dást af viljastyrk þessa manns og myndband þetta mun örugglega vekja mikla athygli á vefnum á næstunni.Seven years ago, Victor Assaf was a top Crossfit athlete. On the way home from a competition, he got in a horrible motorcycle accident. His body was changed forever. His mind was not. This is Victor Assaf today pic.twitter.com/MBZDOmk6Yx — Darren Rovell (@darrenrovell) August 27, 2019 CrossFit Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Sjá meira
Victor Assaf var á fullu í CrossFit íþróttinni þegar hann lenti í hryllilegu mótorhjólaslysi fyrir sjö árum síðan. Líkami hans varð aldrei samur á eftir en Victor var ekki tilbúinn að hætta að æfa CrossFit. Victor Assaf var á leiðinni heim eftir Strongman keppni þar sem hann komst á verðlaunapall. Hann var á mótorhjóli en missti stjórn á því á brú. Victor lenti á ljósastaur og slasaðist svo illa að hann skemmdi þrjá hryggjarliði og féll í dásvefn. Victor lifði af tíu klukkutíma aðgerð en myndi bera afleiðingar slysins alls tíð því hann gat ekki lengur hreyft hægri hendina sína. Læknirinn hans sagði honum að gleyma því að æfa CrossFit því nú væri sá tími lífs hans liðinn. Victor Assaf gafst hins vegar ekki upp og var staðráðinn að snúa aftur í CrossFit sem og hann hefur gert. Þetta myndband hér fyrir neðan sýnir líka mann staðráðinn í að láta ekki hryllilegt slys og mikið mótlæti stoppa sig. Victor lyftir þarna ótrúlegri þyngd með því að nota aðeins aðra höndina. Það er ekki hægt annað en að dást af viljastyrk þessa manns og myndband þetta mun örugglega vekja mikla athygli á vefnum á næstunni.Seven years ago, Victor Assaf was a top Crossfit athlete. On the way home from a competition, he got in a horrible motorcycle accident. His body was changed forever. His mind was not. This is Victor Assaf today pic.twitter.com/MBZDOmk6Yx — Darren Rovell (@darrenrovell) August 27, 2019
CrossFit Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Sjá meira