3,3 milljarða hagnaður hjá Orkuveitunni á fyrri helmingi ársins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. ágúst 2019 18:07 Árshlutareikningur samstæðu OR var staðfestur af stjórn fyrirtækisins í dag. Innan samstæðunnar eru, auk móðurfélagsins, fyrirtækin Veitur, Orka náttúrunnar og Gagnaveita Reykjavíkur. vísir/vilhelm 3,3 milljarða hagnaður var á rekstri Orkuveitu Reykjavíkur á fyrri helmingi þessa árs. Þá voru fjárfestingar fimmtungi meiri en á sama tímabili í fyrri fjárfestingarnar námu 7,7 milljörðum króna að því er fram kemur í tilkynningu frá OR. Þar segir að árshlutareikningur samstæðu OR hafi verið staðfestur af stjórn fyrirtækisins í dag. Innan samstæðunnar eru, auk móðurfélagsins, fyrirtækin Veitur, Orka náttúrunnar og Gagnaveita Reykjavíkur. Að því er fram kemur í tilkynningu OR hefur mikil uppbygging húsnæðis á helsta þjónustusvæði fyrirtækisins og endurnýjun burðaræða hitaveitu og vatnsveitu ráðið miklu um hversu umfangsmiklar fjárfestingar voru á fyrri hluta árs. Gangi spár eftir, mun heldur draga úr þörf fyrir að tengja nýtt húsnæði veitukerfunum og mörg stærstu endurnýjunarverkefnin eru langt komin. Því er útlit fyrir að það dragi úr fjárfestingum á næstu árum. Fjárfestingar í rekstrarfjármunum innan samstæðu OR námu 7,7 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins en voru 6,5 milljarðar á sama tímabili 2018. Viðhalds- og nýfjárfestingar í grænum orkukerfum á borð við virkjanir og hitaveitu eru á meðal umhverfisverkefna sem OR fjármagnar að hluta með útgáfu grænna skuldabréfa. Sú útgáfa hófst á fyrri hluta ársins og í þeim þremur útboðum sem fram hafa farið hefur eftirspurn verið talsvert umfram framboð og góð kjör fengist. Jafnframt er kaupendahópur bréfanna fjölbreyttari en í fyrri skuldabréfaútgáfu OR,“ segir í tilkynningunni en á vef OR má kynna sér nánar lykiltölur í rekstri fyrirtækisins. Orkumál Reykjavík Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
3,3 milljarða hagnaður var á rekstri Orkuveitu Reykjavíkur á fyrri helmingi þessa árs. Þá voru fjárfestingar fimmtungi meiri en á sama tímabili í fyrri fjárfestingarnar námu 7,7 milljörðum króna að því er fram kemur í tilkynningu frá OR. Þar segir að árshlutareikningur samstæðu OR hafi verið staðfestur af stjórn fyrirtækisins í dag. Innan samstæðunnar eru, auk móðurfélagsins, fyrirtækin Veitur, Orka náttúrunnar og Gagnaveita Reykjavíkur. Að því er fram kemur í tilkynningu OR hefur mikil uppbygging húsnæðis á helsta þjónustusvæði fyrirtækisins og endurnýjun burðaræða hitaveitu og vatnsveitu ráðið miklu um hversu umfangsmiklar fjárfestingar voru á fyrri hluta árs. Gangi spár eftir, mun heldur draga úr þörf fyrir að tengja nýtt húsnæði veitukerfunum og mörg stærstu endurnýjunarverkefnin eru langt komin. Því er útlit fyrir að það dragi úr fjárfestingum á næstu árum. Fjárfestingar í rekstrarfjármunum innan samstæðu OR námu 7,7 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins en voru 6,5 milljarðar á sama tímabili 2018. Viðhalds- og nýfjárfestingar í grænum orkukerfum á borð við virkjanir og hitaveitu eru á meðal umhverfisverkefna sem OR fjármagnar að hluta með útgáfu grænna skuldabréfa. Sú útgáfa hófst á fyrri hluta ársins og í þeim þremur útboðum sem fram hafa farið hefur eftirspurn verið talsvert umfram framboð og góð kjör fengist. Jafnframt er kaupendahópur bréfanna fjölbreyttari en í fyrri skuldabréfaútgáfu OR,“ segir í tilkynningunni en á vef OR má kynna sér nánar lykiltölur í rekstri fyrirtækisins.
Orkumál Reykjavík Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira