Einungis tvö útköll hjá björgunarsveitum og annað vegna óveðurs Eiður Þór Árnason skrifar 25. ágúst 2019 23:24 Einnig stóð til að fara í útkall vegna trés í Hafnarfirði en það mál leystist áður en til þess kom vísir/vilhelm Björgunarsveitir voru kallaðar út í tvö útköll í dag, annað þeirra vegna óveðurs á Eyrarbakka og hitt vegna örmagna göngumanns á Fimmvörðuhálsi. Samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu var útkallið á Eyrarbakka vegna trampólíns og var það mál fljótafgreitt af hálfu meðlima björgunarsveitarinnar Bjargar. Síðar í dag voru björgunarsveitir kallaðar út á Fimmvörðuháls vegna úrvinda göngumanns. Mjög vel gekk að nálgast manninn og hjálpaði þar mikið að björgunarsveitarfólk þekkti nákvæma staðsetningu hans strax í upphafi. Vont veður var á staðnum en óljóst er hvort að það hafi haft áhrif í þessu tilviki. Ekki var farið í önnur útköll á vegum björgunarsveitanna í dag og því ljóst að dagurinn var frekar rólegur miðað við veðurspár. Óveður og stormur gekk yfir stóran hluta landsins í dag og var varað við stormi á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi. Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Lítil von til þess að ferðamaðurinn finnist í Þingvallavatni Leit stendur nú yfir að belgískum ferðamanni sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn fyrir tæpum tveimur vikum. 22. ágúst 2019 14:18 Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á fjórða tímanum í dag vegna manns á Fimmvörðuhálsi sem er slasaður á fæti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsbjörg. 5. ágúst 2019 17:25 Gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi, miðhálendi og Faxaflóa Varað er við stormi á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi í dag. 24. ágúst 2019 23:35 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Björgunarsveitir voru kallaðar út í tvö útköll í dag, annað þeirra vegna óveðurs á Eyrarbakka og hitt vegna örmagna göngumanns á Fimmvörðuhálsi. Samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu var útkallið á Eyrarbakka vegna trampólíns og var það mál fljótafgreitt af hálfu meðlima björgunarsveitarinnar Bjargar. Síðar í dag voru björgunarsveitir kallaðar út á Fimmvörðuháls vegna úrvinda göngumanns. Mjög vel gekk að nálgast manninn og hjálpaði þar mikið að björgunarsveitarfólk þekkti nákvæma staðsetningu hans strax í upphafi. Vont veður var á staðnum en óljóst er hvort að það hafi haft áhrif í þessu tilviki. Ekki var farið í önnur útköll á vegum björgunarsveitanna í dag og því ljóst að dagurinn var frekar rólegur miðað við veðurspár. Óveður og stormur gekk yfir stóran hluta landsins í dag og var varað við stormi á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi.
Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Lítil von til þess að ferðamaðurinn finnist í Þingvallavatni Leit stendur nú yfir að belgískum ferðamanni sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn fyrir tæpum tveimur vikum. 22. ágúst 2019 14:18 Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á fjórða tímanum í dag vegna manns á Fimmvörðuhálsi sem er slasaður á fæti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsbjörg. 5. ágúst 2019 17:25 Gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi, miðhálendi og Faxaflóa Varað er við stormi á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi í dag. 24. ágúst 2019 23:35 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Lítil von til þess að ferðamaðurinn finnist í Þingvallavatni Leit stendur nú yfir að belgískum ferðamanni sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn fyrir tæpum tveimur vikum. 22. ágúst 2019 14:18
Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á fjórða tímanum í dag vegna manns á Fimmvörðuhálsi sem er slasaður á fæti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsbjörg. 5. ágúst 2019 17:25
Gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi, miðhálendi og Faxaflóa Varað er við stormi á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi í dag. 24. ágúst 2019 23:35