Gleðjast yfir því að fá loksins að sjá hinsegin ást í The Bachelor Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. ágúst 2019 11:48 Aðdáendur raunveruleikaþáttanna ráða sér vart fyrir gleði yfir því að fá loksins að fylgjast með hinsegin ástarsambandi í þáttunum. Aðdáendur raunveruleikaþáttanna The Bachelor, The Bachelorette og Bachelor in Paradise hafa í mörg ár kallað eftir því að fá að sjá raunverulegri mynd af nútíma ástarsamböndum á skjánum. Þættirnir hafa verið gagnrýndir fyrir einsleitni og skort á fjölbreytileika. Í þáttunum séu upp til hópa hvítt, sís-kynja, ófatlað, gagnkynhneigt fólk í leit að ástinni. Það dragi upp ansi brenglaða mynd af veruleikanum sem er mun fjölbreytilegri. Framleiðendur þáttanna koma þó til móts við kröfur aðdáendanna í nýjustu þáttaröð Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðarafurð The Bachelor þáttanna og eru sýndir á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC. Í þáttaröðinni kynna framleiðendur loksins til sögunnar tvíkynhneigða konu sem í þáttunum elskar bæði konu og karl. Umrædd kona heitir Demi Burnett en áður en hún gekk til liðs við hina einhleypu sem taka þátt í Bachelor in Paradise var í hún ástarsambandi með konu að nafni Kristian Haggerty.Í upphafi þáttanna fór Demi að slá sér upp með Derek Peth en hún greindi honum frá því að hún væri í reynd tvíkynhneigð. Þá er einnig talsvert talað um hinseginleika í ár og Demi leyfir áhorfendum að fylgjast með vegferð sinni sem opinberlega tvíkynhneigð kona. View this post on InstagramThe one thing missing to complete a perfect weekend A post shared by KRISTIAN HAGGERTY (@kristianhaggerty) on Apr 13, 2019 at 10:20am PDT Demi reyndist þó í upphafi eiga erfitt uppdráttar í Mexíkó, þar sem tökur á þáttunum fara fram, en hún stóð sjálfa sig að því að hugsa öllum stundum um Kristian. Hún lét í ljós eftirsjá og söknuð og sagði Derek allt af létta. Í stillu fyrir næstu þætti má síðan sjá endurfundi þeirra Demi og Kristian og aðdáendur þáttanna ráða sér vart fyrir gleði og segja nútímalegri efnistök löngu tímabær.That’s it. That’s the whole Tweet. #BachelorInParadise@demi_burnettpic.twitter.com/bGR2te71Fh — Bachelor in Paradise (@BachParadise) August 21, 2019Hi this is happening on a mainstream American reality TV dating show NOT EVERYTHING IN THE WORLD IS A GARBAGE FIRE. #BachelorInParadisepic.twitter.com/eX7NpVrw1G — Kristen Baldwin (@KristenGBaldwin) August 21, 2019Kristian is a wonderful, genuine, and gentle person. I can’t wait to see this beautiful relationship blossom #BachelorinParadisehttps://t.co/LJWeqyzD92 — Kristina Schulman (@kristinaschulma) August 21, 2019 Bíó og sjónvarp Hinsegin Hollywood Tengdar fréttir „Skúrkarnir“ í The Bachelor létu pússa sig saman Chris Randone og Krystal Nielson segja þættina hafa breytt lífi sínu til hins betra. Þau hafi bæði þroskast og fundið ástina í þáttunum. 18. júní 2019 11:10 Bachelor-barnið komið í heiminn Piparsveinninn umdeildi Arie Luyendyk Jr. og eiginkona hans Lauren Burnham eignuðust sitt fyrsta barn í gær 30. maí 2019 11:33 Spáir fyrir um sigurvegara The Bacheorette Nýjasta þáttaröðin af The Bacheorette hófst á ABC í Bandaríkjunum á dögunum en þar berjast 30 karlmenn um hjarta Hannah B sem vakti athygli í síðustu þáttaröð af The Bachelor. 22. maí 2019 15:30 Hannah Brown er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“ Hanna Brown telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood. 18. mars 2019 22:25 Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. 31. júlí 2019 18:45 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Aðdáendur raunveruleikaþáttanna The Bachelor, The Bachelorette og Bachelor in Paradise hafa í mörg ár kallað eftir því að fá að sjá raunverulegri mynd af nútíma ástarsamböndum á skjánum. Þættirnir hafa verið gagnrýndir fyrir einsleitni og skort á fjölbreytileika. Í þáttunum séu upp til hópa hvítt, sís-kynja, ófatlað, gagnkynhneigt fólk í leit að ástinni. Það dragi upp ansi brenglaða mynd af veruleikanum sem er mun fjölbreytilegri. Framleiðendur þáttanna koma þó til móts við kröfur aðdáendanna í nýjustu þáttaröð Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðarafurð The Bachelor þáttanna og eru sýndir á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC. Í þáttaröðinni kynna framleiðendur loksins til sögunnar tvíkynhneigða konu sem í þáttunum elskar bæði konu og karl. Umrædd kona heitir Demi Burnett en áður en hún gekk til liðs við hina einhleypu sem taka þátt í Bachelor in Paradise var í hún ástarsambandi með konu að nafni Kristian Haggerty.Í upphafi þáttanna fór Demi að slá sér upp með Derek Peth en hún greindi honum frá því að hún væri í reynd tvíkynhneigð. Þá er einnig talsvert talað um hinseginleika í ár og Demi leyfir áhorfendum að fylgjast með vegferð sinni sem opinberlega tvíkynhneigð kona. View this post on InstagramThe one thing missing to complete a perfect weekend A post shared by KRISTIAN HAGGERTY (@kristianhaggerty) on Apr 13, 2019 at 10:20am PDT Demi reyndist þó í upphafi eiga erfitt uppdráttar í Mexíkó, þar sem tökur á þáttunum fara fram, en hún stóð sjálfa sig að því að hugsa öllum stundum um Kristian. Hún lét í ljós eftirsjá og söknuð og sagði Derek allt af létta. Í stillu fyrir næstu þætti má síðan sjá endurfundi þeirra Demi og Kristian og aðdáendur þáttanna ráða sér vart fyrir gleði og segja nútímalegri efnistök löngu tímabær.That’s it. That’s the whole Tweet. #BachelorInParadise@demi_burnettpic.twitter.com/bGR2te71Fh — Bachelor in Paradise (@BachParadise) August 21, 2019Hi this is happening on a mainstream American reality TV dating show NOT EVERYTHING IN THE WORLD IS A GARBAGE FIRE. #BachelorInParadisepic.twitter.com/eX7NpVrw1G — Kristen Baldwin (@KristenGBaldwin) August 21, 2019Kristian is a wonderful, genuine, and gentle person. I can’t wait to see this beautiful relationship blossom #BachelorinParadisehttps://t.co/LJWeqyzD92 — Kristina Schulman (@kristinaschulma) August 21, 2019
Bíó og sjónvarp Hinsegin Hollywood Tengdar fréttir „Skúrkarnir“ í The Bachelor létu pússa sig saman Chris Randone og Krystal Nielson segja þættina hafa breytt lífi sínu til hins betra. Þau hafi bæði þroskast og fundið ástina í þáttunum. 18. júní 2019 11:10 Bachelor-barnið komið í heiminn Piparsveinninn umdeildi Arie Luyendyk Jr. og eiginkona hans Lauren Burnham eignuðust sitt fyrsta barn í gær 30. maí 2019 11:33 Spáir fyrir um sigurvegara The Bacheorette Nýjasta þáttaröðin af The Bacheorette hófst á ABC í Bandaríkjunum á dögunum en þar berjast 30 karlmenn um hjarta Hannah B sem vakti athygli í síðustu þáttaröð af The Bachelor. 22. maí 2019 15:30 Hannah Brown er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“ Hanna Brown telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood. 18. mars 2019 22:25 Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. 31. júlí 2019 18:45 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
„Skúrkarnir“ í The Bachelor létu pússa sig saman Chris Randone og Krystal Nielson segja þættina hafa breytt lífi sínu til hins betra. Þau hafi bæði þroskast og fundið ástina í þáttunum. 18. júní 2019 11:10
Bachelor-barnið komið í heiminn Piparsveinninn umdeildi Arie Luyendyk Jr. og eiginkona hans Lauren Burnham eignuðust sitt fyrsta barn í gær 30. maí 2019 11:33
Spáir fyrir um sigurvegara The Bacheorette Nýjasta þáttaröðin af The Bacheorette hófst á ABC í Bandaríkjunum á dögunum en þar berjast 30 karlmenn um hjarta Hannah B sem vakti athygli í síðustu þáttaröð af The Bachelor. 22. maí 2019 15:30
Hannah Brown er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“ Hanna Brown telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood. 18. mars 2019 22:25
Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. 31. júlí 2019 18:45