Rúnar Alex fær aukna samkeppni frá landsliðsmarkverði Senegal Anton Ingi Leifsson skrifar 20. ágúst 2019 11:00 Gomis í leik með Senegal í sumar. vísir/getty Rúnar Alex Rúnarsson fær aukna samkeppni um markvarðarstöðuna hjá Dijon en Senegalinn Alfred Gomis skrifað í dag undir fjögurra ára samning við franska liðið. Hinn 25 ára gamli Senegali kemur til félagsins frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu, SPAL, en hann hefur aldrei leikið utan Ítalíu. Hann hefur leikið 46 leiki með SPAL í ítölsku úrvalsdeildinni þar á meðal tuttug á síðustu leiktíð. „Dijon er félag sem vill þróast, eins og ég sem leikmaður, og það er þess vegna sem ég er hér. Ég var að leitast eftir nýju félagi og ég fann þessa fullkomnu lausn,“ sagði Alfred.Senegal goalkeeper Alfred Gomis has left Italy for France to join Djion from Serie A club SPAL. More https://t.co/SRtU1gJxYJpic.twitter.com/u71ZURqov9 — BBC Sport (@BBCSport) August 20, 2019 „Ég ólst upp á Ítalíu og hef æft þar svo ég var að leitast eftir nýrri áskorun. Ligue 1 er samkeppnishæf deild þar sem ég held að ég get sýnt mína hæfileika.“ „Það eru margir Senegalar að spila í Frakklandi og það hjálpaði mér að velja þessa deild. Það eru margir góðir sóknarmenn í Frakklandi.“ Gomis spilaði fimm leiki með Senegal í Afríkukeppninni í síðasta mánuði og stóð meðal annars í markinu í úrslitaleiknum gegn Alsír sem tapaðist 1-0 eftir að Edouard Mendy meiddist í riðlakeppninni. Hann var einnig hluti af hópi senegalska landsliðsins á HM í Rússlandi síðasta sumar en kom ekki við sögu í þremur leikjum Senegal í keppninni. Franski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson fær aukna samkeppni um markvarðarstöðuna hjá Dijon en Senegalinn Alfred Gomis skrifað í dag undir fjögurra ára samning við franska liðið. Hinn 25 ára gamli Senegali kemur til félagsins frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu, SPAL, en hann hefur aldrei leikið utan Ítalíu. Hann hefur leikið 46 leiki með SPAL í ítölsku úrvalsdeildinni þar á meðal tuttug á síðustu leiktíð. „Dijon er félag sem vill þróast, eins og ég sem leikmaður, og það er þess vegna sem ég er hér. Ég var að leitast eftir nýju félagi og ég fann þessa fullkomnu lausn,“ sagði Alfred.Senegal goalkeeper Alfred Gomis has left Italy for France to join Djion from Serie A club SPAL. More https://t.co/SRtU1gJxYJpic.twitter.com/u71ZURqov9 — BBC Sport (@BBCSport) August 20, 2019 „Ég ólst upp á Ítalíu og hef æft þar svo ég var að leitast eftir nýrri áskorun. Ligue 1 er samkeppnishæf deild þar sem ég held að ég get sýnt mína hæfileika.“ „Það eru margir Senegalar að spila í Frakklandi og það hjálpaði mér að velja þessa deild. Það eru margir góðir sóknarmenn í Frakklandi.“ Gomis spilaði fimm leiki með Senegal í Afríkukeppninni í síðasta mánuði og stóð meðal annars í markinu í úrslitaleiknum gegn Alsír sem tapaðist 1-0 eftir að Edouard Mendy meiddist í riðlakeppninni. Hann var einnig hluti af hópi senegalska landsliðsins á HM í Rússlandi síðasta sumar en kom ekki við sögu í þremur leikjum Senegal í keppninni.
Franski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira