Akureyri iðar af lífi á Akureyrarvöku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. ágúst 2019 12:30 Mynd úr safni. fréttablaðið/Andri Marinó Karlsson Akureyringar fagna afmæli bæjarins um helgina með bæjarhátíðinni Akureyrarvöku. Dagskráin í dag er þéttskipuð viðburðum en deginum lýkur með stórtónleikum í Listagilinu í kvöld. Akureyrarvaka var formlega sett í gær þegar leikskólakrakkar sungu afmælissönginn handa afmælisbarninu, sem varð 157 ára á fimmtudaginn. Hefð er fyrir því að fagna afmælinu með Akureyrarvöku. „Það eru margir sem tengja við það að það er Akureyrarvaka, þá er ég að kveðja gott sumar og ætla fara aftur í rútínuna um haustið og bara fagna því að Akureyri eigi afmæli, hún er svo yndileg,“ segir Edda Borg Stefánsdóttir verkefnastjóri hátíðarinnar. Meginþungi dagskrárinnar er í dag og ættu ungir sem aldnir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. „Dagurinn er alveg stútfullur. Það er lifandi miðbær og eiginlega bara allur bærinn. Það eru markaðir, tónleikar, myndlistasýningar, gjörningar, smiðjur. Bara name it ef ég má sletta.“ Líkt og alsiða er á bæjarhátíðum lýkur hátíðinni í kvöld með stórtónleikum. Stórstjörnur í bland við heimamenn munu stíga á stokk í Listagilinu „Þetta eru hljómsveitin Vaðlaheiðin sem er heimaband hérna, Bríet söngkona, Eik Haralds sem er einnig úr heimabyggð, Eyþór Ingi, Friðrik Dór og Helgi Björns ætla að stíga á stökk öll sömul,“ segir Edda Borg. Finna má nánari upplýsingar um dagskránna á Akureyrarvaka.is, en Edda Borg er með einföld skilaboð til bæjarbúa, sem og annarra. „Þú vilt ekki missa af þessu að öllu gríni slepptu, þetta verður mergjað.“ Akureyri Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Sjá meira
Akureyringar fagna afmæli bæjarins um helgina með bæjarhátíðinni Akureyrarvöku. Dagskráin í dag er þéttskipuð viðburðum en deginum lýkur með stórtónleikum í Listagilinu í kvöld. Akureyrarvaka var formlega sett í gær þegar leikskólakrakkar sungu afmælissönginn handa afmælisbarninu, sem varð 157 ára á fimmtudaginn. Hefð er fyrir því að fagna afmælinu með Akureyrarvöku. „Það eru margir sem tengja við það að það er Akureyrarvaka, þá er ég að kveðja gott sumar og ætla fara aftur í rútínuna um haustið og bara fagna því að Akureyri eigi afmæli, hún er svo yndileg,“ segir Edda Borg Stefánsdóttir verkefnastjóri hátíðarinnar. Meginþungi dagskrárinnar er í dag og ættu ungir sem aldnir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. „Dagurinn er alveg stútfullur. Það er lifandi miðbær og eiginlega bara allur bærinn. Það eru markaðir, tónleikar, myndlistasýningar, gjörningar, smiðjur. Bara name it ef ég má sletta.“ Líkt og alsiða er á bæjarhátíðum lýkur hátíðinni í kvöld með stórtónleikum. Stórstjörnur í bland við heimamenn munu stíga á stokk í Listagilinu „Þetta eru hljómsveitin Vaðlaheiðin sem er heimaband hérna, Bríet söngkona, Eik Haralds sem er einnig úr heimabyggð, Eyþór Ingi, Friðrik Dór og Helgi Björns ætla að stíga á stökk öll sömul,“ segir Edda Borg. Finna má nánari upplýsingar um dagskránna á Akureyrarvaka.is, en Edda Borg er með einföld skilaboð til bæjarbúa, sem og annarra. „Þú vilt ekki missa af þessu að öllu gríni slepptu, þetta verður mergjað.“
Akureyri Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Sjá meira