Trump segir Dorian stefna í að verða algjört „skrímsli“ Gunnar Reynir Valþórsson og Sylvía Hall skrifa 30. ágúst 2019 07:22 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AP Íbúar á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir fellibylinn Dorian sem skellur á um helgina. Óttast er að hann verði orðinn að fjórða stigs fellibyl þegar hann nær landi. Donald Trump Bandaríkjaforseti talaði um algert skrímsli í myndbandi sem hann sendi frá sér í gærkvöld. Hann hefur aflýst Póllandsför sinni vegna fellibyljarins og mun Mike Pence varaforseti fara í hans stað. Í samtali við blaðamenn sagði forsetinn það vera mikilvægt að hann væri á landinu þegar Dorian myndi koma að landi. „Við erum tilbúin,“ segir Trump meðal annars í myndbandinu þar sem hann vonar að þjóðin verði „heppin“ þó svo að útlitið sé ekki gott. pic.twitter.com/ufd7tsGyAx — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 29, 2019 Óljóst er hvar veðrið mun skella á en það verður líklegast einhvers staðar á milli Florida Keys og suðurhluta Georgíu ríkis. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórídaríkis, hefur lýst yfir neyðarástandi í öllu fylkinu og biðlaði til íbúa að fylgjast vel með þróun mála og verða sér úti um mat sem endist í það minnsta í sjö daga. Vegna þess að enn er ekki víst hvar Dorian lendir þá hefur fólk ekki verið beðið um að yfirgefa heimili sín en fastlega má búast við slíkum tilkynningum þegar nær dregur. Bandaríkin Donald Trump Fellibylurinn Dorian Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Íbúar á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir fellibylinn Dorian sem skellur á um helgina. Óttast er að hann verði orðinn að fjórða stigs fellibyl þegar hann nær landi. Donald Trump Bandaríkjaforseti talaði um algert skrímsli í myndbandi sem hann sendi frá sér í gærkvöld. Hann hefur aflýst Póllandsför sinni vegna fellibyljarins og mun Mike Pence varaforseti fara í hans stað. Í samtali við blaðamenn sagði forsetinn það vera mikilvægt að hann væri á landinu þegar Dorian myndi koma að landi. „Við erum tilbúin,“ segir Trump meðal annars í myndbandinu þar sem hann vonar að þjóðin verði „heppin“ þó svo að útlitið sé ekki gott. pic.twitter.com/ufd7tsGyAx — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 29, 2019 Óljóst er hvar veðrið mun skella á en það verður líklegast einhvers staðar á milli Florida Keys og suðurhluta Georgíu ríkis. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórídaríkis, hefur lýst yfir neyðarástandi í öllu fylkinu og biðlaði til íbúa að fylgjast vel með þróun mála og verða sér úti um mat sem endist í það minnsta í sjö daga. Vegna þess að enn er ekki víst hvar Dorian lendir þá hefur fólk ekki verið beðið um að yfirgefa heimili sín en fastlega má búast við slíkum tilkynningum þegar nær dregur.
Bandaríkin Donald Trump Fellibylurinn Dorian Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira