Rangur þjóðsöngur spilaður á Stade de France Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2019 20:01 Leikmenn Albaníu þekktu ekki þjóðsönginn sem franski vallarþulurinn sagði vera þeirra s2 sport Vandræðalegt atvik kom upp fyrir leik heimsmeistara Frakka og Albaníu í undankeppni EM 2020 þegar vitlaust þjóðsöngur var spilaður. Eins og venjan er átti að spila þjóðsöngva beggja liða fyrir leikinn. Það tókst ekki betur en svo hjá starfsmönnum Stade de France að þeir spiluðu þjóðsöng Andorra en ekki Albaníu. Liðsmönnum Albaníu brá í brún og reiddust stuðningsmenn þeirra verulega við það að heyra lag sem þeir könnuðust ekkert við. Þegar þjóðsöngur „Albaníu“ var búinn fór sá franski í loftið og að honum loknum átti leikurinn að fara af stað. Leikmenn Albaníu neituðu hins vegar að byrja að spila fyrr en þeir heyrðu sinn þjóðsöng og þurfti því að fresta leiknum um nokkrar mínútur.Farcical scenes at Stade de France. Kick off delayed after they played Andorra’s national anthem instead of Albania’s. Announcer just apologised for the delay but he apologised to... Armenia! — Matt Spiro (@mattspiro) September 7, 2019 Til þess að hella gráu ofan á svart þá baðst vallarþulurinn afsökunar á þessu öllu saman, nema hann bað Armeníu afsökunar en ekki Albaníu. Staðan í leik Frakklands og Albaníu þegar þetta er skrifað er 2-0 fyrir Frakklandi, en liðin spila í sama riðli og Ísland.Klippa: Vitlaus þjóðsöngur á Stade de France Albanía EM 2020 í fótbolta Frakkland Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Sjá meira
Vandræðalegt atvik kom upp fyrir leik heimsmeistara Frakka og Albaníu í undankeppni EM 2020 þegar vitlaust þjóðsöngur var spilaður. Eins og venjan er átti að spila þjóðsöngva beggja liða fyrir leikinn. Það tókst ekki betur en svo hjá starfsmönnum Stade de France að þeir spiluðu þjóðsöng Andorra en ekki Albaníu. Liðsmönnum Albaníu brá í brún og reiddust stuðningsmenn þeirra verulega við það að heyra lag sem þeir könnuðust ekkert við. Þegar þjóðsöngur „Albaníu“ var búinn fór sá franski í loftið og að honum loknum átti leikurinn að fara af stað. Leikmenn Albaníu neituðu hins vegar að byrja að spila fyrr en þeir heyrðu sinn þjóðsöng og þurfti því að fresta leiknum um nokkrar mínútur.Farcical scenes at Stade de France. Kick off delayed after they played Andorra’s national anthem instead of Albania’s. Announcer just apologised for the delay but he apologised to... Armenia! — Matt Spiro (@mattspiro) September 7, 2019 Til þess að hella gráu ofan á svart þá baðst vallarþulurinn afsökunar á þessu öllu saman, nema hann bað Armeníu afsökunar en ekki Albaníu. Staðan í leik Frakklands og Albaníu þegar þetta er skrifað er 2-0 fyrir Frakklandi, en liðin spila í sama riðli og Ísland.Klippa: Vitlaus þjóðsöngur á Stade de France
Albanía EM 2020 í fótbolta Frakkland Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Sjá meira