Á svipinn „eins og hún hafi verið beðin um að veita einhverjum kapítalista verðlaun“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. september 2019 20:00 Almannatengill segir að forsætisráðherra hafi komist ágætlega frá heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Með svipbrigðum sínum hafi hún sýnt kjósendum afstöðu sína til fundarins. Andrés Jónsson, almannatengill, segir að heimsókn Mike Pence, varaforseta bandaríkjanna, hafi virkað á sig sem einskonar ímyndarherferð Bandaríkjanna, í baráttu þeirra við Kína og Rússland um almenningsálitið á Vesturlöndum. „Hann stoppar í nokkra klukkutíma bara eins og frambjóðandi myndi gera. Ég ætla að koma við hérna á Húsavík, en ég ætla ekkert að gista þar, en ég ætla að taka í spaðann á öllum í kvenfélaginu og svo framvegis,“ segir Andrés. Varaforsetinn hafi verið alveg tilbúin með hvað hann ætlaði að segja við fjölmiðla. „Hann var með skýr skilaboð: takk fyrir að vera með okkur en ekki Kínverjum," segir Andrés. Þá hafi allir fengið sitt út úr heimsókninni og forsætisráðherra hafi komist ágætlega frá þessari heimsókn. „Þessi hittingur þeirra var eiginlega bara mjög góður PR hittingur fyrir hana. Af því að hún var á svipinn eins og hún hafi verið beðin um að veita einhverjum kapítalista verðlaun fyrir arðbærustu fjárfestingu í einkarekna heilbrigðiskerfinu síðasta árs. Það var eins og hana langaði alls ekki að vera þarna sem er bara fínt, því þá sjá hennar kjósendur það,“ segir Andrés. Þá sýnist hverjum sitt um heimsókn varaforsetans en fréttastofa tók nokkra á tal í dag. „Fyrirtækin sem voru þarna allt í kring og hengdu upp gay-pride fánann, mér fannst það rosalega góð skilaboð,“ segir Kjartan Páll Sveinsson. „Það er bara besta mál að hann komi hingað til lands. Hann er varaforseti Bandaríkjanna og það þarf að taka á móti honum í samræmi við þá stöðu sem hann gegnir,“ segir Bjarni Randver Sigurjónsson. Heimsókn Mike Pence Utanríkismál Vinstri græn Tengdar fréttir Óskar eftir því að Katrín og Guðlaugur komi fyrir nefndina sem fyrst: „Vont að upplifa að við vorum ekki tilbúin“ Þorgerður Katrín hefur óskað eftir upplýsingum um stöðuna í öryggis- og varnarmálum. 5. september 2019 17:25 Svitinn lak meðan alltof lítill fáni blakti við Höfða Engar kleinur, ofsalega fallegur leitarhundur og svitabað í fundarherberginu. 5. september 2019 14:45 Ekkert nýtt að forsetinn beri regnbogaarmband Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur borið regnbogaarmband hinsegin fólks allt frá því að hann fékk slíkt armband að gjöf skömmu eftir embættistöku árið 2016. 5. september 2019 11:30 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Almannatengill segir að forsætisráðherra hafi komist ágætlega frá heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Með svipbrigðum sínum hafi hún sýnt kjósendum afstöðu sína til fundarins. Andrés Jónsson, almannatengill, segir að heimsókn Mike Pence, varaforseta bandaríkjanna, hafi virkað á sig sem einskonar ímyndarherferð Bandaríkjanna, í baráttu þeirra við Kína og Rússland um almenningsálitið á Vesturlöndum. „Hann stoppar í nokkra klukkutíma bara eins og frambjóðandi myndi gera. Ég ætla að koma við hérna á Húsavík, en ég ætla ekkert að gista þar, en ég ætla að taka í spaðann á öllum í kvenfélaginu og svo framvegis,“ segir Andrés. Varaforsetinn hafi verið alveg tilbúin með hvað hann ætlaði að segja við fjölmiðla. „Hann var með skýr skilaboð: takk fyrir að vera með okkur en ekki Kínverjum," segir Andrés. Þá hafi allir fengið sitt út úr heimsókninni og forsætisráðherra hafi komist ágætlega frá þessari heimsókn. „Þessi hittingur þeirra var eiginlega bara mjög góður PR hittingur fyrir hana. Af því að hún var á svipinn eins og hún hafi verið beðin um að veita einhverjum kapítalista verðlaun fyrir arðbærustu fjárfestingu í einkarekna heilbrigðiskerfinu síðasta árs. Það var eins og hana langaði alls ekki að vera þarna sem er bara fínt, því þá sjá hennar kjósendur það,“ segir Andrés. Þá sýnist hverjum sitt um heimsókn varaforsetans en fréttastofa tók nokkra á tal í dag. „Fyrirtækin sem voru þarna allt í kring og hengdu upp gay-pride fánann, mér fannst það rosalega góð skilaboð,“ segir Kjartan Páll Sveinsson. „Það er bara besta mál að hann komi hingað til lands. Hann er varaforseti Bandaríkjanna og það þarf að taka á móti honum í samræmi við þá stöðu sem hann gegnir,“ segir Bjarni Randver Sigurjónsson.
Heimsókn Mike Pence Utanríkismál Vinstri græn Tengdar fréttir Óskar eftir því að Katrín og Guðlaugur komi fyrir nefndina sem fyrst: „Vont að upplifa að við vorum ekki tilbúin“ Þorgerður Katrín hefur óskað eftir upplýsingum um stöðuna í öryggis- og varnarmálum. 5. september 2019 17:25 Svitinn lak meðan alltof lítill fáni blakti við Höfða Engar kleinur, ofsalega fallegur leitarhundur og svitabað í fundarherberginu. 5. september 2019 14:45 Ekkert nýtt að forsetinn beri regnbogaarmband Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur borið regnbogaarmband hinsegin fólks allt frá því að hann fékk slíkt armband að gjöf skömmu eftir embættistöku árið 2016. 5. september 2019 11:30 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Óskar eftir því að Katrín og Guðlaugur komi fyrir nefndina sem fyrst: „Vont að upplifa að við vorum ekki tilbúin“ Þorgerður Katrín hefur óskað eftir upplýsingum um stöðuna í öryggis- og varnarmálum. 5. september 2019 17:25
Svitinn lak meðan alltof lítill fáni blakti við Höfða Engar kleinur, ofsalega fallegur leitarhundur og svitabað í fundarherberginu. 5. september 2019 14:45
Ekkert nýtt að forsetinn beri regnbogaarmband Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur borið regnbogaarmband hinsegin fólks allt frá því að hann fékk slíkt armband að gjöf skömmu eftir embættistöku árið 2016. 5. september 2019 11:30