Vaktin: Íslandsheimsókn Mike Pence Kristín Ólafsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 4. september 2019 09:00 Air Force Two, flugvél Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna, lenti á Keflavíkurflugvelli um eittleytið í dag. Varaforsetinn verður hér á landi í sjö klukkutíma. hari Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kom til landsins í dag ásamt eiginkonu sinni, Karen Pence. Hjónin lentu á Keflavíkurflugvelli klukkan 12:45 á vélinni Air Force Two og byrjuðu á því að drekka kaffi með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid, forsetafrú, klukkan 14 í Höfða. Að kaffidrykkju lokinni með forsetahjónunum tók Pence þátt í viðskiptaþingi í Höfða sem hófst klukkan 14:30. Rúmum klukkutíma síðar fór varaforsetinn í skoðunarferð um Höfða og hélt þaðan út á varnarsvæðið í Keflavík þar sem hann kynnti sér öryggismál við Norður-Atlantshaf. Tvíhliða fundur hans með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á Keflavíkurflugvelli hófst lítillega eftir áætlun, eða um klukkan 19, áður en hann og Karen, kona hans, héldu af landi brott tæpum klukkutíma síðar. Vísir fylgdist grannt með heimsókn Pence og var meðal annars með beinar útsendingar frá Keflavíkurflugvelli og Höfða. Allt það helsta um heimsókn Pence má nálgast í Vaktinni hér fyrir neðan.
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kom til landsins í dag ásamt eiginkonu sinni, Karen Pence. Hjónin lentu á Keflavíkurflugvelli klukkan 12:45 á vélinni Air Force Two og byrjuðu á því að drekka kaffi með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid, forsetafrú, klukkan 14 í Höfða. Að kaffidrykkju lokinni með forsetahjónunum tók Pence þátt í viðskiptaþingi í Höfða sem hófst klukkan 14:30. Rúmum klukkutíma síðar fór varaforsetinn í skoðunarferð um Höfða og hélt þaðan út á varnarsvæðið í Keflavík þar sem hann kynnti sér öryggismál við Norður-Atlantshaf. Tvíhliða fundur hans með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á Keflavíkurflugvelli hófst lítillega eftir áætlun, eða um klukkan 19, áður en hann og Karen, kona hans, héldu af landi brott tæpum klukkutíma síðar. Vísir fylgdist grannt með heimsókn Pence og var meðal annars með beinar útsendingar frá Keflavíkurflugvelli og Höfða. Allt það helsta um heimsókn Pence má nálgast í Vaktinni hér fyrir neðan.
Bandaríkin Heimsókn Mike Pence Utanríkismál Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Sjá meira