Jón Axel númer 36 í spá um bestu leikmenn bandaríska háskólaboltans í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2019 09:00 Jón Axel Guðmundsson í leik með Davidson háskólaliðinu. Getty/Lance King Miklar væntingar eru gerðar til íslenska landsliðsbakvarðarins Jóns Axels Guðmundssonar er sem er að hefja lokaár sitt með Davidson háskólaliðinu. Three-man-weave spáteymið ákvað að setja íslenska bakvörðinn í 36. sæti yfir bestu leikmenn bandaríska háskólaboltans í vetur. Þetta sýnir hversu hátt Jón Axel er metinn en sem dæmi þá eru sextíu leikmenn valdir inn í NBA-deildina en auðvitað kemur einhver hluti þeirra frá öðrum löndum. Jón Axel var valinn besti leikmaður Atlantic 10 deildarinnar á síðustu leiktíð eftir að hafa verið með 16,9 stig, 7,3 fráköst og 4,8 stoðsendingar að meðaltali á tímabilinu. Jón Axel hækkaði sig um rúm þrjú stig að meðaltali í leik og þá skoraði hann tvöfalt meira í leik á þriðja ári (16,9) en á fyrsta tímabili sínu með Davidson 2016-17 (8,2). Í rökstuðningi á vali á Jóni Axel segir: „Líklegur til að ná þrennu á hverju kvöldi en JAG endaði í 3. sæti í stigaskori, 7. sæti í fráköstum og í 5. sæti í stoðsendingum í A-10 deildinni á 2018-19 tímabilinu. Hann er einn af bestu bakvörðum í landinu og myndar saman með Kellan Grady eina ógnvænlegustu bakvarðarsveit háskólaboltans.“ Jón Axel ætlaði að taka þátt í nýliðavali NBA deildarinnar síðasta sumar og æfði með liðum eins og Utah Jazz og Sacramento Kings í aðdraganda þess. Jón Axel meiddist þar og ákvað að draga sig út úr nýliðavalinu og spila þess í stað fjórða og síðasta árið með Davidson háskólaliðinu. Jón Axel var með íslenska landsliðinu í forkeppni EM í haust og sýndi þá flotta takta. Hann skoraði 15,8 stig í leik og skoraði mest 22 stig í sannfærandi sigri á Portúgal í Laugardalshöllinni. Körfubolti Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira
Miklar væntingar eru gerðar til íslenska landsliðsbakvarðarins Jóns Axels Guðmundssonar er sem er að hefja lokaár sitt með Davidson háskólaliðinu. Three-man-weave spáteymið ákvað að setja íslenska bakvörðinn í 36. sæti yfir bestu leikmenn bandaríska háskólaboltans í vetur. Þetta sýnir hversu hátt Jón Axel er metinn en sem dæmi þá eru sextíu leikmenn valdir inn í NBA-deildina en auðvitað kemur einhver hluti þeirra frá öðrum löndum. Jón Axel var valinn besti leikmaður Atlantic 10 deildarinnar á síðustu leiktíð eftir að hafa verið með 16,9 stig, 7,3 fráköst og 4,8 stoðsendingar að meðaltali á tímabilinu. Jón Axel hækkaði sig um rúm þrjú stig að meðaltali í leik og þá skoraði hann tvöfalt meira í leik á þriðja ári (16,9) en á fyrsta tímabili sínu með Davidson 2016-17 (8,2). Í rökstuðningi á vali á Jóni Axel segir: „Líklegur til að ná þrennu á hverju kvöldi en JAG endaði í 3. sæti í stigaskori, 7. sæti í fráköstum og í 5. sæti í stoðsendingum í A-10 deildinni á 2018-19 tímabilinu. Hann er einn af bestu bakvörðum í landinu og myndar saman með Kellan Grady eina ógnvænlegustu bakvarðarsveit háskólaboltans.“ Jón Axel ætlaði að taka þátt í nýliðavali NBA deildarinnar síðasta sumar og æfði með liðum eins og Utah Jazz og Sacramento Kings í aðdraganda þess. Jón Axel meiddist þar og ákvað að draga sig út úr nýliðavalinu og spila þess í stað fjórða og síðasta árið með Davidson háskólaliðinu. Jón Axel var með íslenska landsliðinu í forkeppni EM í haust og sýndi þá flotta takta. Hann skoraði 15,8 stig í leik og skoraði mest 22 stig í sannfærandi sigri á Portúgal í Laugardalshöllinni.
Körfubolti Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira