Bæjarar reyna að taka mótherjana úr jafnvægi með nýjum tæknivæddum leikmannagöngum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2019 14:30 Leikmenn Bayern München í leikmannagöngunum á Allianz Arena áður en LED skjáirnir voru settir upp á öllum veggjum. Getty/Maja Hitij Allianz Arena er einn flottasti knattspyrnuleikvangurinn í Evrópu og nú hafa heimamenn í Bayern München bætt við upplifun leikmanna. Bæjarar hafa hér eftir möguleikann á því að taka mótherjana úr jafnvægi með nýjum tæknivæddum leikmannagöngum. Veggirnir í leikmannagöngunum eru nú einn stór LED skjár sem er fjórtán metra langur og þriggja metra hár. Þar getur Bayern birt alls kyns myndir og myndbönd. Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, talar um „rauða helvítið“ og það er ljóst að það getur verið verið mikið áreiti á leikmenn þegar þeir taka síðustu skrefin inn á völlinn fyrir leik á móti Bayern München á Allianz Arena. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot út nýju leikmannagöngunum.The new player tunnel for @FCBayern at Allianz Arena incorporates a complete digital makeover. Through state-of-the-art LED walls- measuring around 46 feet long and up to 10 feet high – portraits of players will display via 4K technology.pic.twitter.com/yi2M8mpIRr — Front Office Sports (@frntofficesport) September 18, 2019Bayern München vann í gær 3-0 sigur á Rauðu Stjörnuni frá Belgrad í fyrsta heimaleiknum í Meistaradeildinni á tímabilinu og hafði unnið 6-1 sigur á Mainz 05 í síðasta heimaleiknum í deildinni. Hvort að leikmannagöngin hafa tekið mótherjana úr jafnvægi fyrir þessa leiki er ekki vitað. Bayern München þarf kannski á smá hjálp að halda í þýsku deildinni þar sem liðið er „bara“ í fjórða sæti eftir fjórar umferðir en tveir af fjórum leikjum liðsins hafa endað með jafntefli þar á meðal síðasti leikur sem var útileikur við RB Leipzig um síðustu helgi.„Was haben wir hier denn für einen leckeren Eingang in die Allianz Arena?!“ #FCBFKCZ#packmas#MiaSanMiapic.twitter.com/FcxRfnjAqW — FC Bayern München (@FCBayern) September 18, 2019 Meistaradeild Evrópu Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Allianz Arena er einn flottasti knattspyrnuleikvangurinn í Evrópu og nú hafa heimamenn í Bayern München bætt við upplifun leikmanna. Bæjarar hafa hér eftir möguleikann á því að taka mótherjana úr jafnvægi með nýjum tæknivæddum leikmannagöngum. Veggirnir í leikmannagöngunum eru nú einn stór LED skjár sem er fjórtán metra langur og þriggja metra hár. Þar getur Bayern birt alls kyns myndir og myndbönd. Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, talar um „rauða helvítið“ og það er ljóst að það getur verið verið mikið áreiti á leikmenn þegar þeir taka síðustu skrefin inn á völlinn fyrir leik á móti Bayern München á Allianz Arena. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot út nýju leikmannagöngunum.The new player tunnel for @FCBayern at Allianz Arena incorporates a complete digital makeover. Through state-of-the-art LED walls- measuring around 46 feet long and up to 10 feet high – portraits of players will display via 4K technology.pic.twitter.com/yi2M8mpIRr — Front Office Sports (@frntofficesport) September 18, 2019Bayern München vann í gær 3-0 sigur á Rauðu Stjörnuni frá Belgrad í fyrsta heimaleiknum í Meistaradeildinni á tímabilinu og hafði unnið 6-1 sigur á Mainz 05 í síðasta heimaleiknum í deildinni. Hvort að leikmannagöngin hafa tekið mótherjana úr jafnvægi fyrir þessa leiki er ekki vitað. Bayern München þarf kannski á smá hjálp að halda í þýsku deildinni þar sem liðið er „bara“ í fjórða sæti eftir fjórar umferðir en tveir af fjórum leikjum liðsins hafa endað með jafntefli þar á meðal síðasti leikur sem var útileikur við RB Leipzig um síðustu helgi.„Was haben wir hier denn für einen leckeren Eingang in die Allianz Arena?!“ #FCBFKCZ#packmas#MiaSanMiapic.twitter.com/FcxRfnjAqW — FC Bayern München (@FCBayern) September 18, 2019
Meistaradeild Evrópu Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira