Stony í lykilhlutverki í nýju lögfræðidrama NBC Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. september 2019 13:45 Stony leikur Emerson. Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony Blyden, landaði nýverið stóru hlutverki í nýjum lögfræðidamaþáttum bandarísku sjónvarpstöðvarinnar NBC sem fer brátt í sýningu. Þekktar sjónvarpsstjörnur leika við hlið Stony sem er í lykilhlutverki í fyrsta þætti hinnar nýju seríu.Þættirnir nefnast Bluff City Law og skarta meðal annars Jimmy Smits og Jayne Atkinson. Smits er best þekktur fyrir leik sinn í þáttunum LA LA, West Wing og Dexter en Atkinson er líklega helst þekkt fyrir hlutverk hennar sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna í þáttunum House of Cards.Stony leikur hlutverk Emerson, aðstoðarmanns lögfræðinga á lögfræðistofu í eigu persónu Smits og dóttur hans, sem leikin er af Gaitlin McGee.Stony skaust upp á stjörnuhimininn þegar YouTube-myndband sem hann gerði náði miklum vinsældum. Varð það meðal annars til þess að Stony lék í auglýsingu fyrir Pepsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, umkringdur helstu stjörnum knattspyrnuheimsins.The only Pepsi commercial that matters. Never forget. pic.twitter.com/GDTDsOoL62 — Stony Blyden (@StonyOfficial) April 5, 2017Lærði ensku á FriendsÍ viðtali við New York Post segir Stony að hlutverkið sé fyrsta „fullorðins-hlutverkið“ hans en Stony lék meðal annars aðalhlutverkið í unglingaþáttunum Hunter Street á sjónvarpstöðinni Nickoleodon.„Ég hef alltaf leikið einhvern sem er yngri en sautján ára. Fyrir þetta hlutverk gæti ég meira segja látið mér vaxa yfirvaraskegg, það er frábært,“ segir hann í viðtalinu við Post.Þar fer hann yfir æskuárin á Íslandi þar sem hann segist meðal annars hafa lært ensku á því að horfa á sjónvarpsþættina vinsælu Friends. Hann er ánægður með að hafa landað hlutverkinu í Bluff City Law, enda sérhæfi lögfræðistofan sig sem þættirnir fjalla um í að koma fram fyrir hönd skjólstæðinga sem séu að berjast við stærri og valdameiri fyrirtæki og stofnanir.Fyrsti þátturinn fjallar einmitt um hópmálsókn gegn efnafyrirtæki sem sakað er um að hafa ekki varað við krabbameinsvaldandi efni í vöru fyrirtækisins, sem gæti hafa leitt til krabbameins hjá fjölda starfsmanna fyrirtækisins.Það er persóna Stony sem lætur ljós sitt skína í fyrsta þættinum og segir á vef Post að hann grafi upp lykilupplýsingar í málinu.„Það að láta þá sem bera ábyrgð axla ábyrgðina var mikilvægt fyrir mér,“ segir Stony um af hverju hann hafi tekið að sér hlutverkið.Fyrsti þátturinn verður sýndur í Bandaríkjunum næstkomandi mánudag en alls hefur NBC pantað sextán þætti. Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30 Stony í nýjum þætti á Nickelodeon Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum Nickelodeon. 14. mars 2017 11:42 Fyrst Youtube, síðan Pepsi, núna Samsung Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, gaf út lag í byrjun september en það er strax komið í spilun í Ástralíu. 7. nóvember 2014 08:00 Stony landaði hlutverki í mynd með Terrence Howard, Cara Delevinge og Jaden Smith Þorsteinn Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, hefur landað hlutverki í kvikmyndinni Life in a Year. 6. apríl 2017 14:30 Þorsteinn nýtur aðstoðar Messi, Van Persie og Agüero Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverkið í glænýrri auglýsingu frá Pepsi ásamt skærustu knattspyrnustjörnum heims. 2. apríl 2014 14:07 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony Blyden, landaði nýverið stóru hlutverki í nýjum lögfræðidamaþáttum bandarísku sjónvarpstöðvarinnar NBC sem fer brátt í sýningu. Þekktar sjónvarpsstjörnur leika við hlið Stony sem er í lykilhlutverki í fyrsta þætti hinnar nýju seríu.Þættirnir nefnast Bluff City Law og skarta meðal annars Jimmy Smits og Jayne Atkinson. Smits er best þekktur fyrir leik sinn í þáttunum LA LA, West Wing og Dexter en Atkinson er líklega helst þekkt fyrir hlutverk hennar sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna í þáttunum House of Cards.Stony leikur hlutverk Emerson, aðstoðarmanns lögfræðinga á lögfræðistofu í eigu persónu Smits og dóttur hans, sem leikin er af Gaitlin McGee.Stony skaust upp á stjörnuhimininn þegar YouTube-myndband sem hann gerði náði miklum vinsældum. Varð það meðal annars til þess að Stony lék í auglýsingu fyrir Pepsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, umkringdur helstu stjörnum knattspyrnuheimsins.The only Pepsi commercial that matters. Never forget. pic.twitter.com/GDTDsOoL62 — Stony Blyden (@StonyOfficial) April 5, 2017Lærði ensku á FriendsÍ viðtali við New York Post segir Stony að hlutverkið sé fyrsta „fullorðins-hlutverkið“ hans en Stony lék meðal annars aðalhlutverkið í unglingaþáttunum Hunter Street á sjónvarpstöðinni Nickoleodon.„Ég hef alltaf leikið einhvern sem er yngri en sautján ára. Fyrir þetta hlutverk gæti ég meira segja látið mér vaxa yfirvaraskegg, það er frábært,“ segir hann í viðtalinu við Post.Þar fer hann yfir æskuárin á Íslandi þar sem hann segist meðal annars hafa lært ensku á því að horfa á sjónvarpsþættina vinsælu Friends. Hann er ánægður með að hafa landað hlutverkinu í Bluff City Law, enda sérhæfi lögfræðistofan sig sem þættirnir fjalla um í að koma fram fyrir hönd skjólstæðinga sem séu að berjast við stærri og valdameiri fyrirtæki og stofnanir.Fyrsti þátturinn fjallar einmitt um hópmálsókn gegn efnafyrirtæki sem sakað er um að hafa ekki varað við krabbameinsvaldandi efni í vöru fyrirtækisins, sem gæti hafa leitt til krabbameins hjá fjölda starfsmanna fyrirtækisins.Það er persóna Stony sem lætur ljós sitt skína í fyrsta þættinum og segir á vef Post að hann grafi upp lykilupplýsingar í málinu.„Það að láta þá sem bera ábyrgð axla ábyrgðina var mikilvægt fyrir mér,“ segir Stony um af hverju hann hafi tekið að sér hlutverkið.Fyrsti þátturinn verður sýndur í Bandaríkjunum næstkomandi mánudag en alls hefur NBC pantað sextán þætti.
Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30 Stony í nýjum þætti á Nickelodeon Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum Nickelodeon. 14. mars 2017 11:42 Fyrst Youtube, síðan Pepsi, núna Samsung Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, gaf út lag í byrjun september en það er strax komið í spilun í Ástralíu. 7. nóvember 2014 08:00 Stony landaði hlutverki í mynd með Terrence Howard, Cara Delevinge og Jaden Smith Þorsteinn Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, hefur landað hlutverki í kvikmyndinni Life in a Year. 6. apríl 2017 14:30 Þorsteinn nýtur aðstoðar Messi, Van Persie og Agüero Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverkið í glænýrri auglýsingu frá Pepsi ásamt skærustu knattspyrnustjörnum heims. 2. apríl 2014 14:07 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30
Stony í nýjum þætti á Nickelodeon Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum Nickelodeon. 14. mars 2017 11:42
Fyrst Youtube, síðan Pepsi, núna Samsung Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, gaf út lag í byrjun september en það er strax komið í spilun í Ástralíu. 7. nóvember 2014 08:00
Stony landaði hlutverki í mynd með Terrence Howard, Cara Delevinge og Jaden Smith Þorsteinn Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, hefur landað hlutverki í kvikmyndinni Life in a Year. 6. apríl 2017 14:30
Þorsteinn nýtur aðstoðar Messi, Van Persie og Agüero Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverkið í glænýrri auglýsingu frá Pepsi ásamt skærustu knattspyrnustjörnum heims. 2. apríl 2014 14:07