Boðað til nýrra kosninga á Spáni Andri Eysteinsson skrifar 17. september 2019 21:17 Pedro Sanchez ásamt Filippusi VI. Spánarkonungi Getty/Carlos R. Alvarez Stjórnarmyndunarviðræður á Spáni hafa siglt í strand og hefur verið boðað til nýrra þingkosninga. Kosningarnar verða þær fjórðu á jafnmörgum árum. El Pais greinir frá. Sósíalistaflokkur Pedro Sanchez, starfandi forsætisráðherra, bar sigur úr býtum í kosningum í apríl en náði þó ekki meirihluta atkvæða. Við tóku viðræður við aðra flokka sem báru ekki erindi sem erfiði. „Ég hef reynt allt, en þetta er ómögulegt, sagði Sanchez og skellti skuldinni á andstæðinga sína á þingi, sérstaklega Podemos flokk Pablo Iglesias. Sagði Sanchez að Iglesias væri eini vinstri sinnaði leiðtoginn í Evrópu sem hafi í fjórgang komið í veg fyrir framsækna ríkisstjórn.Stjórnarsamstarf Sósíalista og Podemos var nálægt því að verða að veruleika í júlí en ósætti með ráðherrastöður urðu til þess að ekki varð af samstarfinu.Þing verður nú brátt rofið og formlega verður boðað til nýrra kosninga á mánudag. Kosningarnar munu fara fram 10. Nóvember næstkomandi. Spánn Tengdar fréttir Erfið vika framundan fyrir Sánchez sem reynir enn að mynda ríkisstjórn Sánchez fær tvö tækifæri í vikunni til þess að tryggja sér meirihlutann í neðri deild spænska þingsins en hann hefur enn sem komið er enga tryggingu fyrir því að umboðið fáist. 22. júlí 2019 16:38 Sánchez hafnað í spænska þinginu Möguleikinn á fjórðu þingkosningunum á jafnmörgum árum á Spáni fer vaxandi. 25. júlí 2019 14:31 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Fleiri fréttir Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Sjá meira
Stjórnarmyndunarviðræður á Spáni hafa siglt í strand og hefur verið boðað til nýrra þingkosninga. Kosningarnar verða þær fjórðu á jafnmörgum árum. El Pais greinir frá. Sósíalistaflokkur Pedro Sanchez, starfandi forsætisráðherra, bar sigur úr býtum í kosningum í apríl en náði þó ekki meirihluta atkvæða. Við tóku viðræður við aðra flokka sem báru ekki erindi sem erfiði. „Ég hef reynt allt, en þetta er ómögulegt, sagði Sanchez og skellti skuldinni á andstæðinga sína á þingi, sérstaklega Podemos flokk Pablo Iglesias. Sagði Sanchez að Iglesias væri eini vinstri sinnaði leiðtoginn í Evrópu sem hafi í fjórgang komið í veg fyrir framsækna ríkisstjórn.Stjórnarsamstarf Sósíalista og Podemos var nálægt því að verða að veruleika í júlí en ósætti með ráðherrastöður urðu til þess að ekki varð af samstarfinu.Þing verður nú brátt rofið og formlega verður boðað til nýrra kosninga á mánudag. Kosningarnar munu fara fram 10. Nóvember næstkomandi.
Spánn Tengdar fréttir Erfið vika framundan fyrir Sánchez sem reynir enn að mynda ríkisstjórn Sánchez fær tvö tækifæri í vikunni til þess að tryggja sér meirihlutann í neðri deild spænska þingsins en hann hefur enn sem komið er enga tryggingu fyrir því að umboðið fáist. 22. júlí 2019 16:38 Sánchez hafnað í spænska þinginu Möguleikinn á fjórðu þingkosningunum á jafnmörgum árum á Spáni fer vaxandi. 25. júlí 2019 14:31 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Fleiri fréttir Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Sjá meira
Erfið vika framundan fyrir Sánchez sem reynir enn að mynda ríkisstjórn Sánchez fær tvö tækifæri í vikunni til þess að tryggja sér meirihlutann í neðri deild spænska þingsins en hann hefur enn sem komið er enga tryggingu fyrir því að umboðið fáist. 22. júlí 2019 16:38
Sánchez hafnað í spænska þinginu Möguleikinn á fjórðu þingkosningunum á jafnmörgum árum á Spáni fer vaxandi. 25. júlí 2019 14:31