Klopp segir að veðrið muni ekki gera útslagið um hvort að hann verði áfram hjá Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2019 07:30 Jürgen Klopp léttur í bragði. vísir/getty Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur hlegið af þeim sögusögnum að hann hugsi sér til hreyfings frá Liverpool vegna þess að veðrið sé ekki nægilega gott. Karc Kosicke, umboðsmaður og góður vinur Klopp, sagði frá því á dögunum að Liverpool vildi framlengja við Klopp en menn mættu ekki vanmeta veðráttuna. Þegar sá þýski var spurður út í þessi ummæli á fundi í gær fyrir Meistaradeildarleik Liverpool gegn Napoli í kvöld glotti Klopp við tönn og svaraði: „Hann vildi vera fyndinn svo nú verð ég að vera alvarlegur. Þetta er þýskur húmor en enginn náði þessu. Veðrið er ekkert að trufla mig,“ sagði Klopp.Jurgen Klopp responds to claims new Liverpool contract on hold due to English weather |@MaddockMirrorhttps://t.co/0jZlmn4Weipic.twitter.com/OuIy7SIBnU — Mirror Football (@MirrorFootball) September 16, 2019 „Látið mig segja þetta á annan hátt. Veðrið hefur aldrei spilað hlutverk þegar ég hef valið stað til að búa á og það mun ekki valda því að ég yfirgefi landið.“ Mikill hiti var í blaðamannaherberginu í Napoli þar sem leikurinn fer fram í kvöld og grínaðist Klopp með hitastigið þar. „Kannski er veðrið á Englandi það heilsusamlegasta í heimi. Við erum með nóg af rigningu og það er kalt, annað en inn í þessu herbergi,“ grínaðist Klopp. Leikur Napoli og Liverpool hefst klukkan 19.00 í kvöld en flautað verður til leiks í Meistaradeildarmessunni klukkan 18.15. Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur hlegið af þeim sögusögnum að hann hugsi sér til hreyfings frá Liverpool vegna þess að veðrið sé ekki nægilega gott. Karc Kosicke, umboðsmaður og góður vinur Klopp, sagði frá því á dögunum að Liverpool vildi framlengja við Klopp en menn mættu ekki vanmeta veðráttuna. Þegar sá þýski var spurður út í þessi ummæli á fundi í gær fyrir Meistaradeildarleik Liverpool gegn Napoli í kvöld glotti Klopp við tönn og svaraði: „Hann vildi vera fyndinn svo nú verð ég að vera alvarlegur. Þetta er þýskur húmor en enginn náði þessu. Veðrið er ekkert að trufla mig,“ sagði Klopp.Jurgen Klopp responds to claims new Liverpool contract on hold due to English weather |@MaddockMirrorhttps://t.co/0jZlmn4Weipic.twitter.com/OuIy7SIBnU — Mirror Football (@MirrorFootball) September 16, 2019 „Látið mig segja þetta á annan hátt. Veðrið hefur aldrei spilað hlutverk þegar ég hef valið stað til að búa á og það mun ekki valda því að ég yfirgefi landið.“ Mikill hiti var í blaðamannaherberginu í Napoli þar sem leikurinn fer fram í kvöld og grínaðist Klopp með hitastigið þar. „Kannski er veðrið á Englandi það heilsusamlegasta í heimi. Við erum með nóg af rigningu og það er kalt, annað en inn í þessu herbergi,“ grínaðist Klopp. Leikur Napoli og Liverpool hefst klukkan 19.00 í kvöld en flautað verður til leiks í Meistaradeildarmessunni klukkan 18.15.
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira