Crossfit goðsögnin hélt upp á stórafmæli sitt á pítsustað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2019 12:30 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Crossfit konan Anníe Mist Þórisdóttir á stórafmæli í vikunni því hún heldur upp á þrítugsafmælið sitt á miðvikudaginn. Anníe Mist hélt hins vegar veisluna sína um helgina. Anníe Mist Þórisdóttir var ekki aðeins fyrsti Íslendingurinn til að vinna heimsleikana í CrossFit heldur var hún fyrsta konan til að vinna þá tvisvar og fyrsta konan til að komast fimm sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit. Anníe Mist Þórisdóttir er sannkölluð goðsögn í crossfit heiminum og vinamörg og það var því góðmennt í afmælisveislunni. Staðsetning veislunnar vakti smá athygli og Anníe Mist hafði húmor fyrir því. Íþróttamenn eins og Anníe Mist Þórisdóttir eiga fáa „svindldaga“ þegar kemur að mataræði enda mega þeir ekkert slaka á ætli þeir að halda sér við toppinn í CrossFit heiminum. Það var því smá mótsögn að CrossFit goðsögn eins og Anníe Mist haldi upp á þrítugsafmælið sitt á pítsustað. Anníe Mist hélt nefnilega veisluna sína á Blackbox Pizzeria í Borgartúninu. Anníe gantaðist með staðsetninguna í færslu á Instagram síðunni sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramAs a kid I always dreamed of having my birthday party at a PIZZA place, at the age of 30 I made it happen @blackboxpizzeria ! I am so RICH!! Thank you from the bottom of my heart to everyone that were a part of making yesterday into what it was This was a night I will never forget... the most incredible performers and friends sang and entertained @jonjonssonmusic and @eythoringimusic omg they are good!! DJ @jonasoli Pizza - Ice cream - candy - games and LOUD sing alongs aaaalll night! I am so incredibly grateful for the people I have in my life! Excited for 100 more years with them A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 15, 2019 at 3:06pm PDT „Þegar ég var krakki þá dreymdi mig um að halda upp á afmælið mitt á pizza stað og ég lét loksins verða að því þegar ég var þrítug. Ég er svo rík. Hjartans þakkir til allra sem tóku þátt í að gera gærdaginn eins góðan og hann var,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta var kvöld sem ég gleymi aldri. Frábærir skemmtikraftar og vinir sem skemmtu sér saman. Jón Jónsson og Eyþór Ingi eru svo svo góðir,“ skrifaði Anníe Mist. Söngvararnir Jón Ragnar Jónsson og Eyþór Ingi Gunnlaugsson skemmtu í veislunni. Hún bauð gestum upp á pizzzu, ís og nammi í veislunni eða sannkallaðan svindl dag fyrir marga í veislunni sem eru á fullu í CrossFit. Þar á meðal var Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Ég er svo þakklát fyrir fólkið í mínu lífi. Spennt fyrir hundrað árum í viðbót með þeim,“ skrifaði Anníe Mist. CrossFit Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Crossfit konan Anníe Mist Þórisdóttir á stórafmæli í vikunni því hún heldur upp á þrítugsafmælið sitt á miðvikudaginn. Anníe Mist hélt hins vegar veisluna sína um helgina. Anníe Mist Þórisdóttir var ekki aðeins fyrsti Íslendingurinn til að vinna heimsleikana í CrossFit heldur var hún fyrsta konan til að vinna þá tvisvar og fyrsta konan til að komast fimm sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit. Anníe Mist Þórisdóttir er sannkölluð goðsögn í crossfit heiminum og vinamörg og það var því góðmennt í afmælisveislunni. Staðsetning veislunnar vakti smá athygli og Anníe Mist hafði húmor fyrir því. Íþróttamenn eins og Anníe Mist Þórisdóttir eiga fáa „svindldaga“ þegar kemur að mataræði enda mega þeir ekkert slaka á ætli þeir að halda sér við toppinn í CrossFit heiminum. Það var því smá mótsögn að CrossFit goðsögn eins og Anníe Mist haldi upp á þrítugsafmælið sitt á pítsustað. Anníe Mist hélt nefnilega veisluna sína á Blackbox Pizzeria í Borgartúninu. Anníe gantaðist með staðsetninguna í færslu á Instagram síðunni sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramAs a kid I always dreamed of having my birthday party at a PIZZA place, at the age of 30 I made it happen @blackboxpizzeria ! I am so RICH!! Thank you from the bottom of my heart to everyone that were a part of making yesterday into what it was This was a night I will never forget... the most incredible performers and friends sang and entertained @jonjonssonmusic and @eythoringimusic omg they are good!! DJ @jonasoli Pizza - Ice cream - candy - games and LOUD sing alongs aaaalll night! I am so incredibly grateful for the people I have in my life! Excited for 100 more years with them A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 15, 2019 at 3:06pm PDT „Þegar ég var krakki þá dreymdi mig um að halda upp á afmælið mitt á pizza stað og ég lét loksins verða að því þegar ég var þrítug. Ég er svo rík. Hjartans þakkir til allra sem tóku þátt í að gera gærdaginn eins góðan og hann var,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta var kvöld sem ég gleymi aldri. Frábærir skemmtikraftar og vinir sem skemmtu sér saman. Jón Jónsson og Eyþór Ingi eru svo svo góðir,“ skrifaði Anníe Mist. Söngvararnir Jón Ragnar Jónsson og Eyþór Ingi Gunnlaugsson skemmtu í veislunni. Hún bauð gestum upp á pizzzu, ís og nammi í veislunni eða sannkallaðan svindl dag fyrir marga í veislunni sem eru á fullu í CrossFit. Þar á meðal var Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Ég er svo þakklát fyrir fólkið í mínu lífi. Spennt fyrir hundrað árum í viðbót með þeim,“ skrifaði Anníe Mist.
CrossFit Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð