Seinni bylgjan: Í betra standi væri Breki að spila í topp fimm liðunum Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2019 17:30 Breki Dagsson er besti leikmaður Fjölnis. vísir/skjáskot Breki Dagsson fór algjörlega á kostum í liði Fjölnis sem tapaði gegn ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla á sunnudag. Breki var í sérflokki hjá nýliðunum. Hann var lang markahæstur og skoraði tíu mörk úr sínum fimmtán skotum. Að auki skapaði hann fimm færi fyrir félaga sína. „Hann er með frábæra hönd. Hann getur skotið af gólfi og stokkið upp og er með góða yfirsýn. Hann er góður spilari,“ sagði Ágúst Jóhannsson. „Hann er í betra standi núna en hann hefur áður verið. Ég myndi vilja sjá hann koma sér í örlítið betra stand því ég vill meina að þessi strákur geti betur.“ „Hann er með frábæra hæfileika og er mjög útsjónarsamur og góður leikmaður en hann gæti verið í betra standi. Ég væri til í að sjá hann þá,“ sagði Ágúst að lokum. Logi Geirsson tók í sama streng og segir að hann væri að spila með einu af toppliðunum ef svo væri. „Hann mætti koma sér í betra stand því í topp standi gæti hann verið að spila í topp liðunum,“ sagði Logi.Klippa: Seinni bylgjan: Breki Dagsson í sérflokki Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Hver er Grímur Hergeirsson? Grímur Hergeirsson tók við Íslandsmeisturum Selfoss í sumar eftir að Patrekur Jóhannesson yfirgaf félagið og tók við Skjern í Danmörku. 12. september 2019 12:00 Seinni bylgjan: Eftirlitsdómarinn stöðvaði leikmenn KA Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. 12. september 2019 10:30 Seinni bylgjan: Logi sagði frammistöðu Hauks fáránlega Haukur Þrastarson lék á alls oddi í gær er Selfoss vann sigur á FH í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 12. september 2019 09:00 Seinni bylgjan: Ágúst hreifst mjög af Eyjavörninni Ágúst Jóhannsson skoðaði ítarlega leik ÍBV og Stjörnunnar sem fór fram í Eyjum á sunnudaginn en leikurinn var fyrstu leikur Olís-deildarinnar þessa leiktíðina. 12. september 2019 13:30 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Breki Dagsson fór algjörlega á kostum í liði Fjölnis sem tapaði gegn ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla á sunnudag. Breki var í sérflokki hjá nýliðunum. Hann var lang markahæstur og skoraði tíu mörk úr sínum fimmtán skotum. Að auki skapaði hann fimm færi fyrir félaga sína. „Hann er með frábæra hönd. Hann getur skotið af gólfi og stokkið upp og er með góða yfirsýn. Hann er góður spilari,“ sagði Ágúst Jóhannsson. „Hann er í betra standi núna en hann hefur áður verið. Ég myndi vilja sjá hann koma sér í örlítið betra stand því ég vill meina að þessi strákur geti betur.“ „Hann er með frábæra hæfileika og er mjög útsjónarsamur og góður leikmaður en hann gæti verið í betra standi. Ég væri til í að sjá hann þá,“ sagði Ágúst að lokum. Logi Geirsson tók í sama streng og segir að hann væri að spila með einu af toppliðunum ef svo væri. „Hann mætti koma sér í betra stand því í topp standi gæti hann verið að spila í topp liðunum,“ sagði Logi.Klippa: Seinni bylgjan: Breki Dagsson í sérflokki
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Hver er Grímur Hergeirsson? Grímur Hergeirsson tók við Íslandsmeisturum Selfoss í sumar eftir að Patrekur Jóhannesson yfirgaf félagið og tók við Skjern í Danmörku. 12. september 2019 12:00 Seinni bylgjan: Eftirlitsdómarinn stöðvaði leikmenn KA Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. 12. september 2019 10:30 Seinni bylgjan: Logi sagði frammistöðu Hauks fáránlega Haukur Þrastarson lék á alls oddi í gær er Selfoss vann sigur á FH í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 12. september 2019 09:00 Seinni bylgjan: Ágúst hreifst mjög af Eyjavörninni Ágúst Jóhannsson skoðaði ítarlega leik ÍBV og Stjörnunnar sem fór fram í Eyjum á sunnudaginn en leikurinn var fyrstu leikur Olís-deildarinnar þessa leiktíðina. 12. september 2019 13:30 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Seinni bylgjan: Hver er Grímur Hergeirsson? Grímur Hergeirsson tók við Íslandsmeisturum Selfoss í sumar eftir að Patrekur Jóhannesson yfirgaf félagið og tók við Skjern í Danmörku. 12. september 2019 12:00
Seinni bylgjan: Eftirlitsdómarinn stöðvaði leikmenn KA Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. 12. september 2019 10:30
Seinni bylgjan: Logi sagði frammistöðu Hauks fáránlega Haukur Þrastarson lék á alls oddi í gær er Selfoss vann sigur á FH í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 12. september 2019 09:00
Seinni bylgjan: Ágúst hreifst mjög af Eyjavörninni Ágúst Jóhannsson skoðaði ítarlega leik ÍBV og Stjörnunnar sem fór fram í Eyjum á sunnudaginn en leikurinn var fyrstu leikur Olís-deildarinnar þessa leiktíðina. 12. september 2019 13:30