Draga stórlega úr leyfilegum fjölda flóttamanna í landinu Gunnar Reynir Valþórsson og Atli Ísleifsson skrifa 27. september 2019 08:01 Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna (t.h.) og Donald Trump Bandaríkjaforseti (t.v.). Getty Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa ákveðið að draga stórlega úr leyfilegum fjölda flóttamanna í landinu á hverjum tíma. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að átján þúsund manns verði veitt hælisvist á næstu tólf mánuðum í landinu og er það um helmingi minna en leyfilegur fjöldi var í fyrra. Þetta kemur fram í frétt Guardian. Írökum sem aðstoðað hafa Bandaríkjaher í Írak er tryggt pláss auk þess sem umsækjendur úr minnihlutahópum sem hafa sætt ofsóknum er líka gefinn kostur á að sækja um hæli. Mannréttindasamtök gagnrýna ákvörðunina harðlega og það gerir einnig Samantha Power, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, sem segir breytinguna skelfilega.Fækkað reglulega Frá árinu 2017 hefur Donald Trump forseti reglulega fækkað í hópnum sem hleypt er inn á hverju ári og hefur fjöldinn nú dregist saman um áttatíu prósent frá því sem var þegar Barack Obama gegndi embætti forseta landsins. Þá hefur Trump forseti einnig skrifað undir reglugerð sem heimilar stjórnvöldum í einstaka ríkum að taka ekki þátt í flóttamannaaðstoð, kjósi þau svo. Bandaríkin Donald Trump Flóttamenn Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa ákveðið að draga stórlega úr leyfilegum fjölda flóttamanna í landinu á hverjum tíma. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að átján þúsund manns verði veitt hælisvist á næstu tólf mánuðum í landinu og er það um helmingi minna en leyfilegur fjöldi var í fyrra. Þetta kemur fram í frétt Guardian. Írökum sem aðstoðað hafa Bandaríkjaher í Írak er tryggt pláss auk þess sem umsækjendur úr minnihlutahópum sem hafa sætt ofsóknum er líka gefinn kostur á að sækja um hæli. Mannréttindasamtök gagnrýna ákvörðunina harðlega og það gerir einnig Samantha Power, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, sem segir breytinguna skelfilega.Fækkað reglulega Frá árinu 2017 hefur Donald Trump forseti reglulega fækkað í hópnum sem hleypt er inn á hverju ári og hefur fjöldinn nú dregist saman um áttatíu prósent frá því sem var þegar Barack Obama gegndi embætti forseta landsins. Þá hefur Trump forseti einnig skrifað undir reglugerð sem heimilar stjórnvöldum í einstaka ríkum að taka ekki þátt í flóttamannaaðstoð, kjósi þau svo.
Bandaríkin Donald Trump Flóttamenn Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira