Hundrað þrjátíu og fjórir misstu vinnuna í fjármálageiranum í dag Birgir Olgeirsson skrifar 26. september 2019 19:26 Andrúmsloftið var tilfinningaþrungið í höfuðstöðvum Arion banka í dag þar sem um 100 manns misstu vinnuna. Um er að ræða stærstu hópuppsögn fjármálafyrirtækis frá hruni en formaður stéttarfélags fjármálastarfsmanna skoðar nú hvort vísa beri aðgerðunum til Félagsdóms vegna samráðsleysis. Dagurinn var blóðugur í fjármálageiranum þar sem 102 var sagt upp hjá Arion banka, 20 hjá Íslandsbanka og 12 hjá fjárhirðinum Valitor. Er þetta hluti af þeirri þróun í fjármálageiranum þar sem störfum fækkar jafnt og þétt með tölvuvæðingu.Í upphafi árs störfuðu rúmlega 1.730 hjá bönkunum þremur en þeim hefur fækkað það sem af er ári um 182.Arion bankar sparar 1,3 milljarða í launakostnað á ári með þessu uppsögnum sem hófust klukkan níu í morgun þar sem starfsfólk var boðað á fund með mannauðsdeild. Þar var þeim tilkynnt um uppsögn og gert að yfirgefa bankann samstundis að fundi loknum. Starfsfólk bankans sagði andrúmsloftið hafa verið hryllilegt þar sem tár féllu. „Ég get staðfest það að þetta hefur verið erfiður dagur. Enda er hér í höfuðstöðvunum hátt hlutfall okkar starfsmanna að kveðja, sumir eftir langan starfsferil og það er eðlilegt að þá komi tilfinningarnar fram,“ segir Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion. Upplýsingar um uppsagnirnar láku út nokkrum dögum áður sem þykir heyra til undantekninga innan bankageirans. Benedikt segir þetta hafa verið skoðað.Starfsfólk bankans sagði andrúmsloftið hafa verið hryllilegt í dag þar sem tár féllu.FBL/Ernir„Þær upplýsingar sem birtust voru ónákvæmar og ekki réttar. Og við höfum leitað af okkur þann grun að þær hafi ekki komið hér innanhúss. Og við teljum að þær séu frekar spekúlasjónir.“ „Formaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja hefur gagnrýnt að Arion banki hafi ekki látið trúnaðarmenn vita af uppsögnunum með lögbundnum fyrirvara. íhugar hann að vísa málinu til Félagsdóms. Þessu hafnar Benedikt. „Við höfðum samband við trúnaðarmenn um leið og við gátum gert það. Við þurfum auðvitað að uppfylla önnur lög líka sem snúa að verðbréfamarkaðinum. Við erum skráð fyrirtæki í tveimur kauphöllum, ekki bara hér á Íslandi, og við fylgdum því öllu, lögum.“ „Það er ekki kveðið alveg á um í lögunum með hversu miklum fyrirvara, en það er kveðið á um samráð við trúnaðarmenn stéttarfélaga. Þegar svona stendur fyrir dyrum. Þannig að það er svolítið matskennt og við erum að skoða þetta,“ segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar. Undirbúningur fyrir uppsagnirnar og aðrar aðgerðir stóð yfir í rúma tvo mánuði og var það rætt þegar Benedikt var ráðinn bankastjóri Arion í júní. Mikilvægt sé að reksturinn sé árangursríkur í hörðu samkeppnisumhverfi þar sem álögur eru háar. Íslenskir bankar Markaðir Vinnumarkaður Tengdar fréttir Uppsagnir í Arion ná til flestra sviða bankans Arion banki mun ekki leggja niður útibú þrátt fyrir uppsagnir. 26. september 2019 09:46 Uppsagnir í Arion banka: „Þetta verður erfiður dagur fyrir okkur öll“ Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, sendi starfsfólki bankans tölvupóst í morgun þar sem hann tilkynnti um viðamiklar skipulagsbreytingar hjá bankanum sem samþykktar voru í af stjórn Arion banka í dag. 26. september 2019 09:18 Langstærsta einstaka uppsögnin í banka síðan í hruninu Formaður SSF segir að þetta sé skelfilegur dagur og að breyta þurfi löggjöfinni. 26. september 2019 11:37 Uppsagnir í Arion banka: Einum mánuði bætt við uppsagnarfrest þeirra sem missa vinnuna Uppsagnirnar í Arion banka í morgun voru starfsfólki mikið áfall og umfangsmeiri en það bjóst við. 26. september 2019 10:45 Bankastjóri Arion: Búinn að vera þungur rekstur hér síðustu tvö ár Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion, segir uppsagnirnar í morgun hafa verið vel undirbúnar gætt hafi verið nærgætni og virðingar hvívetna. 26. september 2019 15:33 Tólf sagt upp hjá Valitor Færsluhirðirinn Valitor hefur sagt upp 12 starfsmönnum. 26. september 2019 13:26 Bréf í Arion hækka eftir uppsagnir Fjárfestar virðast taka fréttum af stórtækum uppsögnum hjá Arion banka, sem tilkynnt var um í morgun, fagnandi ef marka má hlutabréfamarkaðinn í morgun. 26. september 2019 10:06 Tuttugu sagt upp hjá Íslandsbanka Meirihluti þeirra sem misstu vinnuna í morgun störfuðu í höfuðstöðvum bankans. 26. september 2019 10:09 Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Sjá meira
Andrúmsloftið var tilfinningaþrungið í höfuðstöðvum Arion banka í dag þar sem um 100 manns misstu vinnuna. Um er að ræða stærstu hópuppsögn fjármálafyrirtækis frá hruni en formaður stéttarfélags fjármálastarfsmanna skoðar nú hvort vísa beri aðgerðunum til Félagsdóms vegna samráðsleysis. Dagurinn var blóðugur í fjármálageiranum þar sem 102 var sagt upp hjá Arion banka, 20 hjá Íslandsbanka og 12 hjá fjárhirðinum Valitor. Er þetta hluti af þeirri þróun í fjármálageiranum þar sem störfum fækkar jafnt og þétt með tölvuvæðingu.Í upphafi árs störfuðu rúmlega 1.730 hjá bönkunum þremur en þeim hefur fækkað það sem af er ári um 182.Arion bankar sparar 1,3 milljarða í launakostnað á ári með þessu uppsögnum sem hófust klukkan níu í morgun þar sem starfsfólk var boðað á fund með mannauðsdeild. Þar var þeim tilkynnt um uppsögn og gert að yfirgefa bankann samstundis að fundi loknum. Starfsfólk bankans sagði andrúmsloftið hafa verið hryllilegt þar sem tár féllu. „Ég get staðfest það að þetta hefur verið erfiður dagur. Enda er hér í höfuðstöðvunum hátt hlutfall okkar starfsmanna að kveðja, sumir eftir langan starfsferil og það er eðlilegt að þá komi tilfinningarnar fram,“ segir Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion. Upplýsingar um uppsagnirnar láku út nokkrum dögum áður sem þykir heyra til undantekninga innan bankageirans. Benedikt segir þetta hafa verið skoðað.Starfsfólk bankans sagði andrúmsloftið hafa verið hryllilegt í dag þar sem tár féllu.FBL/Ernir„Þær upplýsingar sem birtust voru ónákvæmar og ekki réttar. Og við höfum leitað af okkur þann grun að þær hafi ekki komið hér innanhúss. Og við teljum að þær séu frekar spekúlasjónir.“ „Formaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja hefur gagnrýnt að Arion banki hafi ekki látið trúnaðarmenn vita af uppsögnunum með lögbundnum fyrirvara. íhugar hann að vísa málinu til Félagsdóms. Þessu hafnar Benedikt. „Við höfðum samband við trúnaðarmenn um leið og við gátum gert það. Við þurfum auðvitað að uppfylla önnur lög líka sem snúa að verðbréfamarkaðinum. Við erum skráð fyrirtæki í tveimur kauphöllum, ekki bara hér á Íslandi, og við fylgdum því öllu, lögum.“ „Það er ekki kveðið alveg á um í lögunum með hversu miklum fyrirvara, en það er kveðið á um samráð við trúnaðarmenn stéttarfélaga. Þegar svona stendur fyrir dyrum. Þannig að það er svolítið matskennt og við erum að skoða þetta,“ segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar. Undirbúningur fyrir uppsagnirnar og aðrar aðgerðir stóð yfir í rúma tvo mánuði og var það rætt þegar Benedikt var ráðinn bankastjóri Arion í júní. Mikilvægt sé að reksturinn sé árangursríkur í hörðu samkeppnisumhverfi þar sem álögur eru háar.
Íslenskir bankar Markaðir Vinnumarkaður Tengdar fréttir Uppsagnir í Arion ná til flestra sviða bankans Arion banki mun ekki leggja niður útibú þrátt fyrir uppsagnir. 26. september 2019 09:46 Uppsagnir í Arion banka: „Þetta verður erfiður dagur fyrir okkur öll“ Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, sendi starfsfólki bankans tölvupóst í morgun þar sem hann tilkynnti um viðamiklar skipulagsbreytingar hjá bankanum sem samþykktar voru í af stjórn Arion banka í dag. 26. september 2019 09:18 Langstærsta einstaka uppsögnin í banka síðan í hruninu Formaður SSF segir að þetta sé skelfilegur dagur og að breyta þurfi löggjöfinni. 26. september 2019 11:37 Uppsagnir í Arion banka: Einum mánuði bætt við uppsagnarfrest þeirra sem missa vinnuna Uppsagnirnar í Arion banka í morgun voru starfsfólki mikið áfall og umfangsmeiri en það bjóst við. 26. september 2019 10:45 Bankastjóri Arion: Búinn að vera þungur rekstur hér síðustu tvö ár Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion, segir uppsagnirnar í morgun hafa verið vel undirbúnar gætt hafi verið nærgætni og virðingar hvívetna. 26. september 2019 15:33 Tólf sagt upp hjá Valitor Færsluhirðirinn Valitor hefur sagt upp 12 starfsmönnum. 26. september 2019 13:26 Bréf í Arion hækka eftir uppsagnir Fjárfestar virðast taka fréttum af stórtækum uppsögnum hjá Arion banka, sem tilkynnt var um í morgun, fagnandi ef marka má hlutabréfamarkaðinn í morgun. 26. september 2019 10:06 Tuttugu sagt upp hjá Íslandsbanka Meirihluti þeirra sem misstu vinnuna í morgun störfuðu í höfuðstöðvum bankans. 26. september 2019 10:09 Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Sjá meira
Uppsagnir í Arion ná til flestra sviða bankans Arion banki mun ekki leggja niður útibú þrátt fyrir uppsagnir. 26. september 2019 09:46
Uppsagnir í Arion banka: „Þetta verður erfiður dagur fyrir okkur öll“ Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, sendi starfsfólki bankans tölvupóst í morgun þar sem hann tilkynnti um viðamiklar skipulagsbreytingar hjá bankanum sem samþykktar voru í af stjórn Arion banka í dag. 26. september 2019 09:18
Langstærsta einstaka uppsögnin í banka síðan í hruninu Formaður SSF segir að þetta sé skelfilegur dagur og að breyta þurfi löggjöfinni. 26. september 2019 11:37
Uppsagnir í Arion banka: Einum mánuði bætt við uppsagnarfrest þeirra sem missa vinnuna Uppsagnirnar í Arion banka í morgun voru starfsfólki mikið áfall og umfangsmeiri en það bjóst við. 26. september 2019 10:45
Bankastjóri Arion: Búinn að vera þungur rekstur hér síðustu tvö ár Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion, segir uppsagnirnar í morgun hafa verið vel undirbúnar gætt hafi verið nærgætni og virðingar hvívetna. 26. september 2019 15:33
Tólf sagt upp hjá Valitor Færsluhirðirinn Valitor hefur sagt upp 12 starfsmönnum. 26. september 2019 13:26
Bréf í Arion hækka eftir uppsagnir Fjárfestar virðast taka fréttum af stórtækum uppsögnum hjá Arion banka, sem tilkynnt var um í morgun, fagnandi ef marka má hlutabréfamarkaðinn í morgun. 26. september 2019 10:06
Tuttugu sagt upp hjá Íslandsbanka Meirihluti þeirra sem misstu vinnuna í morgun störfuðu í höfuðstöðvum bankans. 26. september 2019 10:09