Nýjasta vonarstjarna Norðmanna vill líkjast Zlatan Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. september 2019 09:00 Næsti Zlatan? vísir/getty Erling Braut Håland stimplaði sig með látum inn á stærsta svið fótboltans á dögunum þegar hann skoraði þrennu fyrir RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu. Håland lét hafa eftir sér í viðtali við TV2 að hans helsta fyrirmynd í boltanum væri sænski snillingurinn Zlatan Ibrahimovic sem hefur leikið með Ajax, AC Milan, Inter Milan, Juventus, Barcelona, PSG og Manchester United á stórkostlegum ferli sínum. „Hans ferill er mjög heillandi og mér líkar hvernig hann spilar. Fyrir mér er Zlatan aðalmaðurinn. Hann kemur frá Skandinavíu eins og ég og það verður einhver að taka við af honum,“ sagði Håland áður en hann lýsti yfir aðdáun sinni á enskum fótbolta. „Mig hefur dreymt um að spila fyrir stærstu félög heims frá því ég man eftir mér og ég er sérstaklega hrifinn af enska boltanum.“ Haaland hefur verið orðaður við Manchester United og ætti það ekki að koma á óvart þar sem hann þekkir knattspyrnustjóra Man Utd vel því Ole Gunnar Solskjær þjálfaði Håland hjá Molde. „Hann hefur haft mikil áhrif á mitt líf, bæði sem persóna og sem þjálfari. Hann vann Meistaradeild Evrópu og var ótrúlega góður leikmaður. Hann kenndi mér mjög mikið. Solskjær er stórkostleg manneskja og mjög góður þjálfari. Hann er ein af ástæðunum fyrir minni framgöngu,“ segir Håland. Fótbolti Noregur Tengdar fréttir Norðmaðurinn komst í hóp með Van Basten, Raúl og Rooney Nítján ára Norðmaður, Erling Braut Håland, var stjarna kvöldsins í Meistaradeildinni í gær en hann fór á kostum í stórsigri austurríska félagsins Red Bull Salzburg. 18. september 2019 13:00 Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. 19. september 2019 08:00 Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10. júlí 2018 13:30 Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sjá meira
Erling Braut Håland stimplaði sig með látum inn á stærsta svið fótboltans á dögunum þegar hann skoraði þrennu fyrir RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu. Håland lét hafa eftir sér í viðtali við TV2 að hans helsta fyrirmynd í boltanum væri sænski snillingurinn Zlatan Ibrahimovic sem hefur leikið með Ajax, AC Milan, Inter Milan, Juventus, Barcelona, PSG og Manchester United á stórkostlegum ferli sínum. „Hans ferill er mjög heillandi og mér líkar hvernig hann spilar. Fyrir mér er Zlatan aðalmaðurinn. Hann kemur frá Skandinavíu eins og ég og það verður einhver að taka við af honum,“ sagði Håland áður en hann lýsti yfir aðdáun sinni á enskum fótbolta. „Mig hefur dreymt um að spila fyrir stærstu félög heims frá því ég man eftir mér og ég er sérstaklega hrifinn af enska boltanum.“ Haaland hefur verið orðaður við Manchester United og ætti það ekki að koma á óvart þar sem hann þekkir knattspyrnustjóra Man Utd vel því Ole Gunnar Solskjær þjálfaði Håland hjá Molde. „Hann hefur haft mikil áhrif á mitt líf, bæði sem persóna og sem þjálfari. Hann vann Meistaradeild Evrópu og var ótrúlega góður leikmaður. Hann kenndi mér mjög mikið. Solskjær er stórkostleg manneskja og mjög góður þjálfari. Hann er ein af ástæðunum fyrir minni framgöngu,“ segir Håland.
Fótbolti Noregur Tengdar fréttir Norðmaðurinn komst í hóp með Van Basten, Raúl og Rooney Nítján ára Norðmaður, Erling Braut Håland, var stjarna kvöldsins í Meistaradeildinni í gær en hann fór á kostum í stórsigri austurríska félagsins Red Bull Salzburg. 18. september 2019 13:00 Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. 19. september 2019 08:00 Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10. júlí 2018 13:30 Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sjá meira
Norðmaðurinn komst í hóp með Van Basten, Raúl og Rooney Nítján ára Norðmaður, Erling Braut Håland, var stjarna kvöldsins í Meistaradeildinni í gær en hann fór á kostum í stórsigri austurríska félagsins Red Bull Salzburg. 18. september 2019 13:00
Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. 19. september 2019 08:00
Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10. júlí 2018 13:30
Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09