Lilja Rannveig áfram formaður Sambands ungra Framsóknarmanna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. september 2019 18:48 Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir hlaut um helgina endurkjör sem formaður Sambands ungra Framsóknarmanna, SUF. Þetta verður annað starfsárið hennar sem formaður en Lilja er varaþingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi ásamt því að hafa sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Lilja er 23 ára háskólanemi og er búsett í Bakkakoti í Borgarbyggð með Ólafi Daða Birgissyni ásamt eins og hálfs árs syni þeirra. „Ég þakka traustið sem mér hefur verið sýnt og ég hlakka til komandi árs. Við í SUF höfum gert ráðafólki innan flokksins ljóst hver staða okkar sé í málum og höfum lært mikið af því að eiga í miklum samskiptum við þau. Framsókn er að sigla inn í nýja tíma og ungt Framsóknarfólk skipar stóran sess í grasrót flokksins. Því er mikilvægt að við höldum áfram að láta í okkur heyra. Ungt Framsóknarfólk hefur haft í nógu að snúast í vetur og hefur nýliðun verið mikil ásamt því að fundir hafa verið reglulegir með ráðherrum flokksins þar sem ungliðarnir hafa komið sínum málum á framfæri,“ segir Lilja.Frá sambandsþingi SUFSUFSUF hélt sitt 44. sambandsþing á Hellihólum um helgina og samkvæmt tilkynningunni voru barnamál, sveitastjórnarmál, landbúnaðarmál og nýtt merki efst á baugi þar. Einnig komu ráðamenn innan flokksins til að ávarpa þingið og sitja fyrir svörum. Í aðalstjórn SUF voru kjörin Bergþór Smári Pálmason Sighvats, Daði Geir Samúelsson, Gunnar Ásgrímsson, Gunnar Sær Ragnarsson, Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir, Jóhann Halldór Sigurðsson, Karítas Ríkharðsdóttir, Kristín Hermannsdóttir, Kristjana Louise, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Páll Marís Pálsson og Viktor Andri Kárason Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Lilja Rannveig nýr formaður ungra Framsóknarmanna Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir var kjörin nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) á 43. Sambandsþingi hreyfingarinnar sem fór fram um helgina í húsakynnum Háskólans á Bifröst. 2. september 2018 17:22 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður í Abú Dabí Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Sjá meira
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir hlaut um helgina endurkjör sem formaður Sambands ungra Framsóknarmanna, SUF. Þetta verður annað starfsárið hennar sem formaður en Lilja er varaþingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi ásamt því að hafa sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Lilja er 23 ára háskólanemi og er búsett í Bakkakoti í Borgarbyggð með Ólafi Daða Birgissyni ásamt eins og hálfs árs syni þeirra. „Ég þakka traustið sem mér hefur verið sýnt og ég hlakka til komandi árs. Við í SUF höfum gert ráðafólki innan flokksins ljóst hver staða okkar sé í málum og höfum lært mikið af því að eiga í miklum samskiptum við þau. Framsókn er að sigla inn í nýja tíma og ungt Framsóknarfólk skipar stóran sess í grasrót flokksins. Því er mikilvægt að við höldum áfram að láta í okkur heyra. Ungt Framsóknarfólk hefur haft í nógu að snúast í vetur og hefur nýliðun verið mikil ásamt því að fundir hafa verið reglulegir með ráðherrum flokksins þar sem ungliðarnir hafa komið sínum málum á framfæri,“ segir Lilja.Frá sambandsþingi SUFSUFSUF hélt sitt 44. sambandsþing á Hellihólum um helgina og samkvæmt tilkynningunni voru barnamál, sveitastjórnarmál, landbúnaðarmál og nýtt merki efst á baugi þar. Einnig komu ráðamenn innan flokksins til að ávarpa þingið og sitja fyrir svörum. Í aðalstjórn SUF voru kjörin Bergþór Smári Pálmason Sighvats, Daði Geir Samúelsson, Gunnar Ásgrímsson, Gunnar Sær Ragnarsson, Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir, Jóhann Halldór Sigurðsson, Karítas Ríkharðsdóttir, Kristín Hermannsdóttir, Kristjana Louise, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Páll Marís Pálsson og Viktor Andri Kárason
Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Lilja Rannveig nýr formaður ungra Framsóknarmanna Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir var kjörin nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) á 43. Sambandsþingi hreyfingarinnar sem fór fram um helgina í húsakynnum Háskólans á Bifröst. 2. september 2018 17:22 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður í Abú Dabí Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Sjá meira
Lilja Rannveig nýr formaður ungra Framsóknarmanna Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir var kjörin nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) á 43. Sambandsþingi hreyfingarinnar sem fór fram um helgina í húsakynnum Háskólans á Bifröst. 2. september 2018 17:22