Jónas Sig tónlistarmaður skoraði kvíðann á hólm Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. september 2019 20:30 Jónas Sig tónlistarmaður segir að þegar hann fór að skora kvíðahugsanir sínar á hólm hafi bataferlið hafist. Ljósmynd, Hildur Lofts Jónas Sig, tónlistarmaður, fór markvisst að skoða kvíðahugsanir sínar og komst því að þarna var andstæðingur hans að tala. Hann fagnar hátíðinni Klikkuð menning í kvöld ásamt fjölda annarra listamanna. Jónas Sig tónlistarmaður kom fram á tónleikum á vegum hátíðarinnar Klikkuð menning í gær í Hafnarhúsinu. Hann ræddi áður við fréttastofu og fagnaði hátíðinni og vettvangi fyrir fólk að geta rætt um andlega vanlíðan. Sjálfur segist hann hafa glímt við hamlandi kvíða. „Stundum erum við glöð og stundum erum við spennt og stundum getur kvíðinn. Stundum getur kvíðinn orðið rosalega mikill og við missum stjórn á honum og þá tekur hann yfir líf okkar. Ég hef upplifað það á tímabilum og mér finnst rosalega gaman að koma fram á viðburðum þar sem er verið að ræða þessi mál og vekja athygli á þeim,“ segir Jónas. Hann segist hafa áttað sig á hversu eyðileggjandi hugsanir sínar voru þegar hann hóf að rannsaka þær. „Kvíðinn minn var mjög hamlandi á þann hátt að það kom fram neikvæð rödd sem sagði ekki gera þetta þú ert alveg glataður, ég var kannski að spila á tónleikum og byrjaði í hausnum á mér að ég hafi alveg verið glataður. Þetta fór að hamla mér sem ég held að margir upplifi og þá fór ég að skoða þessar hugsanir. Ég skrifaði þær markvisst niður og hlustaði á þær. Við það komst ég að því að þarna var bara andstæðingur minn að tala og ég gat byrjað að skora hugsanirnar á hólm,“ segir Jónas Sig. Heilbrigðismál Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Jónas Sig, tónlistarmaður, fór markvisst að skoða kvíðahugsanir sínar og komst því að þarna var andstæðingur hans að tala. Hann fagnar hátíðinni Klikkuð menning í kvöld ásamt fjölda annarra listamanna. Jónas Sig tónlistarmaður kom fram á tónleikum á vegum hátíðarinnar Klikkuð menning í gær í Hafnarhúsinu. Hann ræddi áður við fréttastofu og fagnaði hátíðinni og vettvangi fyrir fólk að geta rætt um andlega vanlíðan. Sjálfur segist hann hafa glímt við hamlandi kvíða. „Stundum erum við glöð og stundum erum við spennt og stundum getur kvíðinn. Stundum getur kvíðinn orðið rosalega mikill og við missum stjórn á honum og þá tekur hann yfir líf okkar. Ég hef upplifað það á tímabilum og mér finnst rosalega gaman að koma fram á viðburðum þar sem er verið að ræða þessi mál og vekja athygli á þeim,“ segir Jónas. Hann segist hafa áttað sig á hversu eyðileggjandi hugsanir sínar voru þegar hann hóf að rannsaka þær. „Kvíðinn minn var mjög hamlandi á þann hátt að það kom fram neikvæð rödd sem sagði ekki gera þetta þú ert alveg glataður, ég var kannski að spila á tónleikum og byrjaði í hausnum á mér að ég hafi alveg verið glataður. Þetta fór að hamla mér sem ég held að margir upplifi og þá fór ég að skoða þessar hugsanir. Ég skrifaði þær markvisst niður og hlustaði á þær. Við það komst ég að því að þarna var bara andstæðingur minn að tala og ég gat byrjað að skora hugsanirnar á hólm,“ segir Jónas Sig.
Heilbrigðismál Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira