Upphituð áhöld á nýrri bráðaþjónustu Kvennadeildar Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 1. október 2019 20:30 Ný bráðaþjónusta á Kvennadeild Landspítalans hóf starfsemi í dag og færist starfsemi þriggja deilda þangað inn. Verkefnastýra segir að þjónustan verði hraðari, skipulagðari og öruggari. Á deildinni verða nýir ginstólar og upphituð áhöld en ekki köld eins og áður. Bráðaþjónustu sem áður fór fram á þremur stöðum á kvennadeild Landspítalans var í dag sameinuð á einni deild. Eins og áður þurfa konur að fá tilvísun frá læknum áður en þær leggjast þar inn en allt ferlið verður mun einfaldara en áður. „Þarna tryggjum við miklu betur öryggi skjólstæðinganna okkar. Við forgangsflokkum þannig að sá skjólstæðingur sem þarf fyrst á þjónustunni að halda hann fær þjónustuna fyrst. Það er minna álag fyrir deildarlæknana að geta leitað á einn stað til þess að sinna skjólstæðingunum. Þetta er auðvitað allt gert með það í huga að við eflum og bætum þjónustuna við skjólstæðinga“ segir Stefanía Guðmundsdóttir ljósmóðir bráðaþjónustu kvenna og verkefnastýra. Stefanía segir jafnframt að bakhjarlar deildarinnar eins og Líf og Hringurinn geri þeim kleift að fá nýjan tækjabúnað á deildina eins og áhaldaborð og gynstóla. „Mjög gott að segja frá því að við erum komin með áhaldaborð þar sem áhöldin eru hituð, sem að gera skoðunina ögn þægilegri.“ Heilbrigðismál Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira
Ný bráðaþjónusta á Kvennadeild Landspítalans hóf starfsemi í dag og færist starfsemi þriggja deilda þangað inn. Verkefnastýra segir að þjónustan verði hraðari, skipulagðari og öruggari. Á deildinni verða nýir ginstólar og upphituð áhöld en ekki köld eins og áður. Bráðaþjónustu sem áður fór fram á þremur stöðum á kvennadeild Landspítalans var í dag sameinuð á einni deild. Eins og áður þurfa konur að fá tilvísun frá læknum áður en þær leggjast þar inn en allt ferlið verður mun einfaldara en áður. „Þarna tryggjum við miklu betur öryggi skjólstæðinganna okkar. Við forgangsflokkum þannig að sá skjólstæðingur sem þarf fyrst á þjónustunni að halda hann fær þjónustuna fyrst. Það er minna álag fyrir deildarlæknana að geta leitað á einn stað til þess að sinna skjólstæðingunum. Þetta er auðvitað allt gert með það í huga að við eflum og bætum þjónustuna við skjólstæðinga“ segir Stefanía Guðmundsdóttir ljósmóðir bráðaþjónustu kvenna og verkefnastýra. Stefanía segir jafnframt að bakhjarlar deildarinnar eins og Líf og Hringurinn geri þeim kleift að fá nýjan tækjabúnað á deildina eins og áhaldaborð og gynstóla. „Mjög gott að segja frá því að við erum komin með áhaldaborð þar sem áhöldin eru hituð, sem að gera skoðunina ögn þægilegri.“
Heilbrigðismál Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira