Síðhærður Will Ferrell í gulum regnfötum við tökur á Eurovision-myndinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. október 2019 14:00 Will Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. Vísir/Getty Tökur eru hafnar á Eurovision-mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell. Á myndum sem breskir fjölmiðlar birta frá tökustað í Edinborg í Skotlandi má sjá síðhærðan Ferrell í gulum regnfötum. Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. Töluvert hefur verið fjallað um hina væntanlegu grínmynd sem á að stórum hluta að gerast á Íslandi. Aðalleikarnir tveir eru sagðir leika hlutverk íslenskra söngvara sem fái tækifæri að taka þátt í Eurovision. Fjöldi þekktra Íslendinga mun leika í myndinni ásamt ýmsum bandarískum stórstjörnum. Þá voru haldnar opnar prufur fyrir Eurovision-myndina á Húsavík í síðasta mánuði, og því líklegt að myndin verði að einhverju leyti tekin upp hér á landi.Sjá einnig: Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Tökur eru sem fyrr hafnar í Skotlandi og á myndum sem breskir fjölmiðlar hafa birt á undanförnum dögum frá tökustað má sjá Ferrell og McAdams í mjög íslenskum aðstæðum. Þannig má sjá þau í grasi vöxnu klettabelti við hliðina á litlum torfbæ.Ferrell skartar síðu hári og er hann klæddur í gulan regnjakka. Þá má sjá að Rachel McAdams er klædd í bláar bomsur og eitthvað sem lítur út fyrir að vera ullarpeysa.Hollywood star Will Ferrell in Edinburgh as filming begins for new movie Eurovision https://t.co/i2cKHQM8rJ#moviespic.twitter.com/TIMGNRmpzu — Entertainment News 2019 (@entertainm2019) October 1, 2019Í frétt Daily Record segir að til standi að taka stóran hluta myndarinnar upp í Edinborg. Tilkynnt var í dag að loka þurfi götum í borginni í dag og á morgun á meðan tökur fara fram. Meðal leikara í myndinni eru Pierce Brosnan og Demi Lovato. Myndir frá tökustað má sjá hér og hér. Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Íslandsvinir Netflix Tengdar fréttir Fræddi Rachel McAdams um Birgittu Haukdal við tökur á Eurovision-myndinni Björn Hlynur leikur fyrrverandi kærasta persónu Rachel McAdams. 8. ágúst 2019 11:30 Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28 Pierce Brosnan sagður eiga að leika Íslending í Eurovision-mynd Will Ferrell Hefur mikla reynslu af söngvamyndum. 6. ágúst 2019 07:49 Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8. ágúst 2019 09:08 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Tökur eru hafnar á Eurovision-mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell. Á myndum sem breskir fjölmiðlar birta frá tökustað í Edinborg í Skotlandi má sjá síðhærðan Ferrell í gulum regnfötum. Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. Töluvert hefur verið fjallað um hina væntanlegu grínmynd sem á að stórum hluta að gerast á Íslandi. Aðalleikarnir tveir eru sagðir leika hlutverk íslenskra söngvara sem fái tækifæri að taka þátt í Eurovision. Fjöldi þekktra Íslendinga mun leika í myndinni ásamt ýmsum bandarískum stórstjörnum. Þá voru haldnar opnar prufur fyrir Eurovision-myndina á Húsavík í síðasta mánuði, og því líklegt að myndin verði að einhverju leyti tekin upp hér á landi.Sjá einnig: Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Tökur eru sem fyrr hafnar í Skotlandi og á myndum sem breskir fjölmiðlar hafa birt á undanförnum dögum frá tökustað má sjá Ferrell og McAdams í mjög íslenskum aðstæðum. Þannig má sjá þau í grasi vöxnu klettabelti við hliðina á litlum torfbæ.Ferrell skartar síðu hári og er hann klæddur í gulan regnjakka. Þá má sjá að Rachel McAdams er klædd í bláar bomsur og eitthvað sem lítur út fyrir að vera ullarpeysa.Hollywood star Will Ferrell in Edinburgh as filming begins for new movie Eurovision https://t.co/i2cKHQM8rJ#moviespic.twitter.com/TIMGNRmpzu — Entertainment News 2019 (@entertainm2019) October 1, 2019Í frétt Daily Record segir að til standi að taka stóran hluta myndarinnar upp í Edinborg. Tilkynnt var í dag að loka þurfi götum í borginni í dag og á morgun á meðan tökur fara fram. Meðal leikara í myndinni eru Pierce Brosnan og Demi Lovato. Myndir frá tökustað má sjá hér og hér.
Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Íslandsvinir Netflix Tengdar fréttir Fræddi Rachel McAdams um Birgittu Haukdal við tökur á Eurovision-myndinni Björn Hlynur leikur fyrrverandi kærasta persónu Rachel McAdams. 8. ágúst 2019 11:30 Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28 Pierce Brosnan sagður eiga að leika Íslending í Eurovision-mynd Will Ferrell Hefur mikla reynslu af söngvamyndum. 6. ágúst 2019 07:49 Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8. ágúst 2019 09:08 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Fræddi Rachel McAdams um Birgittu Haukdal við tökur á Eurovision-myndinni Björn Hlynur leikur fyrrverandi kærasta persónu Rachel McAdams. 8. ágúst 2019 11:30
Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28
Pierce Brosnan sagður eiga að leika Íslending í Eurovision-mynd Will Ferrell Hefur mikla reynslu af söngvamyndum. 6. ágúst 2019 07:49
Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8. ágúst 2019 09:08