Einn frægasti frjálsíþróttaþjálfari heims og fyrrum þjálfari Mo Farah dæmdur í fjögurra ára bann Anton Ingi Leifsson skrifar 1. október 2019 08:30 Salazar í miðjunni og Farah til hægri. vísir/getty Alberto Salazar, fyrrum þjálfari Mo Farah, hefur verið bannaður frá frjálsum íþróttum í fjögur ár vegna brot á reglum um lyfjanotkun. Salazar er yfir Nike Oregon verkefninu og hinn magnaði Mo var í liði hans frá 2011 til 2017 en bann Salazar kemur fjórum árum eftir að bandaríska lyfjasambandið byrjaði að rannsaka hann. Hann er 61 árs gamall og er hann talinn hafa unnið með innkirtlafræðingnum, Jeffrey Brown, til þess að auðvelda íþróttafólki að misnota lyf.Mo Farah's former coach Alberto Salazar banned for doping violationshttps://t.co/pn8RgmTfkTpic.twitter.com/W5jBvXjCSR — Mirror Breaking News (@MirrorBreaking_) October 1, 2019 Mo Farah yfirgaf Salazar í október 2017 en hann sagði að ákvörðunin hafi ekkert með lyfjaásakirnar að gera. Hann vann Ólympíugull í fimm og tíu kílómetrahlaupi í London 2010 og svo í Río 2016 og hefur unnið marga heimsmeistaratitla, þann síðasta í Chicago árið 2018 á nýju Evrópumeti.Alberto Salazar - one of the world's most famous athletics coaches - has been found guilty of doping violations. Here, Mark Daly - the BBC reporter whose Panorama programme sparked the investigations - reveals the inside story of Salazar's downfall: https://t.co/AYvvqZINZJpic.twitter.com/Iziun9a2ra — BBC Sport (@BBCSport) October 1, 2019 Bandaríkin Bretland Frjálsar íþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Alberto Salazar, fyrrum þjálfari Mo Farah, hefur verið bannaður frá frjálsum íþróttum í fjögur ár vegna brot á reglum um lyfjanotkun. Salazar er yfir Nike Oregon verkefninu og hinn magnaði Mo var í liði hans frá 2011 til 2017 en bann Salazar kemur fjórum árum eftir að bandaríska lyfjasambandið byrjaði að rannsaka hann. Hann er 61 árs gamall og er hann talinn hafa unnið með innkirtlafræðingnum, Jeffrey Brown, til þess að auðvelda íþróttafólki að misnota lyf.Mo Farah's former coach Alberto Salazar banned for doping violationshttps://t.co/pn8RgmTfkTpic.twitter.com/W5jBvXjCSR — Mirror Breaking News (@MirrorBreaking_) October 1, 2019 Mo Farah yfirgaf Salazar í október 2017 en hann sagði að ákvörðunin hafi ekkert með lyfjaásakirnar að gera. Hann vann Ólympíugull í fimm og tíu kílómetrahlaupi í London 2010 og svo í Río 2016 og hefur unnið marga heimsmeistaratitla, þann síðasta í Chicago árið 2018 á nýju Evrópumeti.Alberto Salazar - one of the world's most famous athletics coaches - has been found guilty of doping violations. Here, Mark Daly - the BBC reporter whose Panorama programme sparked the investigations - reveals the inside story of Salazar's downfall: https://t.co/AYvvqZINZJpic.twitter.com/Iziun9a2ra — BBC Sport (@BBCSport) October 1, 2019
Bandaríkin Bretland Frjálsar íþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira