Gascoigne hreinsaður af öllum ákærum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. október 2019 22:45 Gascoinge, eða Gazza eins og hann er stundum kallaður, er frjáls maður. vísir/getty Paul Gascoigne hefur verið hreinsaður af öllum ákærum um kynferðisbrot. Fyrrum enski landsliðsmaðurinn var sakaður um að hafa brotið kynferðislega á konu í lest frá York til Newcastle á síðasta ári. Gascoigne var sakaður um að hafa kysst konu sem var mjög hissa á athæfi hans. Þau höfðu verið í sama lestarvagni í ferðinni. Hinn 52 ára Gascoigne sagði hins vegar að hann hefði kysst konuna til þess að koma sjálfstrausti hennar upp eftir að einhver hafi kallað hana feita í lestinni.Paul Gascoigne, outside court, said in a statement through his solicitor: “the last 12 months have been tough to have a sexual charge hanging over me, but pleased the jury reached the right verdict.” Gazza himself then said “I’m off to the dentist!” before leaving a free man. pic.twitter.com/iU1wB7d3oA — Keith Downie (@SkySports_Keith) October 17, 2019 Málið fór fyrir dómstólinn í Teesside og komst kviðdómur að því í dag að hann væri saklaus. Við upplestur úrskurðarins brást Gascoigne í grát og var greinilega þungu fargi af honum létt. England Enski boltinn Tengdar fréttir Gazza kærður fyrir kynferðislega áreitni Enska knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne var í dag kærð fyrir kynferðislega áreitni um borð í lest í ágúst síðastliðnum. 19. nóvember 2018 13:30 Gazza sagðist eiga það til að kyssa fólk en þó ekki á kynferðislegan hátt Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne mætti í réttarsal í dag og lýsti sig saklausan af ásökunum um kynferðislega áreitni. 8. janúar 2019 18:45 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Paul Gascoigne hefur verið hreinsaður af öllum ákærum um kynferðisbrot. Fyrrum enski landsliðsmaðurinn var sakaður um að hafa brotið kynferðislega á konu í lest frá York til Newcastle á síðasta ári. Gascoigne var sakaður um að hafa kysst konu sem var mjög hissa á athæfi hans. Þau höfðu verið í sama lestarvagni í ferðinni. Hinn 52 ára Gascoigne sagði hins vegar að hann hefði kysst konuna til þess að koma sjálfstrausti hennar upp eftir að einhver hafi kallað hana feita í lestinni.Paul Gascoigne, outside court, said in a statement through his solicitor: “the last 12 months have been tough to have a sexual charge hanging over me, but pleased the jury reached the right verdict.” Gazza himself then said “I’m off to the dentist!” before leaving a free man. pic.twitter.com/iU1wB7d3oA — Keith Downie (@SkySports_Keith) October 17, 2019 Málið fór fyrir dómstólinn í Teesside og komst kviðdómur að því í dag að hann væri saklaus. Við upplestur úrskurðarins brást Gascoigne í grát og var greinilega þungu fargi af honum létt.
England Enski boltinn Tengdar fréttir Gazza kærður fyrir kynferðislega áreitni Enska knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne var í dag kærð fyrir kynferðislega áreitni um borð í lest í ágúst síðastliðnum. 19. nóvember 2018 13:30 Gazza sagðist eiga það til að kyssa fólk en þó ekki á kynferðislegan hátt Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne mætti í réttarsal í dag og lýsti sig saklausan af ásökunum um kynferðislega áreitni. 8. janúar 2019 18:45 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Gazza kærður fyrir kynferðislega áreitni Enska knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne var í dag kærð fyrir kynferðislega áreitni um borð í lest í ágúst síðastliðnum. 19. nóvember 2018 13:30
Gazza sagðist eiga það til að kyssa fólk en þó ekki á kynferðislegan hátt Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne mætti í réttarsal í dag og lýsti sig saklausan af ásökunum um kynferðislega áreitni. 8. janúar 2019 18:45