Slökkviliðið tók þátt í Tetris-áskoruninni Nadine Guðrún Yaghi skrifar 17. október 2019 21:45 Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu tók þátt í nýjasta æðinu á Internetinu í dag, svokallaðri Tetris-áskorun. Öllum búnaði úr nýju slökkviliðsbílunum var stillt upp líkt og um Tetris-leikinn væri að ræða. Stöð 2 Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu tók þátt í nýjasta æðinu á Internetinu í dag, svokallaðri Tetris-áskorun. Öllum búnaði úr nýju slökkviliðsbílunum var stillt upp líkt og um Tetris-leikinn væri að ræða. Fjölmargar sveitir víða um heima hafa tekið þátt í Tetris-áskoruninni að undanförnu, en þá stilla menn sér upp með öllum sínum búnaði líkt og um Tetris-leikinn væri að ræða. Þá hafa fleiri fylgt á eftir og nær daglega bætast nýjar myndir af gjörningnum á samfélagsmiðlum. Áskorunin hefur einnig náð hingað til lands. „Það er búið að ganga á milli aðila smá keppni í að taka myndir ofan frá af bílunum af öllum þeim búnaði sem er á þeim,“ segir Birgir Finnsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Bílinn sem notaður var í gjörningnum í dag er einn af nýju bílum slökkviliðsins sem tekinn verður í notkun á næstunni. „Á þessum bíl eru auk, slöngu og stúta og ýmislegs sem hefur með vatnsöflun og slökkvistarf að gera, búnaður til reyklosunar, til að losa fastklemmt fólk úr bílslysum til dæmis. Þetta er mjög viðamikill búnaður og það kemur okkur svolítið á óvart hvað þetta er mikið,“ segir Birgir.Birgir segir að slökkviliðsmönnum hafi þótt gaman að því að taka þátt í áskoruninni. „Okkur finnst þetta svo frábært til að sýna almenningi hvað þetta er sem er á bílunum,“ segir Birgir Finnsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Slökkvilið Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Lína Langsokkur - Uppselt er á 50 sýningar Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu tók þátt í nýjasta æðinu á Internetinu í dag, svokallaðri Tetris-áskorun. Öllum búnaði úr nýju slökkviliðsbílunum var stillt upp líkt og um Tetris-leikinn væri að ræða. Fjölmargar sveitir víða um heima hafa tekið þátt í Tetris-áskoruninni að undanförnu, en þá stilla menn sér upp með öllum sínum búnaði líkt og um Tetris-leikinn væri að ræða. Þá hafa fleiri fylgt á eftir og nær daglega bætast nýjar myndir af gjörningnum á samfélagsmiðlum. Áskorunin hefur einnig náð hingað til lands. „Það er búið að ganga á milli aðila smá keppni í að taka myndir ofan frá af bílunum af öllum þeim búnaði sem er á þeim,“ segir Birgir Finnsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Bílinn sem notaður var í gjörningnum í dag er einn af nýju bílum slökkviliðsins sem tekinn verður í notkun á næstunni. „Á þessum bíl eru auk, slöngu og stúta og ýmislegs sem hefur með vatnsöflun og slökkvistarf að gera, búnaður til reyklosunar, til að losa fastklemmt fólk úr bílslysum til dæmis. Þetta er mjög viðamikill búnaður og það kemur okkur svolítið á óvart hvað þetta er mikið,“ segir Birgir.Birgir segir að slökkviliðsmönnum hafi þótt gaman að því að taka þátt í áskoruninni. „Okkur finnst þetta svo frábært til að sýna almenningi hvað þetta er sem er á bílunum,“ segir Birgir Finnsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.
Slökkvilið Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Lína Langsokkur - Uppselt er á 50 sýningar Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Sjá meira