Veggur Gentle Giant rifinn Kristinn Haukur Guðnason skrifar 17. október 2019 07:30 Steinveggurinn hefur valdið deilu. Veggurinn umdeildi sem hvalaskoðunarfélagið Gentle Giants á Húsavík lét byggja hefur verið rifinn að hluta. Enn er reynt að ná samkomulagi um norður- og austurhlið veggsins. „Sveitarfélagið fékk verktaka til að rífa niður vegginn. Það var búið að krefja lóðarhafa um að fjarlægja vegginn fyrir tveimur mánuðum en því var ekki sinnt. Við munum krefja þá um okkar tilkostnað við verkið,“ segir Gaukur Hjartarson, skipulags- og byggingarfulltrúi Norðurþings. Jafnframt að engin sýnileg andmæli frá Gentle Giants eða öðrum hafi verið á vettvangi þegar niðurrifið hófst. Spurður um kostnað niðurrifsins segir Gaukur hann ekki liggja fyrir. Veggurinn var reistur utan lóðamarka Gentle Giants. Gaukur segir að ákveðið hafi verið að rífa vestur- og suðurhliðina vegna þess að þær voru inni á lóð nágranna og á umferðargötu hafnarsvæðisins. Hinir hlutarnir standi í bæjarlandi. „Við munum leitast eftir samkomulagi um að norður- og austurhlutinn fái að standa áfram,“ segir Gaukur sem kveður norðurhlutann hafa verið færðan í vor eftir viðræður. Málið hefur staðið yfir frá því í fyrravor þegar veggurinn var reistur. Farið var fram á verkstöðvun og niðurrif veggsins en því ekki sinnt. Stefán Guðmundsson, stjórnarformaður Gentle Giants, vildi ekki tjá sig um málið. Birtist í Fréttablaðinu Norðurþing Skipulag Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira
Veggurinn umdeildi sem hvalaskoðunarfélagið Gentle Giants á Húsavík lét byggja hefur verið rifinn að hluta. Enn er reynt að ná samkomulagi um norður- og austurhlið veggsins. „Sveitarfélagið fékk verktaka til að rífa niður vegginn. Það var búið að krefja lóðarhafa um að fjarlægja vegginn fyrir tveimur mánuðum en því var ekki sinnt. Við munum krefja þá um okkar tilkostnað við verkið,“ segir Gaukur Hjartarson, skipulags- og byggingarfulltrúi Norðurþings. Jafnframt að engin sýnileg andmæli frá Gentle Giants eða öðrum hafi verið á vettvangi þegar niðurrifið hófst. Spurður um kostnað niðurrifsins segir Gaukur hann ekki liggja fyrir. Veggurinn var reistur utan lóðamarka Gentle Giants. Gaukur segir að ákveðið hafi verið að rífa vestur- og suðurhliðina vegna þess að þær voru inni á lóð nágranna og á umferðargötu hafnarsvæðisins. Hinir hlutarnir standi í bæjarlandi. „Við munum leitast eftir samkomulagi um að norður- og austurhlutinn fái að standa áfram,“ segir Gaukur sem kveður norðurhlutann hafa verið færðan í vor eftir viðræður. Málið hefur staðið yfir frá því í fyrravor þegar veggurinn var reistur. Farið var fram á verkstöðvun og niðurrif veggsins en því ekki sinnt. Stefán Guðmundsson, stjórnarformaður Gentle Giants, vildi ekki tjá sig um málið.
Birtist í Fréttablaðinu Norðurþing Skipulag Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira