Hættu að nota einnota plast Hrund Þórsdóttir skrifar 20. október 2019 21:30 Einnota plast er áberandi í veitingabransanum en starfsfólki veitingastaðarins Spring í London hefur tekist að losa sig alfarið við það úr rekstrinum. Verkefnið var krefjandi en með samhentu átaki tókst eigendum og starfsmönnum að finna lausnir. Í stað plastfilmu er notast við margnota lok á matarílát, blýantar leystu penna af hólmi og svo framvegis. Erfitt reyndist að finna klósettpappír án plastumbúða. Á endanum fannst pappír í bambusumbúðum en hann var dýr. Og hver var lausnin? Jú, starfsmenn ákváðu að nota tuskur í stað pappírs til að þurrka á sér hendurnar, til að spara upphæðir á móti dýru bambusumbúðunum. Átakið nær einnig til birgjanna og berist matvara í einnota plastumbúðum er hún send til baka. Kostnaður við breytingarnar var um 1.200 bresk pund, eða um tvö hundruð þúsund íslenskar krónur. Á móti sparast háar fjárhæðir sem fóru í plastumbúðir og er átakið þegar farið að skila hagnaði. Aðeins um níu prósent plasts í heiminum er endurunnið svo yfir 90% þess er einnota. Í London einni er á sextánda þúsund veitingastaða og vona starfsmenn og eigendur Spring að fleiri fylgi fordæminu og losi sig við einnota plast úr rekstri sínum. Bretland Umhverfismál Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Einnota plast er áberandi í veitingabransanum en starfsfólki veitingastaðarins Spring í London hefur tekist að losa sig alfarið við það úr rekstrinum. Verkefnið var krefjandi en með samhentu átaki tókst eigendum og starfsmönnum að finna lausnir. Í stað plastfilmu er notast við margnota lok á matarílát, blýantar leystu penna af hólmi og svo framvegis. Erfitt reyndist að finna klósettpappír án plastumbúða. Á endanum fannst pappír í bambusumbúðum en hann var dýr. Og hver var lausnin? Jú, starfsmenn ákváðu að nota tuskur í stað pappírs til að þurrka á sér hendurnar, til að spara upphæðir á móti dýru bambusumbúðunum. Átakið nær einnig til birgjanna og berist matvara í einnota plastumbúðum er hún send til baka. Kostnaður við breytingarnar var um 1.200 bresk pund, eða um tvö hundruð þúsund íslenskar krónur. Á móti sparast háar fjárhæðir sem fóru í plastumbúðir og er átakið þegar farið að skila hagnaði. Aðeins um níu prósent plasts í heiminum er endurunnið svo yfir 90% þess er einnota. Í London einni er á sextánda þúsund veitingastaða og vona starfsmenn og eigendur Spring að fleiri fylgi fordæminu og losi sig við einnota plast úr rekstri sínum.
Bretland Umhverfismál Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira