Lögregla lítur hrekk í Þorlákshöfn mjög alvarlegum augum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. október 2019 12:42 Eins og sjá má brotnaði úr framtönn drengsins og hann slasaðist illa á höku. Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar atvik í Þorlákshöfn þar sem drengur á tólfta aldursári slasaðist illa eftir að hann féll af reiðhjóli sínu. „Grunur leikur á að dekkið hafi verið losað af mannavöldun og má öllum vera ljóst hversu alvarlegt slíkt er,“ segir í tilkynningu frá lögreglu til fjölmiðla. Málið er í rannsókn og eru þeir sem hafa upplýsingar um málið hvattir til að hafa samband við lögreglu.Hafnarfréttir í Þorlákshöfn greindu frá málinu fyrir helgi. Þá sagði Dóra Adamasdóttir, móðir drengsins, að hún hefði varið fjórum klukkustundum á sjúkrahúsi með syni sínum. Hann hefði fengið djúpan skurð á höku sem sauma þurfti saman. Þá hefði brotnað úr honum framtönn. Hún sagðist telja að um hrekk væri að ræða. Fleiri dæmi hafa verið undanfarið um hrekki þar sem börn hafa slasast þegar dekk hafa dottið undan reiðhjólum. Þórunn Lárusdóttir leikkona greindi frá því í september að sonur hennar hefði tvíhandarbrotnað eftir slíkan hrekk. Faðir í Garðabænum greindi sömuleiðis frá því að átt hefði verið við hjól sonar hans. Sá slasaðist sem betur fer ekki. Börn og uppeldi Lögreglumál Ölfus Tengdar fréttir Táningur tvíbrotinn eftir að dekk var losað af hjólinu Þrettán ára sonur Þórunnar Lárusdóttur leikkonu þurfti í aðgerð á handlegg eftir hjólreiðaslys. 3. september 2019 14:00 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar atvik í Þorlákshöfn þar sem drengur á tólfta aldursári slasaðist illa eftir að hann féll af reiðhjóli sínu. „Grunur leikur á að dekkið hafi verið losað af mannavöldun og má öllum vera ljóst hversu alvarlegt slíkt er,“ segir í tilkynningu frá lögreglu til fjölmiðla. Málið er í rannsókn og eru þeir sem hafa upplýsingar um málið hvattir til að hafa samband við lögreglu.Hafnarfréttir í Þorlákshöfn greindu frá málinu fyrir helgi. Þá sagði Dóra Adamasdóttir, móðir drengsins, að hún hefði varið fjórum klukkustundum á sjúkrahúsi með syni sínum. Hann hefði fengið djúpan skurð á höku sem sauma þurfti saman. Þá hefði brotnað úr honum framtönn. Hún sagðist telja að um hrekk væri að ræða. Fleiri dæmi hafa verið undanfarið um hrekki þar sem börn hafa slasast þegar dekk hafa dottið undan reiðhjólum. Þórunn Lárusdóttir leikkona greindi frá því í september að sonur hennar hefði tvíhandarbrotnað eftir slíkan hrekk. Faðir í Garðabænum greindi sömuleiðis frá því að átt hefði verið við hjól sonar hans. Sá slasaðist sem betur fer ekki.
Börn og uppeldi Lögreglumál Ölfus Tengdar fréttir Táningur tvíbrotinn eftir að dekk var losað af hjólinu Þrettán ára sonur Þórunnar Lárusdóttur leikkonu þurfti í aðgerð á handlegg eftir hjólreiðaslys. 3. september 2019 14:00 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira
Táningur tvíbrotinn eftir að dekk var losað af hjólinu Þrettán ára sonur Þórunnar Lárusdóttur leikkonu þurfti í aðgerð á handlegg eftir hjólreiðaslys. 3. september 2019 14:00