Sárasóttartilfellum fækkar en lekandi sækir í sig veðrið Sylvía Hall skrifar 11. október 2019 21:33 Einstaklingar eru hvattir til þess að sýna meiri aðgát í kynlífi og nota smokka. Vísir/Getty Á fyrstu níu mánuðum ársins hafa 85 karlar og 10 konur greinst með lekanda og hefur tilfellum farið fjölgandi milli ára. Á sama tíma greindust 28 með sárasótt, þar af 25 karlar og þrjár konur. Þetta kemur fram í Farsóttarfréttum. Í fréttabréfinu kemur fram að dregið hefur úr aukningu sárasóttar yfir sumarmánuðina en tíðnin sé þó há. Tilfellin voru flest árið 2017 en það ár greindust 45 með sárasótt.FarsóttarfréttirAlgengasti kynsjúkdómurinn er þó klamydía, en 1315 einstaklingar höfðu greinst með klamydíu fyrstu níu mánuði ársins. Tilfellin voru fleiri hjá konum en 713 konur greindust með klamydíu samanborið við 602 karlmenn. Á sama tímabili greindust 26 einstaklingar með HIV-sýkingu, 21 karl og 5 konur og var einn íslenskur ríkisborgari í þeim hópi. Í fréttabréfinu er ábyrgð einstaklinga áréttuð og fólk hvatt til þess að fækka rekkjunautum og nota smokka. „Ef árangur á að nást í baráttunni við kynsjúkdóma þá þurfa einstaklingar að sýna meiri aðgát í kynlífi (fækka rekkjunautum og nota smokka) og leita sem fyrst til læknis við grun um kynsjúkdóm svo hægt sé að hefja meðferð sem fyrst og stytta þannig þann tíma sem viðkomandi er smitandi.“ Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sóttvarnalæknir mælir með að lyf gegn HIV smiti verði gert aðgengilegra Sóttvarnalæknir leggur til að lyf sem getur komið í veg fyrir HIV smit verði gert aðgengilegra fyrir almenning en nú er. 27. september 2017 19:30 Sóttvarnalæknir óttast afleiðingar kynsjúkdóma Búast má við alvarlegum afleiðingum vegna vaxandi útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi sem ekki hafa sést um árabil. 4. nóvember 2017 07:00 Mikil fjölgun á lekandatilfellum á síðastliðnu ári Mikil fjölgun varð á lekandatilfellum árið 2018. Að því er fram kemur í Farsóttarfréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, var lekandi greindur rúmlega 100 sinnum á liðnu ári. 25. janúar 2019 06:45 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Á fyrstu níu mánuðum ársins hafa 85 karlar og 10 konur greinst með lekanda og hefur tilfellum farið fjölgandi milli ára. Á sama tíma greindust 28 með sárasótt, þar af 25 karlar og þrjár konur. Þetta kemur fram í Farsóttarfréttum. Í fréttabréfinu kemur fram að dregið hefur úr aukningu sárasóttar yfir sumarmánuðina en tíðnin sé þó há. Tilfellin voru flest árið 2017 en það ár greindust 45 með sárasótt.FarsóttarfréttirAlgengasti kynsjúkdómurinn er þó klamydía, en 1315 einstaklingar höfðu greinst með klamydíu fyrstu níu mánuði ársins. Tilfellin voru fleiri hjá konum en 713 konur greindust með klamydíu samanborið við 602 karlmenn. Á sama tímabili greindust 26 einstaklingar með HIV-sýkingu, 21 karl og 5 konur og var einn íslenskur ríkisborgari í þeim hópi. Í fréttabréfinu er ábyrgð einstaklinga áréttuð og fólk hvatt til þess að fækka rekkjunautum og nota smokka. „Ef árangur á að nást í baráttunni við kynsjúkdóma þá þurfa einstaklingar að sýna meiri aðgát í kynlífi (fækka rekkjunautum og nota smokka) og leita sem fyrst til læknis við grun um kynsjúkdóm svo hægt sé að hefja meðferð sem fyrst og stytta þannig þann tíma sem viðkomandi er smitandi.“
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sóttvarnalæknir mælir með að lyf gegn HIV smiti verði gert aðgengilegra Sóttvarnalæknir leggur til að lyf sem getur komið í veg fyrir HIV smit verði gert aðgengilegra fyrir almenning en nú er. 27. september 2017 19:30 Sóttvarnalæknir óttast afleiðingar kynsjúkdóma Búast má við alvarlegum afleiðingum vegna vaxandi útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi sem ekki hafa sést um árabil. 4. nóvember 2017 07:00 Mikil fjölgun á lekandatilfellum á síðastliðnu ári Mikil fjölgun varð á lekandatilfellum árið 2018. Að því er fram kemur í Farsóttarfréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, var lekandi greindur rúmlega 100 sinnum á liðnu ári. 25. janúar 2019 06:45 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Sóttvarnalæknir mælir með að lyf gegn HIV smiti verði gert aðgengilegra Sóttvarnalæknir leggur til að lyf sem getur komið í veg fyrir HIV smit verði gert aðgengilegra fyrir almenning en nú er. 27. september 2017 19:30
Sóttvarnalæknir óttast afleiðingar kynsjúkdóma Búast má við alvarlegum afleiðingum vegna vaxandi útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi sem ekki hafa sést um árabil. 4. nóvember 2017 07:00
Mikil fjölgun á lekandatilfellum á síðastliðnu ári Mikil fjölgun varð á lekandatilfellum árið 2018. Að því er fram kemur í Farsóttarfréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, var lekandi greindur rúmlega 100 sinnum á liðnu ári. 25. janúar 2019 06:45