Nánast hlutkesti um sumar stöður í EM hópnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. október 2019 20:30 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að það bíði sín erfitt verkefni að velja þá 12 leikmenn sem mæta Dönum í fyrsta leiknum á Evrópumótinu í handbolta í Malmö 10. janúar. Íslendingar mættu Svíum í tveimur leikjum um helgina og var landsliðsþjálfarinn ánægður með ferðina. „Niðurstaðan eftir þessa tvo leiki er að við vinnum Svía, sem eru eitt af bestu landsliðum heims, á þeirra heimavelli,“ sagði Guðmundur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þegar Guðmundur tók við landsliðinu setti hann á fót B-liði og fengu níu leikmenn sem voru í því liði fyrir einu og hálfu ári að spreyta sig um helgina. „Ég er rosalega ánægður með þróunina á þessu.“ „Við getum í sjálfu sér unnið hvaða lið sem er í dag, en við erum ekki komnir á þann stað að við séum búnir að ná upp nógu góðum stöðugleika í þessu.“ Það er aðeins einn vináttuleikur fram undan fyrir Evrópumótið og bíður erfitt val að velja hópinn. Guðmundur segir að það þurfi nánast hlutkesti til þess að velja um í sumum stöðum. „Ég þurfti að fá svör og ég tel mig hafa fengið þau í ákveðnum tilvikum.“ „Í mörgum stöðunum eru leikmennirnir frábærir, ég þarf að púsla því saman hvað hentar hverju sinni, hvað hentar inn í hópinn.“ „Það hefur verið erfitt frá því ég kom aftur til starfa að verja hópinn.“ EM 2020 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að það bíði sín erfitt verkefni að velja þá 12 leikmenn sem mæta Dönum í fyrsta leiknum á Evrópumótinu í handbolta í Malmö 10. janúar. Íslendingar mættu Svíum í tveimur leikjum um helgina og var landsliðsþjálfarinn ánægður með ferðina. „Niðurstaðan eftir þessa tvo leiki er að við vinnum Svía, sem eru eitt af bestu landsliðum heims, á þeirra heimavelli,“ sagði Guðmundur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þegar Guðmundur tók við landsliðinu setti hann á fót B-liði og fengu níu leikmenn sem voru í því liði fyrir einu og hálfu ári að spreyta sig um helgina. „Ég er rosalega ánægður með þróunina á þessu.“ „Við getum í sjálfu sér unnið hvaða lið sem er í dag, en við erum ekki komnir á þann stað að við séum búnir að ná upp nógu góðum stöðugleika í þessu.“ Það er aðeins einn vináttuleikur fram undan fyrir Evrópumótið og bíður erfitt val að velja hópinn. Guðmundur segir að það þurfi nánast hlutkesti til þess að velja um í sumum stöðum. „Ég þurfti að fá svör og ég tel mig hafa fengið þau í ákveðnum tilvikum.“ „Í mörgum stöðunum eru leikmennirnir frábærir, ég þarf að púsla því saman hvað hentar hverju sinni, hvað hentar inn í hópinn.“ „Það hefur verið erfitt frá því ég kom aftur til starfa að verja hópinn.“
EM 2020 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Sjá meira