Lebron James og fjölskylda á vergangi vegna skógareldanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2019 14:30 LeBron James með dóttur sinni fyrir þremur árum. Getty/Thearon W. Henderson Skógareldarnir í Kaliforníu hafa mikil áhrif á fólk á svæðinu og meðal þeirra er Lebron James. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu vegna skógareldanna sem geisa í norðanverðri Kaliforníu eins og Vísir sagði frá. Hátt í tvö hundruð þúsund manns hefur nú verið skipað að yfirgefa heimili sín í norðanverðri Kaliforníu vegna skógareldanna. Nú er komið í ljós að körfuboltastjarnan LeBron James er einn af þeim sem þurfti að yfirgefa húsið sitt. LeBron James lét vita af því á Twitter að hann sé í raun á vergangi með fjölskyldu sína til að finna stað til að gista á eftir að rýma þurfti húsið þeirra. Lebron James á þrjú börn með konu sinni Savannah Brinson, strákana LeBron Jr. (fæddur 2004), Bryce (fæddur 2007) og stelpuna Zhuri (fædd 2014).Man these LA aren’t no joke. Had to emergency evacuate my house and I’ve been driving around with my family trying to get rooms. No luck so far! — LeBron James (@KingJames) October 28, 2019 „Þessir skógareldar í Los Angeles eru ekkert grín. Þurfti að rýma húsið snarlega og ég hef verið að keyra um með fjölskyldu mína til að finna samarstað. Hef ekki haft heppnina með mér hingað til,“ skrifaði Lebron James. Lebron James er reyndar fyrir löngu kominn í hóp ofurríka fólksins í Bandaríkjunum og ætti því að eiga efni á hótelgistingu. Það má búast við því að stærsti hluti hinna sé ekki eins góðri stöðu og hann. LeBron gæti verið að bjóða upp á smá gagnrýni á netinu með að skrifa eins dramatíska færslu og hér fyrir ofan. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu NBA Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Skógareldarnir í Kaliforníu hafa mikil áhrif á fólk á svæðinu og meðal þeirra er Lebron James. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu vegna skógareldanna sem geisa í norðanverðri Kaliforníu eins og Vísir sagði frá. Hátt í tvö hundruð þúsund manns hefur nú verið skipað að yfirgefa heimili sín í norðanverðri Kaliforníu vegna skógareldanna. Nú er komið í ljós að körfuboltastjarnan LeBron James er einn af þeim sem þurfti að yfirgefa húsið sitt. LeBron James lét vita af því á Twitter að hann sé í raun á vergangi með fjölskyldu sína til að finna stað til að gista á eftir að rýma þurfti húsið þeirra. Lebron James á þrjú börn með konu sinni Savannah Brinson, strákana LeBron Jr. (fæddur 2004), Bryce (fæddur 2007) og stelpuna Zhuri (fædd 2014).Man these LA aren’t no joke. Had to emergency evacuate my house and I’ve been driving around with my family trying to get rooms. No luck so far! — LeBron James (@KingJames) October 28, 2019 „Þessir skógareldar í Los Angeles eru ekkert grín. Þurfti að rýma húsið snarlega og ég hef verið að keyra um með fjölskyldu mína til að finna samarstað. Hef ekki haft heppnina með mér hingað til,“ skrifaði Lebron James. Lebron James er reyndar fyrir löngu kominn í hóp ofurríka fólksins í Bandaríkjunum og ætti því að eiga efni á hótelgistingu. Það má búast við því að stærsti hluti hinna sé ekki eins góðri stöðu og hann. LeBron gæti verið að bjóða upp á smá gagnrýni á netinu með að skrifa eins dramatíska færslu og hér fyrir ofan.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu NBA Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira