Lebron James og fjölskylda á vergangi vegna skógareldanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2019 14:30 LeBron James með dóttur sinni fyrir þremur árum. Getty/Thearon W. Henderson Skógareldarnir í Kaliforníu hafa mikil áhrif á fólk á svæðinu og meðal þeirra er Lebron James. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu vegna skógareldanna sem geisa í norðanverðri Kaliforníu eins og Vísir sagði frá. Hátt í tvö hundruð þúsund manns hefur nú verið skipað að yfirgefa heimili sín í norðanverðri Kaliforníu vegna skógareldanna. Nú er komið í ljós að körfuboltastjarnan LeBron James er einn af þeim sem þurfti að yfirgefa húsið sitt. LeBron James lét vita af því á Twitter að hann sé í raun á vergangi með fjölskyldu sína til að finna stað til að gista á eftir að rýma þurfti húsið þeirra. Lebron James á þrjú börn með konu sinni Savannah Brinson, strákana LeBron Jr. (fæddur 2004), Bryce (fæddur 2007) og stelpuna Zhuri (fædd 2014).Man these LA aren’t no joke. Had to emergency evacuate my house and I’ve been driving around with my family trying to get rooms. No luck so far! — LeBron James (@KingJames) October 28, 2019 „Þessir skógareldar í Los Angeles eru ekkert grín. Þurfti að rýma húsið snarlega og ég hef verið að keyra um með fjölskyldu mína til að finna samarstað. Hef ekki haft heppnina með mér hingað til,“ skrifaði Lebron James. Lebron James er reyndar fyrir löngu kominn í hóp ofurríka fólksins í Bandaríkjunum og ætti því að eiga efni á hótelgistingu. Það má búast við því að stærsti hluti hinna sé ekki eins góðri stöðu og hann. LeBron gæti verið að bjóða upp á smá gagnrýni á netinu með að skrifa eins dramatíska færslu og hér fyrir ofan. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu NBA Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Skógareldarnir í Kaliforníu hafa mikil áhrif á fólk á svæðinu og meðal þeirra er Lebron James. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu vegna skógareldanna sem geisa í norðanverðri Kaliforníu eins og Vísir sagði frá. Hátt í tvö hundruð þúsund manns hefur nú verið skipað að yfirgefa heimili sín í norðanverðri Kaliforníu vegna skógareldanna. Nú er komið í ljós að körfuboltastjarnan LeBron James er einn af þeim sem þurfti að yfirgefa húsið sitt. LeBron James lét vita af því á Twitter að hann sé í raun á vergangi með fjölskyldu sína til að finna stað til að gista á eftir að rýma þurfti húsið þeirra. Lebron James á þrjú börn með konu sinni Savannah Brinson, strákana LeBron Jr. (fæddur 2004), Bryce (fæddur 2007) og stelpuna Zhuri (fædd 2014).Man these LA aren’t no joke. Had to emergency evacuate my house and I’ve been driving around with my family trying to get rooms. No luck so far! — LeBron James (@KingJames) October 28, 2019 „Þessir skógareldar í Los Angeles eru ekkert grín. Þurfti að rýma húsið snarlega og ég hef verið að keyra um með fjölskyldu mína til að finna samarstað. Hef ekki haft heppnina með mér hingað til,“ skrifaði Lebron James. Lebron James er reyndar fyrir löngu kominn í hóp ofurríka fólksins í Bandaríkjunum og ætti því að eiga efni á hótelgistingu. Það má búast við því að stærsti hluti hinna sé ekki eins góðri stöðu og hann. LeBron gæti verið að bjóða upp á smá gagnrýni á netinu með að skrifa eins dramatíska færslu og hér fyrir ofan.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu NBA Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira