Anníe Mist fer út fyrir þægindarammann og sendir út æfingarnar sínar á Youtube Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2019 11:30 Anníe Mist Þórisdóttir. Skjámynd/Youtube CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir leyfir stuðningsfólki sínu og öðrum áhugasömum að vera með sér þegar hún tekst á við opna hluta heimsleikanna í CrossFit. Þriðji hluti CrossFit Open hefst í dag og þar verður hægt að sjá íslensku CrossFit Stjörnuna Anníe Mist Þórisdóttur reyna sig við nýju æfingarnar seinna í dag. Fyrir opna hlutann í ár þá tók okkar kona þá ákvörðun að senda út æfingarnar sínar á Youtube. Anníe Mist er að nálgast fjórtán þúsund áskrifendur á Youtube síðu sinni og það hafa margir nýtt sér þetta og séð hvernig ein sú besta allra tíma tekst á við verkefni hverrar viku. Anníe Mist er heldur ekki að fela neitt. Það skiptir nefnilega ekki máli þótt það gangi vel eða illa. Allir fá að sjá hvernig Anníe Mist Þórisdóttir gengur í fyrstu tilraun við viðkomandi æfingu. Hún tók það fram stax í upphafi að áhorfendur fái að sjá allt ferlið. Anníe Mist fór yfir þetta á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramOPEN 2020 announcement! Stepping further out of my comfort zone but that’s why we do what we do right?! I will be doing the open workout every Friday, that’s when we get it in EU, and I will be sharing my attempt with ALL of you on my YouTube channel no matter how it goes, as well as initial thoughts on strategy and warm up. For those that have done it at that point then use it for re do Link to my YouTube channel in bio @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @kingkongapparel @polarglobal @nuunhydration @rehband A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 7, 2019 at 7:51am PDT Anníe Mist Þórisdóttir er þegar búin að klára fyrsta og annan hlutann á CrossFit Open en það er ný æfingaröð kynnt í hverri viku. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af Youtube-síðu Anníe þar sem hún kynnir verkefnið og svo hvernig henni gekk í fyrstu tveimur hlutunum. Anníe Mist fékk góðan gest því Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var með henni í þessum æfingum. Þær enduðu síðan báðar meðal þeirra fimm efstu í þeim hluta. Eftir æfinguna þá fer Anníe Mist síðan yfir það sem hún gerði vel og það sem hún var ekki ánægð með. Hún hefur síðan áhorfendum góð ráð ætli þeir að reyna við æfinguna en það má búast við að margir sem eru í CrossFit út um allan heim nýt sér góð ráð frá þessum reynslubolta. Kynning á framtakinuFyrsti hlutinnAnnar hlutinn CrossFit Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Sjá meira
CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir leyfir stuðningsfólki sínu og öðrum áhugasömum að vera með sér þegar hún tekst á við opna hluta heimsleikanna í CrossFit. Þriðji hluti CrossFit Open hefst í dag og þar verður hægt að sjá íslensku CrossFit Stjörnuna Anníe Mist Þórisdóttur reyna sig við nýju æfingarnar seinna í dag. Fyrir opna hlutann í ár þá tók okkar kona þá ákvörðun að senda út æfingarnar sínar á Youtube. Anníe Mist er að nálgast fjórtán þúsund áskrifendur á Youtube síðu sinni og það hafa margir nýtt sér þetta og séð hvernig ein sú besta allra tíma tekst á við verkefni hverrar viku. Anníe Mist er heldur ekki að fela neitt. Það skiptir nefnilega ekki máli þótt það gangi vel eða illa. Allir fá að sjá hvernig Anníe Mist Þórisdóttir gengur í fyrstu tilraun við viðkomandi æfingu. Hún tók það fram stax í upphafi að áhorfendur fái að sjá allt ferlið. Anníe Mist fór yfir þetta á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramOPEN 2020 announcement! Stepping further out of my comfort zone but that’s why we do what we do right?! I will be doing the open workout every Friday, that’s when we get it in EU, and I will be sharing my attempt with ALL of you on my YouTube channel no matter how it goes, as well as initial thoughts on strategy and warm up. For those that have done it at that point then use it for re do Link to my YouTube channel in bio @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @kingkongapparel @polarglobal @nuunhydration @rehband A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 7, 2019 at 7:51am PDT Anníe Mist Þórisdóttir er þegar búin að klára fyrsta og annan hlutann á CrossFit Open en það er ný æfingaröð kynnt í hverri viku. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af Youtube-síðu Anníe þar sem hún kynnir verkefnið og svo hvernig henni gekk í fyrstu tveimur hlutunum. Anníe Mist fékk góðan gest því Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var með henni í þessum æfingum. Þær enduðu síðan báðar meðal þeirra fimm efstu í þeim hluta. Eftir æfinguna þá fer Anníe Mist síðan yfir það sem hún gerði vel og það sem hún var ekki ánægð með. Hún hefur síðan áhorfendum góð ráð ætli þeir að reyna við æfinguna en það má búast við að margir sem eru í CrossFit út um allan heim nýt sér góð ráð frá þessum reynslubolta. Kynning á framtakinuFyrsti hlutinnAnnar hlutinn
CrossFit Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Sjá meira