Nýr forseti Túnis heitir því að berjast gegn spillingu Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2019 15:17 Kais Saied, nýr forseti Túnis. AP/Hassene Dridi Kais Saied sór embættiseið í Túnis í morgun og er því orðinn forseti landsins eftir að hann bar yfirburðasigur úr bítum í seinni hluta forsetakosninga sem fóru fram fyrr í mánuðinum. Hann hlaut 77 prósent atkvæða í kosningunum en hann er lagaprófessor sem sestur var í helgan stein og hefur litla sem enga reynslu af stjórnmálum. Yfirvöld Túnis hafa verið sökuð um mikla spillingu og kennt um slæmt efnahagsástand landsins eftir að íbúar Túnis komu sér undan margra árá einræðisstjórn árið 2011. Atvinnuleysi í Túnis er gífurlega hátt Í ræðu sinni við athöfnina í dag sagðist Saied hét forsetinn því að verja frelsi íbúa, berjast fyrir auknum réttindum kvenna og sagðist hann ætla að draga úr spillingu, samkvæmt frétt Reuters.Saied mun stýra landinu ásamt forsætisráðherra sem valinn verður af þinginu. Tæknilega séð hefur forsetinn minni völd en forsætisráðherrann og mun sá síðarnefndi stjórna innanríkismálum Túnis. Forsetinn stjórnar utanríkis- og varnarmálum.Þing Túnis er mjög skipt og er stærsti flokkurinn þar með einungis 52 sæti af 219. Saied sagði einnig að nauðsynlegt væri að byggja traust á milli þeirra sem stjórna og íbúa, sem hafi lengi þurft að sætta sig við óréttlæti og ójöfnuð. Túnis Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira
Kais Saied sór embættiseið í Túnis í morgun og er því orðinn forseti landsins eftir að hann bar yfirburðasigur úr bítum í seinni hluta forsetakosninga sem fóru fram fyrr í mánuðinum. Hann hlaut 77 prósent atkvæða í kosningunum en hann er lagaprófessor sem sestur var í helgan stein og hefur litla sem enga reynslu af stjórnmálum. Yfirvöld Túnis hafa verið sökuð um mikla spillingu og kennt um slæmt efnahagsástand landsins eftir að íbúar Túnis komu sér undan margra árá einræðisstjórn árið 2011. Atvinnuleysi í Túnis er gífurlega hátt Í ræðu sinni við athöfnina í dag sagðist Saied hét forsetinn því að verja frelsi íbúa, berjast fyrir auknum réttindum kvenna og sagðist hann ætla að draga úr spillingu, samkvæmt frétt Reuters.Saied mun stýra landinu ásamt forsætisráðherra sem valinn verður af þinginu. Tæknilega séð hefur forsetinn minni völd en forsætisráðherrann og mun sá síðarnefndi stjórna innanríkismálum Túnis. Forsetinn stjórnar utanríkis- og varnarmálum.Þing Túnis er mjög skipt og er stærsti flokkurinn þar með einungis 52 sæti af 219. Saied sagði einnig að nauðsynlegt væri að byggja traust á milli þeirra sem stjórna og íbúa, sem hafi lengi þurft að sætta sig við óréttlæti og ójöfnuð.
Túnis Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira